Lyfjaskortur kom heilbrigðisráðherra á óvart Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 18. september 2018 23:23 Krabbameinslyf og önnur nauðsynleg lyf sem skortur hefur verið á verða líklega aðgengileg innan fárra daga. Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, segir að bæta þurfi upplýsingagjöf milli þeirra sem sjái um að lifsnauðsynleg lyf séu til í landinu. Lyfjastofnun og stjórnvöld geti gert betur.Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein og eru í fyrirbyggjandi lyfjameðferð hafa neyðst til að vera lyfjalausar dögum saman eða lána hver annarri lyf til að halda meðferð áfram. Rúna segir það undantekningu að lífsnauðsynleg lyf séu ekki til og skýringuna vera að oft fáist lyfin ekki úti í heimi. Markaðsleyfishafar beri ábyrgð á að lyfin séu til og heildsölum beri skylda til að útvega lyf. „Vandi íslenska markaðarins er sá að við erum með svo fá lyf með sama innihaldsefni. Við erum kannski bara með tvö. Svo þegar annað dettur út þá selst hitt kannski bara upp, eins og maður segir. Þá erum við í endalausum skorti á meðan til dæmis Svíar og Danir eru kannski með sjö samheitalyf,“ segir hún. Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í gær var heilbrigðisráðherra spurð að því hvernig bregðast eigi við vandamálinu. Hún sagðist sjálf vera hissa á hversu algengt vandamálið sé og hafi þegar óskað eftir að málið verði sérstaklega tekið fyrir á næsta samráðsfundi með Lyfjastofnun. „Ég ætla ekki að fara í grágötur með það að yfirvöld geta gert betur hér. Samrýmt þessa upplýsingagjöf, skilið á milli kannski hver raunveruleg vöntun er. STundum eru biðlistar mjög langir en þá kannski vantar bara eina pakkningu eða einn styrkleika og sambærilegt lyf jafnvel til. Ég held að mín stofnun og aðrir aðilar sem þessu tengjast getum tekið okkur saman og bætt þessa upplýsingagjöf,“ segir hún. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Konur með brjóstakrabbamein þurfa að lána hver annarri lyf Konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein og eru í fyrirbyggjandi lyfjameðferð hafa neyðst til að vera lyfjalausar dögum saman eða lána hver annarri lyf til að halda meðferð áfram. 17. september 2018 19:19 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Krabbameinslyf og önnur nauðsynleg lyf sem skortur hefur verið á verða líklega aðgengileg innan fárra daga. Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, segir að bæta þurfi upplýsingagjöf milli þeirra sem sjái um að lifsnauðsynleg lyf séu til í landinu. Lyfjastofnun og stjórnvöld geti gert betur.Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein og eru í fyrirbyggjandi lyfjameðferð hafa neyðst til að vera lyfjalausar dögum saman eða lána hver annarri lyf til að halda meðferð áfram. Rúna segir það undantekningu að lífsnauðsynleg lyf séu ekki til og skýringuna vera að oft fáist lyfin ekki úti í heimi. Markaðsleyfishafar beri ábyrgð á að lyfin séu til og heildsölum beri skylda til að útvega lyf. „Vandi íslenska markaðarins er sá að við erum með svo fá lyf með sama innihaldsefni. Við erum kannski bara með tvö. Svo þegar annað dettur út þá selst hitt kannski bara upp, eins og maður segir. Þá erum við í endalausum skorti á meðan til dæmis Svíar og Danir eru kannski með sjö samheitalyf,“ segir hún. Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í gær var heilbrigðisráðherra spurð að því hvernig bregðast eigi við vandamálinu. Hún sagðist sjálf vera hissa á hversu algengt vandamálið sé og hafi þegar óskað eftir að málið verði sérstaklega tekið fyrir á næsta samráðsfundi með Lyfjastofnun. „Ég ætla ekki að fara í grágötur með það að yfirvöld geta gert betur hér. Samrýmt þessa upplýsingagjöf, skilið á milli kannski hver raunveruleg vöntun er. STundum eru biðlistar mjög langir en þá kannski vantar bara eina pakkningu eða einn styrkleika og sambærilegt lyf jafnvel til. Ég held að mín stofnun og aðrir aðilar sem þessu tengjast getum tekið okkur saman og bætt þessa upplýsingagjöf,“ segir hún.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Konur með brjóstakrabbamein þurfa að lána hver annarri lyf Konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein og eru í fyrirbyggjandi lyfjameðferð hafa neyðst til að vera lyfjalausar dögum saman eða lána hver annarri lyf til að halda meðferð áfram. 17. september 2018 19:19 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Konur með brjóstakrabbamein þurfa að lána hver annarri lyf Konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein og eru í fyrirbyggjandi lyfjameðferð hafa neyðst til að vera lyfjalausar dögum saman eða lána hver annarri lyf til að halda meðferð áfram. 17. september 2018 19:19