Michael Jordan gefur 220 milljónir vegna Flórens fellibylsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. september 2018 14:30 Michael Jordan er að margra mati besti körfuboltamaður allra tíma. Hann hefur þénað mikið á ferlinum og hefur haldið því áfram eftir að skórnir fóru upp á hillu. Vísir/Getty Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan lætur til sín taka í að hjálpa bandarísku þjóðinni að ná sér eftir Flórens fellibylinn sem gekk á austurströnd Bandaríkjanna á dögunum. Neyðarástand ríkir í Norður Karólínuríki vegna fellibylsins en Michael Jordan er eigandi NBA-liðsins Charlotte Hornets sem hefur aðsetur í stærstu borg Norður Karólínuríkis. Michael Jordan er fæddur í Brooklyn í New York en flutti til Wilmington í Norður Karólínu þegar hann var smábarn. Jordan spilaði síðan með Emsley A. Laney menntaskólanum í Wilmington í Norður Karólínu og fór síðan í Norður Karólínu háskólann á Chapel Hill. Jordan spilaði nær allan körfuboltaferil sinn með liði Chicago Bulls fyrir utan tvö ár með washington Wizards í kringum fertugsaldurinn. Hann eignaðist síðan Charlotte Hornets fyrir átta árum síðan.Michael Jordan will donate $1 million each to the American Red Cross and the Foundation for the Carolinas’ Hurricane Florence Response Fund https://t.co/VKQF5D9Qma via @malika_andrewspic.twitter.com/Z4ahg7sEfN — ChicagoSports (@ChicagoSports) September 19, 2018Michael Jordan sendir eina milljón dollara á tvo staði. Rauði krossionn í Bandaríkjunum fær aðra milljónina og neyðarsjóður vegna Flórens fellibylsins fær hina milljónina. 110 milljónir íslenskra króna koma því frá Jordan á báða staði. CNN segir frá. Gríðarmikil flóð vegna fellibylsins Flórens varð meðal annars til þess að allir vegir til og frá Wilmington í Norður-Karólínu urðu ófærir. Yfirvöld í ríkinu þurfti því að koma matvælum og hreinu vatni til 120 þúsund íbúa borgarinnar flugleiðina. Wilmington er einmitt borgin þar sem Michael Jordan eyddi nær öllum fyrstu átján árum ævinnar. Að minnsta kosti fimmtán manns hafa látið lífið vegna Flórens í Norður- og Suður-Karólínu frá því að fellibylurinn gekk á land síðastliðinn fimmtudag. Það mun taka langan tíma og mikla peninga að endurbyggja þá staði sem verst urðu úti og kemur þetta rausnarlega framlag Michael Jordan sér því mjög vel.Michael Jordan donated $2 million to help victims of Hurricane Florence pic.twitter.com/0wRDnE5r3v — TicToc by Bloomberg (@tictoc) September 19, 2018 NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan lætur til sín taka í að hjálpa bandarísku þjóðinni að ná sér eftir Flórens fellibylinn sem gekk á austurströnd Bandaríkjanna á dögunum. Neyðarástand ríkir í Norður Karólínuríki vegna fellibylsins en Michael Jordan er eigandi NBA-liðsins Charlotte Hornets sem hefur aðsetur í stærstu borg Norður Karólínuríkis. Michael Jordan er fæddur í Brooklyn í New York en flutti til Wilmington í Norður Karólínu þegar hann var smábarn. Jordan spilaði síðan með Emsley A. Laney menntaskólanum í Wilmington í Norður Karólínu og fór síðan í Norður Karólínu háskólann á Chapel Hill. Jordan spilaði nær allan körfuboltaferil sinn með liði Chicago Bulls fyrir utan tvö ár með washington Wizards í kringum fertugsaldurinn. Hann eignaðist síðan Charlotte Hornets fyrir átta árum síðan.Michael Jordan will donate $1 million each to the American Red Cross and the Foundation for the Carolinas’ Hurricane Florence Response Fund https://t.co/VKQF5D9Qma via @malika_andrewspic.twitter.com/Z4ahg7sEfN — ChicagoSports (@ChicagoSports) September 19, 2018Michael Jordan sendir eina milljón dollara á tvo staði. Rauði krossionn í Bandaríkjunum fær aðra milljónina og neyðarsjóður vegna Flórens fellibylsins fær hina milljónina. 110 milljónir íslenskra króna koma því frá Jordan á báða staði. CNN segir frá. Gríðarmikil flóð vegna fellibylsins Flórens varð meðal annars til þess að allir vegir til og frá Wilmington í Norður-Karólínu urðu ófærir. Yfirvöld í ríkinu þurfti því að koma matvælum og hreinu vatni til 120 þúsund íbúa borgarinnar flugleiðina. Wilmington er einmitt borgin þar sem Michael Jordan eyddi nær öllum fyrstu átján árum ævinnar. Að minnsta kosti fimmtán manns hafa látið lífið vegna Flórens í Norður- og Suður-Karólínu frá því að fellibylurinn gekk á land síðastliðinn fimmtudag. Það mun taka langan tíma og mikla peninga að endurbyggja þá staði sem verst urðu úti og kemur þetta rausnarlega framlag Michael Jordan sér því mjög vel.Michael Jordan donated $2 million to help victims of Hurricane Florence pic.twitter.com/0wRDnE5r3v — TicToc by Bloomberg (@tictoc) September 19, 2018
NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira