Grant Hill, Jason Kidd og Steve Nash allir teknir inn í Heiðurshöllina á föstudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 16:00 Jason Kidd og Steve Nash. Vísir/Getty Tveir af öflugustu leikstjórendum NBA-deildarinnar á sínum verða báðir teknir inn í Heiðurshöll körfuboltans um helgina en þar erum við að tala um Naismith Memorial Basketball Hall of Fame. Þetta eru þeir Jason Kidd og Steve Nash. 2018-árgangur Heiðurshallarinnar verður skipaður þeim Ray Allen, Grant Hill, Jason Kidd, Steve Nash, Maurice Cheeks, Charles "Lefty" Driesell, Dino Radja, Charlie Scott, Katie Smith, Tina Thompson, Rod Thorn, Ora Mae Washington og Rick Welts.Naismith Memorial Basketball Hall of Fame Announces 2018 Enshrinement Ceremony Presenters. #18HoopClass : https://t.co/CXPribxz1hpic.twitter.com/H0PpLnp3a9 — Basketball HOF (@Hoophall) August 22, 2018Árleg inntökuhátíð Heiðurshallarinnar fer fram um komandi helgi frá fimmtudegi til laugardags. Inntökuathöfnin sjálf fer fram á föstudagskvöldið. Það er nú búið að tilkynna hverjir kynna nýju Heiðurshallarmeðlimina á inntökuathöfninni en þeir eru mismunandi á milli manna. Þeir sem kynna nýja menn eru allir meðlimir í Heiðurshöllinni. Reggie Miller (2012 árgangurinn) mun kynna Ray Allen sem á sínum tíma var með 18,9 stig og 40 prósent þriggja stiga nýtingu í 1300 leikjum í NBA. Billy Cunningham (1986) og Julius Erving (1993) munu kynna inn Maurice Cheeks sem var með 11,1 stig, 6,7 stoðsendingar og 2,1 stolna bolta að meðaltali í 1101 NBA-leik.TOMORROW! Enjoy this special #PlayersOnly sit-down interview with the 1994-1995 Co-ROY & 2018 Basketball Hall of Fame inductees @RealJasonKidd & @realgranthill33! Tomorrow at 8pm ET on NBA TV! pic.twitter.com/21dJONH1To — NBA TV (@NBATV) September 4, 2018 Isiah Thomas (2000), Mike Krzyzewski (2001), Patrick Ewing (2008) og Alonzo Mourning (2014) munu allir kynna Grant Hill sem var með 16,7 stig, 6,0 fráköst og 4,1 stoðsendingu að meðaltali í 1026 NBA-leikjum. Gary Payton (2013) mun kynna inn Jason Kidd sem var með 12,6 stig, 6,3 fráköst og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í 1391 NBA-leik. Don Nelson (2012) mun kynna inn Steve Nash sem var með 14,3 stig, 8,5 stoðsendingar og 42,8 prósent þriggja stiga nýtingu í 1217 NBA-leikjum.From Victoria, B.C. to the Basketball Hall of Fame, this Saturday on Sportsnet we look back at the career of one of the best shooters in NBA history in @SteveNash: Visionary. Sept. 1 | 5pm ET | Sportsnet pic.twitter.com/DBqez5VeII — Sportsnet (@Sportsnet) August 27, 2018Larry Bird (1998) mun kynna inn Dino Radja sem var með 16,7 stig og 8,4 fráköst að meðaltali í 224 NBA-leikjum. Radja er fulltrúi Alþjóðakörfuboltasambandsins en vann Evróðpudeildina tvivvar og var á sínum tíma valinn einn af 50 bestu körfuboltamönnum sögunnar af FIBA.Hér má sjá meira um þessa og hin sem tekin verða inn í Heiðurshöllina um helgina.Basketball Hall of Fame: Class of 2018 https://t.co/OHKEASEIhq << Info Here pic.twitter.com/uZP6mPGvOv — NBA Now (@_NBANow) September 3, 2018 NBA Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira
Tveir af öflugustu leikstjórendum NBA-deildarinnar á sínum verða báðir teknir inn í Heiðurshöll körfuboltans um helgina en þar erum við að tala um Naismith Memorial Basketball Hall of Fame. Þetta eru þeir Jason Kidd og Steve Nash. 2018-árgangur Heiðurshallarinnar verður skipaður þeim Ray Allen, Grant Hill, Jason Kidd, Steve Nash, Maurice Cheeks, Charles "Lefty" Driesell, Dino Radja, Charlie Scott, Katie Smith, Tina Thompson, Rod Thorn, Ora Mae Washington og Rick Welts.Naismith Memorial Basketball Hall of Fame Announces 2018 Enshrinement Ceremony Presenters. #18HoopClass : https://t.co/CXPribxz1hpic.twitter.com/H0PpLnp3a9 — Basketball HOF (@Hoophall) August 22, 2018Árleg inntökuhátíð Heiðurshallarinnar fer fram um komandi helgi frá fimmtudegi til laugardags. Inntökuathöfnin sjálf fer fram á föstudagskvöldið. Það er nú búið að tilkynna hverjir kynna nýju Heiðurshallarmeðlimina á inntökuathöfninni en þeir eru mismunandi á milli manna. Þeir sem kynna nýja menn eru allir meðlimir í Heiðurshöllinni. Reggie Miller (2012 árgangurinn) mun kynna Ray Allen sem á sínum tíma var með 18,9 stig og 40 prósent þriggja stiga nýtingu í 1300 leikjum í NBA. Billy Cunningham (1986) og Julius Erving (1993) munu kynna inn Maurice Cheeks sem var með 11,1 stig, 6,7 stoðsendingar og 2,1 stolna bolta að meðaltali í 1101 NBA-leik.TOMORROW! Enjoy this special #PlayersOnly sit-down interview with the 1994-1995 Co-ROY & 2018 Basketball Hall of Fame inductees @RealJasonKidd & @realgranthill33! Tomorrow at 8pm ET on NBA TV! pic.twitter.com/21dJONH1To — NBA TV (@NBATV) September 4, 2018 Isiah Thomas (2000), Mike Krzyzewski (2001), Patrick Ewing (2008) og Alonzo Mourning (2014) munu allir kynna Grant Hill sem var með 16,7 stig, 6,0 fráköst og 4,1 stoðsendingu að meðaltali í 1026 NBA-leikjum. Gary Payton (2013) mun kynna inn Jason Kidd sem var með 12,6 stig, 6,3 fráköst og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í 1391 NBA-leik. Don Nelson (2012) mun kynna inn Steve Nash sem var með 14,3 stig, 8,5 stoðsendingar og 42,8 prósent þriggja stiga nýtingu í 1217 NBA-leikjum.From Victoria, B.C. to the Basketball Hall of Fame, this Saturday on Sportsnet we look back at the career of one of the best shooters in NBA history in @SteveNash: Visionary. Sept. 1 | 5pm ET | Sportsnet pic.twitter.com/DBqez5VeII — Sportsnet (@Sportsnet) August 27, 2018Larry Bird (1998) mun kynna inn Dino Radja sem var með 16,7 stig og 8,4 fráköst að meðaltali í 224 NBA-leikjum. Radja er fulltrúi Alþjóðakörfuboltasambandsins en vann Evróðpudeildina tvivvar og var á sínum tíma valinn einn af 50 bestu körfuboltamönnum sögunnar af FIBA.Hér má sjá meira um þessa og hin sem tekin verða inn í Heiðurshöllina um helgina.Basketball Hall of Fame: Class of 2018 https://t.co/OHKEASEIhq << Info Here pic.twitter.com/uZP6mPGvOv — NBA Now (@_NBANow) September 3, 2018
NBA Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira