Anna Björk leiðir nýtt svið Advania Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. september 2018 11:34 Anna Björk Bjarnadóttir mun stýra nýju sviði hjá Advania. Aðsend Anna Björk Bjarnadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ráðgjafar og sérlausna hjá Advania. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Anna muni mun stýra sókn Advania „í ráðgjöf til viðskiptavina um stafræna umbreytingu.“ Meðfram ráðningu Önnu Bjarkar mun Advania byggja upp nýtt svið innan fyrirtækisins þar sem munu starfa rúmlega hundrað manns. Í tilkynningunni segir að áhersla sviðsins verði lögð á ráðgjöf á sviði „stafrænnar stefnu ásamt þróun og þjónustu hinna ýmsu sérlausna Advania.“ Skipulagsbreytingarnar eru sagðar tilkomnar vegna „sívaxandi eftirspurnar“ eftir ráðgjöf um hinar öru tæknibreytingar sem eru að eiga sér stað á öllum sviðum samfélagsins. Anna Björk hefur undanfarin ár starfað fyrir ráðgjafafyrirtækið Expectus og þar áður fyrir Capacent, Símann ásamt því að stýra þjónustusviði TeleDanmark í Noregi. Þá hefur Anna setið í stjórn Viðskiptaráðs, Sensa og Festi. Í tilkynningunni segia Anna vera spennt fyrir nýja starfinu. „Ég hef lengi haft ástríðu fyrir stafrænni stefnumótun og þeim tækifærum sem felast í þróuninni fyrir íslenskt viðskiptalíf. Ég er sannfærð um að Advania hefur alla burði til vera í fararbroddi á þeim vettvangi,“ segir Anna Björk. Hún mun taka sæti í framkvæmdastjórn Advania, sem nú er skipuð þeim Evu Sóley Guðbjörnsdóttur, Sigrúnu Ámundadóttur, Sigurði Sæberg Þorsteinssyni, Kristni Eirikssyni, fyrrnefndri Önnu Björk og forstjóranum Ægi Má Þórissyni. Vistaskipti Tengdar fréttir Advania kaupir Wise Hugbúnaðarfyrirtækið Advania hefur fest kaup á fyrirtækinu Wise, þar þar sem starfa um 80 sérfræðingar í hugbúnaðargerð, ráðgjöf og þjónustu. 6. september 2018 13:58 Advania frestar skráningu á markað Hlutafjáraukning hjá Advania leiddi til þess að fjárhagsleg markmið náðust sem stefnt var að með skráningu. 7. september 2018 07:00 Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Sjá meira
Anna Björk Bjarnadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ráðgjafar og sérlausna hjá Advania. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Anna muni mun stýra sókn Advania „í ráðgjöf til viðskiptavina um stafræna umbreytingu.“ Meðfram ráðningu Önnu Bjarkar mun Advania byggja upp nýtt svið innan fyrirtækisins þar sem munu starfa rúmlega hundrað manns. Í tilkynningunni segir að áhersla sviðsins verði lögð á ráðgjöf á sviði „stafrænnar stefnu ásamt þróun og þjónustu hinna ýmsu sérlausna Advania.“ Skipulagsbreytingarnar eru sagðar tilkomnar vegna „sívaxandi eftirspurnar“ eftir ráðgjöf um hinar öru tæknibreytingar sem eru að eiga sér stað á öllum sviðum samfélagsins. Anna Björk hefur undanfarin ár starfað fyrir ráðgjafafyrirtækið Expectus og þar áður fyrir Capacent, Símann ásamt því að stýra þjónustusviði TeleDanmark í Noregi. Þá hefur Anna setið í stjórn Viðskiptaráðs, Sensa og Festi. Í tilkynningunni segia Anna vera spennt fyrir nýja starfinu. „Ég hef lengi haft ástríðu fyrir stafrænni stefnumótun og þeim tækifærum sem felast í þróuninni fyrir íslenskt viðskiptalíf. Ég er sannfærð um að Advania hefur alla burði til vera í fararbroddi á þeim vettvangi,“ segir Anna Björk. Hún mun taka sæti í framkvæmdastjórn Advania, sem nú er skipuð þeim Evu Sóley Guðbjörnsdóttur, Sigrúnu Ámundadóttur, Sigurði Sæberg Þorsteinssyni, Kristni Eirikssyni, fyrrnefndri Önnu Björk og forstjóranum Ægi Má Þórissyni.
Vistaskipti Tengdar fréttir Advania kaupir Wise Hugbúnaðarfyrirtækið Advania hefur fest kaup á fyrirtækinu Wise, þar þar sem starfa um 80 sérfræðingar í hugbúnaðargerð, ráðgjöf og þjónustu. 6. september 2018 13:58 Advania frestar skráningu á markað Hlutafjáraukning hjá Advania leiddi til þess að fjárhagsleg markmið náðust sem stefnt var að með skráningu. 7. september 2018 07:00 Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Sjá meira
Advania kaupir Wise Hugbúnaðarfyrirtækið Advania hefur fest kaup á fyrirtækinu Wise, þar þar sem starfa um 80 sérfræðingar í hugbúnaðargerð, ráðgjöf og þjónustu. 6. september 2018 13:58
Advania frestar skráningu á markað Hlutafjáraukning hjá Advania leiddi til þess að fjárhagsleg markmið náðust sem stefnt var að með skráningu. 7. september 2018 07:00