Lagardére á Íslandi velti 3,8 milljörðum Kristinn Ingi Jónsson skrifar 22. ágúst 2018 06:52 Lagardére á Íslandi rekur fjölda kaffihúsa og veitingastaða, auk sælkeraversl- unar, í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, þar á meðal Nord. Fréttablaðið/Eyþór Lagardére á Íslandi, sem rekur veitingastaði og sælkeraverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, hagnaðist um 248 milljónir króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 36 prósent frá fyrra ári þegar hann var um 182 milljónir króna. Fram kemur í ársreikningi félagsins, Lagardére Travel Retail ehf. sem er einn stærsti veitingasalinn á Íslandi, að rekstrartekjur þess hafi numið 3.795 milljónum króna í fyrra borið saman við 3.014 milljónir króna árið 2016. Jukust tekjurnar þannig um 26 prósent á milli ára. Rekstrargjöld Lagardére Travel Retail námu 3.402 milljónum króna á síðasta ári en þau voru 2.747 milljónir króna árið áður. Félagið, sem rekur veitingahúsin Nord og Mathús, kaffihúsin Kvikk Café og Segafredo, barinn Loksins og verslunina Pure Food Hall, átti eignir upp á 1.056 milljónir króna í lok síðasta árs og var eigið fé þess á sama tíma 545 milljónir. Fjöldi ársverka var 153 í fyrra borið saman við 134 árið áður en í skýrslu stjórnar segir að félagið hafi þurft að leita til starfsmannaleiga til þess að brúa skort á starfsfólki. Lagardére á Íslandi er að meirihluta, sextíu prósentum, í eigu franska móðurfélagsins Lagardére á móti íslenskum hluthöfum sem eiga fjörutíu prósenta hlut í gegnum félagið NQ ehf. Félagið hóf starfsemi í Fugstöð Leifs Eiríkssonar árið 2015. Birtist í Fréttablaðinu Markaðir Neytendur Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira
Lagardére á Íslandi, sem rekur veitingastaði og sælkeraverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, hagnaðist um 248 milljónir króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 36 prósent frá fyrra ári þegar hann var um 182 milljónir króna. Fram kemur í ársreikningi félagsins, Lagardére Travel Retail ehf. sem er einn stærsti veitingasalinn á Íslandi, að rekstrartekjur þess hafi numið 3.795 milljónum króna í fyrra borið saman við 3.014 milljónir króna árið 2016. Jukust tekjurnar þannig um 26 prósent á milli ára. Rekstrargjöld Lagardére Travel Retail námu 3.402 milljónum króna á síðasta ári en þau voru 2.747 milljónir króna árið áður. Félagið, sem rekur veitingahúsin Nord og Mathús, kaffihúsin Kvikk Café og Segafredo, barinn Loksins og verslunina Pure Food Hall, átti eignir upp á 1.056 milljónir króna í lok síðasta árs og var eigið fé þess á sama tíma 545 milljónir. Fjöldi ársverka var 153 í fyrra borið saman við 134 árið áður en í skýrslu stjórnar segir að félagið hafi þurft að leita til starfsmannaleiga til þess að brúa skort á starfsfólki. Lagardére á Íslandi er að meirihluta, sextíu prósentum, í eigu franska móðurfélagsins Lagardére á móti íslenskum hluthöfum sem eiga fjörutíu prósenta hlut í gegnum félagið NQ ehf. Félagið hóf starfsemi í Fugstöð Leifs Eiríkssonar árið 2015.
Birtist í Fréttablaðinu Markaðir Neytendur Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira