Körfuboltafjölskyldan safnar fyrir fjölskyldu dómara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2018 11:30 Íslenska körfuboltafjölskyldan á Eurobasket í Helsinki í fyrra. Vísir/Getty Íslenska körfuboltafjölskyldan er þekkt fyrir samtakamátt sinn eins og kom vel fram á síðustu tveimur Evrópumótum þar sem hún fjölmennti til Berlín og Helsinki. Nú ætlar körfboltafjölskyldan að standa saman og styðja á bak við fjölskyldu sem glímir við erfið veikindi hjá yngsta barninu sínu. Það eru nokkur úr körfuboltafjölskyldunni sem ákváðu að hrinda af stað söfnun fyrir fjölskylduna en körfuknattleiksdómarinn Halldór Geir Jensson varð fyrir miklu áfalli í júníbyrjun þegar yngsta barnið hans greindist með krabbamein. Jón Guðmundsson, fyrrum dómari og þjálfari meistaraflokks Keflavíkur og konan hans Guðný Jónsdóttir halda utan um söfnunina og ætla þau að afhenda fjölskyldunni upphæðina sem safnast um miðjan ágúst. Hér fyrir neðan má lesa meira um stöðu mála.Kæra körfboltafjölskyldaHalldór Geir Jensson körfuknattleiksdómari til margra ára og fjölskylda hans urðu fyrir miklu áfalli 1.júní síðastliðin þegar tveggja ára dóttir þeirra Kristín greindist með afar sjaldgæft krabbamein í höfði. Staðan er því mjög erfið og framundan er löng og ströng barátta. Halldór Geir og kona hans eiga 3 ung börn og Kristín er yngsta barn þeirra. Ofan á svona áföll bætast oft við miklar fjárhagsáhyggjur vegna vinnutaps og ýmissa annara þátta.Við erum hér nokkur úr körfuboltafjölskyldunni sem ákváðum að hrinda af stað söfnun fyrir fjölskylduna. Margt smátt gerir eitt stórt og ef þið eruð aflögufær þá eru reikningsupplýsingar hér fyrir neðan.Upphæðin sjálf er aukaatriði en aðalmálið er að sýna fjölskyldunni samhug á þessum erfiða tíma eins og körfboltafjölskyldan hefur áður gert.Jón Guðmundsson þjálfari mfl. Keflavíkur og konan hans Guðný Jónsdóttir halda utan um söfnunina og ætla þau að afhenda fjölskyldunni upphæðina sem safnast um miðjan ágúst.Vonandi tekur fólk vel í þetta framtak og leggur þessari söfnun lið – það mun ekki koma fram upphæð hvers og eins heldur fylgir upphæðinni sem safnast listi með nöfnum þeirra sem tóku þátt. Slíkt sýnir fjölskyldunni fyrst og fremst að við erum að hugsa hlýlega til þeirra á þessum erfiða tíma.Þið megið endilega deila þessum pósti til aðila innan körfuboltafjölskyldunnar.Söfnun líkur 10.ágústReikningsnúmer: 142-05-005514 Kennitala: 250870-4349Virðingarfyllst,Jón Guðmundsson, þjálfari mfl KeflavíkurEinar Árni Jóhannsson, þjálfari mfl NjarðvíkurÖrvar Þór KristjánssonGuðný Jónsdóttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Íslenska körfuboltafjölskyldan er þekkt fyrir samtakamátt sinn eins og kom vel fram á síðustu tveimur Evrópumótum þar sem hún fjölmennti til Berlín og Helsinki. Nú ætlar körfboltafjölskyldan að standa saman og styðja á bak við fjölskyldu sem glímir við erfið veikindi hjá yngsta barninu sínu. Það eru nokkur úr körfuboltafjölskyldunni sem ákváðu að hrinda af stað söfnun fyrir fjölskylduna en körfuknattleiksdómarinn Halldór Geir Jensson varð fyrir miklu áfalli í júníbyrjun þegar yngsta barnið hans greindist með krabbamein. Jón Guðmundsson, fyrrum dómari og þjálfari meistaraflokks Keflavíkur og konan hans Guðný Jónsdóttir halda utan um söfnunina og ætla þau að afhenda fjölskyldunni upphæðina sem safnast um miðjan ágúst. Hér fyrir neðan má lesa meira um stöðu mála.Kæra körfboltafjölskyldaHalldór Geir Jensson körfuknattleiksdómari til margra ára og fjölskylda hans urðu fyrir miklu áfalli 1.júní síðastliðin þegar tveggja ára dóttir þeirra Kristín greindist með afar sjaldgæft krabbamein í höfði. Staðan er því mjög erfið og framundan er löng og ströng barátta. Halldór Geir og kona hans eiga 3 ung börn og Kristín er yngsta barn þeirra. Ofan á svona áföll bætast oft við miklar fjárhagsáhyggjur vegna vinnutaps og ýmissa annara þátta.Við erum hér nokkur úr körfuboltafjölskyldunni sem ákváðum að hrinda af stað söfnun fyrir fjölskylduna. Margt smátt gerir eitt stórt og ef þið eruð aflögufær þá eru reikningsupplýsingar hér fyrir neðan.Upphæðin sjálf er aukaatriði en aðalmálið er að sýna fjölskyldunni samhug á þessum erfiða tíma eins og körfboltafjölskyldan hefur áður gert.Jón Guðmundsson þjálfari mfl. Keflavíkur og konan hans Guðný Jónsdóttir halda utan um söfnunina og ætla þau að afhenda fjölskyldunni upphæðina sem safnast um miðjan ágúst.Vonandi tekur fólk vel í þetta framtak og leggur þessari söfnun lið – það mun ekki koma fram upphæð hvers og eins heldur fylgir upphæðinni sem safnast listi með nöfnum þeirra sem tóku þátt. Slíkt sýnir fjölskyldunni fyrst og fremst að við erum að hugsa hlýlega til þeirra á þessum erfiða tíma.Þið megið endilega deila þessum pósti til aðila innan körfuboltafjölskyldunnar.Söfnun líkur 10.ágústReikningsnúmer: 142-05-005514 Kennitala: 250870-4349Virðingarfyllst,Jón Guðmundsson, þjálfari mfl KeflavíkurEinar Árni Jóhannsson, þjálfari mfl NjarðvíkurÖrvar Þór KristjánssonGuðný Jónsdóttir
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira