Körfuboltafjölskyldan safnar fyrir fjölskyldu dómara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2018 11:30 Íslenska körfuboltafjölskyldan á Eurobasket í Helsinki í fyrra. Vísir/Getty Íslenska körfuboltafjölskyldan er þekkt fyrir samtakamátt sinn eins og kom vel fram á síðustu tveimur Evrópumótum þar sem hún fjölmennti til Berlín og Helsinki. Nú ætlar körfboltafjölskyldan að standa saman og styðja á bak við fjölskyldu sem glímir við erfið veikindi hjá yngsta barninu sínu. Það eru nokkur úr körfuboltafjölskyldunni sem ákváðu að hrinda af stað söfnun fyrir fjölskylduna en körfuknattleiksdómarinn Halldór Geir Jensson varð fyrir miklu áfalli í júníbyrjun þegar yngsta barnið hans greindist með krabbamein. Jón Guðmundsson, fyrrum dómari og þjálfari meistaraflokks Keflavíkur og konan hans Guðný Jónsdóttir halda utan um söfnunina og ætla þau að afhenda fjölskyldunni upphæðina sem safnast um miðjan ágúst. Hér fyrir neðan má lesa meira um stöðu mála.Kæra körfboltafjölskyldaHalldór Geir Jensson körfuknattleiksdómari til margra ára og fjölskylda hans urðu fyrir miklu áfalli 1.júní síðastliðin þegar tveggja ára dóttir þeirra Kristín greindist með afar sjaldgæft krabbamein í höfði. Staðan er því mjög erfið og framundan er löng og ströng barátta. Halldór Geir og kona hans eiga 3 ung börn og Kristín er yngsta barn þeirra. Ofan á svona áföll bætast oft við miklar fjárhagsáhyggjur vegna vinnutaps og ýmissa annara þátta.Við erum hér nokkur úr körfuboltafjölskyldunni sem ákváðum að hrinda af stað söfnun fyrir fjölskylduna. Margt smátt gerir eitt stórt og ef þið eruð aflögufær þá eru reikningsupplýsingar hér fyrir neðan.Upphæðin sjálf er aukaatriði en aðalmálið er að sýna fjölskyldunni samhug á þessum erfiða tíma eins og körfboltafjölskyldan hefur áður gert.Jón Guðmundsson þjálfari mfl. Keflavíkur og konan hans Guðný Jónsdóttir halda utan um söfnunina og ætla þau að afhenda fjölskyldunni upphæðina sem safnast um miðjan ágúst.Vonandi tekur fólk vel í þetta framtak og leggur þessari söfnun lið – það mun ekki koma fram upphæð hvers og eins heldur fylgir upphæðinni sem safnast listi með nöfnum þeirra sem tóku þátt. Slíkt sýnir fjölskyldunni fyrst og fremst að við erum að hugsa hlýlega til þeirra á þessum erfiða tíma.Þið megið endilega deila þessum pósti til aðila innan körfuboltafjölskyldunnar.Söfnun líkur 10.ágústReikningsnúmer: 142-05-005514 Kennitala: 250870-4349Virðingarfyllst,Jón Guðmundsson, þjálfari mfl KeflavíkurEinar Árni Jóhannsson, þjálfari mfl NjarðvíkurÖrvar Þór KristjánssonGuðný Jónsdóttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM Sjá meira
Íslenska körfuboltafjölskyldan er þekkt fyrir samtakamátt sinn eins og kom vel fram á síðustu tveimur Evrópumótum þar sem hún fjölmennti til Berlín og Helsinki. Nú ætlar körfboltafjölskyldan að standa saman og styðja á bak við fjölskyldu sem glímir við erfið veikindi hjá yngsta barninu sínu. Það eru nokkur úr körfuboltafjölskyldunni sem ákváðu að hrinda af stað söfnun fyrir fjölskylduna en körfuknattleiksdómarinn Halldór Geir Jensson varð fyrir miklu áfalli í júníbyrjun þegar yngsta barnið hans greindist með krabbamein. Jón Guðmundsson, fyrrum dómari og þjálfari meistaraflokks Keflavíkur og konan hans Guðný Jónsdóttir halda utan um söfnunina og ætla þau að afhenda fjölskyldunni upphæðina sem safnast um miðjan ágúst. Hér fyrir neðan má lesa meira um stöðu mála.Kæra körfboltafjölskyldaHalldór Geir Jensson körfuknattleiksdómari til margra ára og fjölskylda hans urðu fyrir miklu áfalli 1.júní síðastliðin þegar tveggja ára dóttir þeirra Kristín greindist með afar sjaldgæft krabbamein í höfði. Staðan er því mjög erfið og framundan er löng og ströng barátta. Halldór Geir og kona hans eiga 3 ung börn og Kristín er yngsta barn þeirra. Ofan á svona áföll bætast oft við miklar fjárhagsáhyggjur vegna vinnutaps og ýmissa annara þátta.Við erum hér nokkur úr körfuboltafjölskyldunni sem ákváðum að hrinda af stað söfnun fyrir fjölskylduna. Margt smátt gerir eitt stórt og ef þið eruð aflögufær þá eru reikningsupplýsingar hér fyrir neðan.Upphæðin sjálf er aukaatriði en aðalmálið er að sýna fjölskyldunni samhug á þessum erfiða tíma eins og körfboltafjölskyldan hefur áður gert.Jón Guðmundsson þjálfari mfl. Keflavíkur og konan hans Guðný Jónsdóttir halda utan um söfnunina og ætla þau að afhenda fjölskyldunni upphæðina sem safnast um miðjan ágúst.Vonandi tekur fólk vel í þetta framtak og leggur þessari söfnun lið – það mun ekki koma fram upphæð hvers og eins heldur fylgir upphæðinni sem safnast listi með nöfnum þeirra sem tóku þátt. Slíkt sýnir fjölskyldunni fyrst og fremst að við erum að hugsa hlýlega til þeirra á þessum erfiða tíma.Þið megið endilega deila þessum pósti til aðila innan körfuboltafjölskyldunnar.Söfnun líkur 10.ágústReikningsnúmer: 142-05-005514 Kennitala: 250870-4349Virðingarfyllst,Jón Guðmundsson, þjálfari mfl KeflavíkurEinar Árni Jóhannsson, þjálfari mfl NjarðvíkurÖrvar Þór KristjánssonGuðný Jónsdóttir
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM Sjá meira