Níundu heimsleikarnir hjá Anníe Mist hefjast í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2018 11:45 Anníe Mist Þórisdóttir með íslenska fánann á heimsleikunum í crossfit. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Íslenska crossfit-goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er mætt á heimsleikana í crossfit sem hefjast á svakalegum miðvikudegi í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Þetta er langt frá því að vera fyrstu heimsleikarnir hjá Anníe Mist því hún er að fara að keppa í níunda sinn á leikunum sem er magnað afrek hjá konunni sem á mjög mikinn þátt í því að crossfit sló í gegn á Íslandi. Þetta er sögulegt afrek hjá Anníe Mist eins og kemur fram hér fyrir neðan.Annie Thorisdottir (@IcelandAnnie) continues to make @CrossFit history. After her @EuropeRegional victory, you can find her in the @CrossFitGames for the ninth time. pic.twitter.com/DothYxdAhH — CBS Sports (@CBSSports) May 20, 2018 Anníe Mist varð fyrsta konan til að vinna heimsleikana tvisvar sinnum þegar hún varð hraustasta kona heims tvö ár í röð frá 2011 til 2012. Fyrstu heimsleikar hennar vorið árið 2009 þegar hún náði 11. sæti. Anníe Mist var þá ekki orðin tvítug en hún er ennþá í frábæru keppnisformi 28 ára gömul. Anníe Mist hefur aðeins misst af einum heimsleikum frá árinu 2009 og hefur oftast nær verið í hópi þeirra bestu á leikunum. Officially checked in for The CrossFit Games 2018! 9th year @crossfitgames @reebok A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 29, 2018 at 11:45am PDT Anníe Mist hafði endaði í öðru sæti árið 2010 og hún varð einnig í öðru sæti árið 2014 þegar hún snéri til baka eftir eins árs fjarveru vegna meiðsla. Anníe Mist varð að hætta keppni á leikunum 2015 vegna hitaslags en kom til baka árið eftir og náði þrettánda sæti. Anníe Mist komst síðan í fimmta sinn á verðlaunapall í fyrra þegar hún varð í þriðja sæti en hún var þá efst íslensku stelpnanna. CrossFit Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira
Íslenska crossfit-goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er mætt á heimsleikana í crossfit sem hefjast á svakalegum miðvikudegi í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Þetta er langt frá því að vera fyrstu heimsleikarnir hjá Anníe Mist því hún er að fara að keppa í níunda sinn á leikunum sem er magnað afrek hjá konunni sem á mjög mikinn þátt í því að crossfit sló í gegn á Íslandi. Þetta er sögulegt afrek hjá Anníe Mist eins og kemur fram hér fyrir neðan.Annie Thorisdottir (@IcelandAnnie) continues to make @CrossFit history. After her @EuropeRegional victory, you can find her in the @CrossFitGames for the ninth time. pic.twitter.com/DothYxdAhH — CBS Sports (@CBSSports) May 20, 2018 Anníe Mist varð fyrsta konan til að vinna heimsleikana tvisvar sinnum þegar hún varð hraustasta kona heims tvö ár í röð frá 2011 til 2012. Fyrstu heimsleikar hennar vorið árið 2009 þegar hún náði 11. sæti. Anníe Mist var þá ekki orðin tvítug en hún er ennþá í frábæru keppnisformi 28 ára gömul. Anníe Mist hefur aðeins misst af einum heimsleikum frá árinu 2009 og hefur oftast nær verið í hópi þeirra bestu á leikunum. Officially checked in for The CrossFit Games 2018! 9th year @crossfitgames @reebok A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 29, 2018 at 11:45am PDT Anníe Mist hafði endaði í öðru sæti árið 2010 og hún varð einnig í öðru sæti árið 2014 þegar hún snéri til baka eftir eins árs fjarveru vegna meiðsla. Anníe Mist varð að hætta keppni á leikunum 2015 vegna hitaslags en kom til baka árið eftir og náði þrettánda sæti. Anníe Mist komst síðan í fimmta sinn á verðlaunapall í fyrra þegar hún varð í þriðja sæti en hún var þá efst íslensku stelpnanna.
CrossFit Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira