Tryggvi spilar með liði Obradoiro í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2018 10:15 Tryggvi Snær Hlinason. Vísir/Getty Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason verður lánaður til spænska úrvalsdeildarliðsins Obradoiro CAB í vetur. Obradoiro CAB fær Tryggva á láni frá Valencia en það hafði áður komið fram að spænska liðið ætlaði að lána íslenska miðherjann svo hann fengi fleiri mínútur í ACB-deildinni. Obradoiro CAB bauð Tryggva velkominn í dag á Twitter-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan.Que mellor que comezar agosto que cunha incorporación á plantilla obradoirista! Se onte dábamos a benvida a Brodziansky hoxe temos o pracer de anunciarvos que Tryggvi Hlinason virá cedido esta temporada á familia obradoirista. Benvido! #euvinesteobrahttps://t.co/CaNdgGD8zkpic.twitter.com/6N6n0qjqq4 — OBRADOIRO CAB (@OBRADOIROCAB) August 1, 2018 Obradoiro CAB endaði í 12. sæti í spænsku deildinni á síðustu leiktíð, átta sætum á eftir Valencia. Liðið verður mjög alþjóðlegt en í hópnum eru leikmenn frá Íslandi, Belgíu, Svíþjóð, Lettlandi, Þýskalandi, Grikklandi og Bandaríkjunum. Liðið kemur frá borginni Santiago de Compostela á norðvestur Spáni en Tryggvi mun nú hafa aðsetur í Galisía eða Jakobslandi sem liggur norðan Portúgals. Tryggvi er eins og er eini hreinræktaði miðherji liðsins en liðið er aftur á móti með fjóra kraftframherja sem gætu auðveldlega tekið að sér miðherjasrtöðuna. Obradoiro sóttist mjög eftir að fá Tryggva til sín og hann ætti því að fá nóg af mínútum í spænsku deildinni í vetur. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason verður lánaður til spænska úrvalsdeildarliðsins Obradoiro CAB í vetur. Obradoiro CAB fær Tryggva á láni frá Valencia en það hafði áður komið fram að spænska liðið ætlaði að lána íslenska miðherjann svo hann fengi fleiri mínútur í ACB-deildinni. Obradoiro CAB bauð Tryggva velkominn í dag á Twitter-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan.Que mellor que comezar agosto que cunha incorporación á plantilla obradoirista! Se onte dábamos a benvida a Brodziansky hoxe temos o pracer de anunciarvos que Tryggvi Hlinason virá cedido esta temporada á familia obradoirista. Benvido! #euvinesteobrahttps://t.co/CaNdgGD8zkpic.twitter.com/6N6n0qjqq4 — OBRADOIRO CAB (@OBRADOIROCAB) August 1, 2018 Obradoiro CAB endaði í 12. sæti í spænsku deildinni á síðustu leiktíð, átta sætum á eftir Valencia. Liðið verður mjög alþjóðlegt en í hópnum eru leikmenn frá Íslandi, Belgíu, Svíþjóð, Lettlandi, Þýskalandi, Grikklandi og Bandaríkjunum. Liðið kemur frá borginni Santiago de Compostela á norðvestur Spáni en Tryggvi mun nú hafa aðsetur í Galisía eða Jakobslandi sem liggur norðan Portúgals. Tryggvi er eins og er eini hreinræktaði miðherji liðsins en liðið er aftur á móti með fjóra kraftframherja sem gætu auðveldlega tekið að sér miðherjasrtöðuna. Obradoiro sóttist mjög eftir að fá Tryggva til sín og hann ætti því að fá nóg af mínútum í spænsku deildinni í vetur.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira