Spánverjar búa sig undir þrúgandi hitabylgju Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2018 23:38 Maður kælir sig í gosbrunni í Córdoba á Suður-Spáni. Spánverjar eru ýmsu vanir í sumarhita en hitabylgjan nú á að vera sérstaklega svæsin. Vísir/EPA Veðurspár benda til þess að hitinn á Spáni gæti farið yfir 44°C í fyrstu hitabylgju sumarsins þar. Heilbrigðisyfirvöld hafa hvatt heimamenn og ferðamenn til að búa sig undir hitann sem gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Veðurstofa Spánar segir að hitinn gæti varað frá deginum í dag fram á sunnudag að minnsta kosti. Heitt loft frá Afríku færist nú norður yfir Íberíuskaga og er gert ráð fyrir að hitinn verði hvað mestur á suðvestanverðum Spáni, miðju landinu og í Ebro-dalnum. Hitinn gæti farið yfir 40°C frá og með deginum í dag, að sögn The Guardian. Á fimmtudag og föstudag gæti hann farið um og yfir 42-44°C. Appeslínugul viðvörun er í gildi vegna hitabylgjunnar í Madrid, Toledo, Extremadura-héraði og hluta vestanverðrar Andalúsíu, þar á meðal í héruðunum í kringum vinsælu ferðamannaborgirnar Sevilla og Córdoba. Þeim tilmælum hefur verið beint til fólks að drekka nóg af vatni, takmarka neyslu á áfengi og koffíni og að hafa auga með viðkvæmu fólki í umhverfi sínu, sérstaklega börnum og eldra fólki. Loftslagsmál Tengdar fréttir Staðfesta að 2017 var þriðja hlýjasta árið frá upphafi mælinga Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu frá því að mælingar hófust upp úr miðri 19. öldinni. 1. ágúst 2018 18:39 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Veðurspár benda til þess að hitinn á Spáni gæti farið yfir 44°C í fyrstu hitabylgju sumarsins þar. Heilbrigðisyfirvöld hafa hvatt heimamenn og ferðamenn til að búa sig undir hitann sem gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Veðurstofa Spánar segir að hitinn gæti varað frá deginum í dag fram á sunnudag að minnsta kosti. Heitt loft frá Afríku færist nú norður yfir Íberíuskaga og er gert ráð fyrir að hitinn verði hvað mestur á suðvestanverðum Spáni, miðju landinu og í Ebro-dalnum. Hitinn gæti farið yfir 40°C frá og með deginum í dag, að sögn The Guardian. Á fimmtudag og föstudag gæti hann farið um og yfir 42-44°C. Appeslínugul viðvörun er í gildi vegna hitabylgjunnar í Madrid, Toledo, Extremadura-héraði og hluta vestanverðrar Andalúsíu, þar á meðal í héruðunum í kringum vinsælu ferðamannaborgirnar Sevilla og Córdoba. Þeim tilmælum hefur verið beint til fólks að drekka nóg af vatni, takmarka neyslu á áfengi og koffíni og að hafa auga með viðkvæmu fólki í umhverfi sínu, sérstaklega börnum og eldra fólki.
Loftslagsmál Tengdar fréttir Staðfesta að 2017 var þriðja hlýjasta árið frá upphafi mælinga Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu frá því að mælingar hófust upp úr miðri 19. öldinni. 1. ágúst 2018 18:39 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Staðfesta að 2017 var þriðja hlýjasta árið frá upphafi mælinga Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu frá því að mælingar hófust upp úr miðri 19. öldinni. 1. ágúst 2018 18:39