Hitamet fyrir Evrópu gæti fallið í hitabylgjunni á Íberíuskaga Kjartan Kjartansson skrifar 2. ágúst 2018 22:42 Hitinn fer að líkindum vel yfir 40°C víða um Spán og Portúgal á næstu dögum. Vísir/EPA Veðurfræðingar telja að hitamet fyrir Evrópu gæti verið slegið á næstu dögum í hitabylgju sem gengur yfir Spán og Portúgal. Núverandi met er 48°C sem mældust í Aþenu árið 1977. Hlýtt loft sunnan frá Afríku berst nú yfir Íberíuskagann og er búist við því að hitinn geti farið vel yfir 40 gráður þar á næstunni. Að sögn breska ríkisútvarpsins BBC gæti landsmet fallið og jafnvel evrópska hitametið. Á Spáni var met sett í júlí í fyrra þegar 47,3°C mældust. Í Portúgal er metið 47,4°C. Viðvörun hefur verið gefin út á Spáni vegna hitans en veðurstofan þar segir að hitabylgjan verði sérstaklega sterk og langvarandi á suðvestanverðu landinu. Heilbrigðisyfirvöld hafa varað fólk við að búa sig undir hitann sem geti verið hættulegur. Í Portúgal búast veðurfræðingar við því að hitinn fari ekki undir 25-30°C á næturnar. Hitabylgja hefur þjakað Evrópubúa undanfarnar vikur og mánuði, þar á meðal Skandínava. Skógareldar hafa geisað í Svíþjóð og í Grikklandi hafa fleiri en níutíu manns farist í eldum. Loftslagsmál Tengdar fréttir Spánverjar búa sig undir þrúgandi hitabylgju Varað er við því að hitinn geti víða farið vel yfir 40°C. 1. ágúst 2018 23:38 Staðfesta að 2017 var þriðja hlýjasta árið frá upphafi mælinga Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu frá því að mælingar hófust upp úr miðri 19. öldinni. 1. ágúst 2018 18:39 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira
Veðurfræðingar telja að hitamet fyrir Evrópu gæti verið slegið á næstu dögum í hitabylgju sem gengur yfir Spán og Portúgal. Núverandi met er 48°C sem mældust í Aþenu árið 1977. Hlýtt loft sunnan frá Afríku berst nú yfir Íberíuskagann og er búist við því að hitinn geti farið vel yfir 40 gráður þar á næstunni. Að sögn breska ríkisútvarpsins BBC gæti landsmet fallið og jafnvel evrópska hitametið. Á Spáni var met sett í júlí í fyrra þegar 47,3°C mældust. Í Portúgal er metið 47,4°C. Viðvörun hefur verið gefin út á Spáni vegna hitans en veðurstofan þar segir að hitabylgjan verði sérstaklega sterk og langvarandi á suðvestanverðu landinu. Heilbrigðisyfirvöld hafa varað fólk við að búa sig undir hitann sem geti verið hættulegur. Í Portúgal búast veðurfræðingar við því að hitinn fari ekki undir 25-30°C á næturnar. Hitabylgja hefur þjakað Evrópubúa undanfarnar vikur og mánuði, þar á meðal Skandínava. Skógareldar hafa geisað í Svíþjóð og í Grikklandi hafa fleiri en níutíu manns farist í eldum.
Loftslagsmál Tengdar fréttir Spánverjar búa sig undir þrúgandi hitabylgju Varað er við því að hitinn geti víða farið vel yfir 40°C. 1. ágúst 2018 23:38 Staðfesta að 2017 var þriðja hlýjasta árið frá upphafi mælinga Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu frá því að mælingar hófust upp úr miðri 19. öldinni. 1. ágúst 2018 18:39 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira
Spánverjar búa sig undir þrúgandi hitabylgju Varað er við því að hitinn geti víða farið vel yfir 40°C. 1. ágúst 2018 23:38
Staðfesta að 2017 var þriðja hlýjasta árið frá upphafi mælinga Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu frá því að mælingar hófust upp úr miðri 19. öldinni. 1. ágúst 2018 18:39