Kínverjar kynna svar við verndartollum Trump Kjartan Kjartansson skrifar 8. ágúst 2018 16:38 Tollastríð Trump við Kína og fleiri ríki hefur stigmagnast undanfarnar vikur. Vísir/EPA Tollar á bandarískar vörur að andvirði sextán milljarða dollara sem fluttar eru til Kína taka gildi síðar í þessum mánuði. Viðskiptaráðuneyti Kína tilkynnti þetta í dag en tollarnir eru svar við viðskiptahöftum Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Unnur umferð verndartolla Trump eiga að taka gildi 23. ágúst. Kínversku tollarnir taka gildi á sama tíma, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þeir beinast meðal annars að kolum, olíu, efnum og sumum lækningatækjum. Áður hafði Trump lagt 25% toll á kínverskar vörur að andvirði 34 milljarða dollara. Hann hefur jafnframt hótað leggja frekari tolla á allt að 200 milljarða dollara af kínverskum vörum. Kínverjar hafa á móti hótað tollum á 60 milljarða dollara af bandarískum vörum til viðbótar. Bandaríkin Donald Trump Kína Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Tollar á bandarískar vörur að andvirði sextán milljarða dollara sem fluttar eru til Kína taka gildi síðar í þessum mánuði. Viðskiptaráðuneyti Kína tilkynnti þetta í dag en tollarnir eru svar við viðskiptahöftum Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Unnur umferð verndartolla Trump eiga að taka gildi 23. ágúst. Kínversku tollarnir taka gildi á sama tíma, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þeir beinast meðal annars að kolum, olíu, efnum og sumum lækningatækjum. Áður hafði Trump lagt 25% toll á kínverskar vörur að andvirði 34 milljarða dollara. Hann hefur jafnframt hótað leggja frekari tolla á allt að 200 milljarða dollara af kínverskum vörum. Kínverjar hafa á móti hótað tollum á 60 milljarða dollara af bandarískum vörum til viðbótar.
Bandaríkin Donald Trump Kína Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira