Hjúkrunarkona eitraði fyrir tugum sjúklinga Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. júlí 2018 07:19 Konan Vísir/getty Fyrrverandi hjúkrunarkona í Japan hefur játað að hafa átt þátt í því að tugir sjúklinga urðu fyrir eitrun á síðustu tveimur árum. Lögregla telur að andlát allt að tuttugu sjúklinga megi rekja til eitrunarinnar. Hjúkrunarkonan, Ayumi Kuboki, sem er liðlega þrítug, var handtekin um helgina grunuð um að hafa myrt áttatíu og átta ára gamlan sjúkling á sjúkrahúsinu í Yokohama með því að blanda sótthreinsunarspritti í lyfin sem maðurinn fékk í æð. Japanskir miðlar segja að ástæðan sem Kuboki hafi gefið fyrir morðunum sé sú að henni hafi kviðið svo fyrir því að hitta syrgjandi aðstandendur fólksins, að hún hafi ákveðið að eitra fyrir þeim og tímasetja þannig að fólkið myndi deyja þegar hún væri á frívakt. Talið er að alls hafi um 48 einstaklingar dáið með dularfullum hætti á þriggja mánaða tímabili árið 2016. Þar af dóu 5 sjúklingar sama daginn. Eftir að lögreglan hóf rannsókn á andlátum sjúklinganna kom í ljós að búið hafði verið að stinga gat á fimmtung allra pokanna sem notaðir eru til að veita vökva í æð á sjúkrahúsinu. Kuboki neitaði í fyrstu að hafa nokkuð með andlátin að gera og þar að auki hefði hún ekki tekið eftir neinu grunsamlegu á sjúkrahúsinu. Í samtali við fjölmiðla sagði hjúkrunarkonan að hún hefði samúð með aðstandendum hinna látnu. Samstarfsmenn Kuboki eru sagðir í áfalli vegna málsins. Þá hafði aldrei grunað að hjúkrunarkonan væri svona illa innrætt. Henni var sagt upp af spítalunum í síðasta mánuði eftir að leifar af sótthreinsunarsprittinu, sem hún notaði til að drepa sjúklingana, fundust á klæðnaði hennar. Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Fyrrverandi hjúkrunarkona í Japan hefur játað að hafa átt þátt í því að tugir sjúklinga urðu fyrir eitrun á síðustu tveimur árum. Lögregla telur að andlát allt að tuttugu sjúklinga megi rekja til eitrunarinnar. Hjúkrunarkonan, Ayumi Kuboki, sem er liðlega þrítug, var handtekin um helgina grunuð um að hafa myrt áttatíu og átta ára gamlan sjúkling á sjúkrahúsinu í Yokohama með því að blanda sótthreinsunarspritti í lyfin sem maðurinn fékk í æð. Japanskir miðlar segja að ástæðan sem Kuboki hafi gefið fyrir morðunum sé sú að henni hafi kviðið svo fyrir því að hitta syrgjandi aðstandendur fólksins, að hún hafi ákveðið að eitra fyrir þeim og tímasetja þannig að fólkið myndi deyja þegar hún væri á frívakt. Talið er að alls hafi um 48 einstaklingar dáið með dularfullum hætti á þriggja mánaða tímabili árið 2016. Þar af dóu 5 sjúklingar sama daginn. Eftir að lögreglan hóf rannsókn á andlátum sjúklinganna kom í ljós að búið hafði verið að stinga gat á fimmtung allra pokanna sem notaðir eru til að veita vökva í æð á sjúkrahúsinu. Kuboki neitaði í fyrstu að hafa nokkuð með andlátin að gera og þar að auki hefði hún ekki tekið eftir neinu grunsamlegu á sjúkrahúsinu. Í samtali við fjölmiðla sagði hjúkrunarkonan að hún hefði samúð með aðstandendum hinna látnu. Samstarfsmenn Kuboki eru sagðir í áfalli vegna málsins. Þá hafði aldrei grunað að hjúkrunarkonan væri svona illa innrætt. Henni var sagt upp af spítalunum í síðasta mánuði eftir að leifar af sótthreinsunarsprittinu, sem hún notaði til að drepa sjúklingana, fundust á klæðnaði hennar.
Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira