Pökkuð dagskrá útilokar forsetaframboð The Rock Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. júlí 2018 11:00 Margir hafa eflaust glaðst þegar The Rock sagðist íhuga forsetaframboð. Nú verður þó einhver bið á því að leikarinn flytji inn í Hvíta húsið. Vísir/getty Bandaríski leikarinn Dwayne „The Rock“ Johnson hyggst ekki bjóða sig fram til embættis Bandaríkjaforseta árið 2020. „Því miður sé ég ekki fram á að það gerist 2020. Þetta er staða sem þarfnast áralangrar erfiðisvinnu og reynslu til að tileinka sér kunnáttuna,“ sagði leikarinn í viðtali við Vanity Fair í vikunni. Hann bætti við að dagskráin væri ansi þétt næstu árin og því væri forsetaframboð árið 2020 útilokað.Sjá einnig: The Rock íhugar forsetaframboð The Rock hefur nokkrum sinnum lýst yfir áhuga á forsetaembættinu í gegnum tíðina. Í viðtali við tímaritið GQ árið 2016 sagði hann að tilhugsunin um að vera ríkisstjóri eða forseti væri „aðlaðandi“. Mánuði síðar sagðist hann íhuga alvarlega að skella sér í framboð þar eð hann hefði fundið fyrir svo miklum stuðningi frá aðdáendum sínum. Síðan þá hefur málið komið reglulega upp í viðtölum við leikarann en þetta er í fyrsta sinn sem hann útilokar forsetaframboð algjörlega. Þó verður að athuga að það verða vissulega kosningar eftir þær næstu og The Rock gæti því komið sterkur inn árið 2024. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Stj.mál Tengdar fréttir The Rock opnar sig um þunglyndið Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, opnaði sig um baráttuna við þunglyndi í viðtali við slúðurtímaritið Sunday Express en Johnson er hæst launaðasti leikarinn í Hollywood. 3. apríl 2018 16:45 The Rock íhugar forsetaframboð Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, er mjög litrík persóna og sýndi hann það enn eina ferðina í þætti Ellen DeGeneres í vikunni. 13. desember 2017 10:45 The Rock bjargaði árinu fyrir þessa ungu konu Dwayne "The Rock“ Johnson fékk boð á lokaballið frá ungri konu að nafni Katie Kelzenberg. 25. apríl 2018 12:30 Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Bandaríski leikarinn Dwayne „The Rock“ Johnson hyggst ekki bjóða sig fram til embættis Bandaríkjaforseta árið 2020. „Því miður sé ég ekki fram á að það gerist 2020. Þetta er staða sem þarfnast áralangrar erfiðisvinnu og reynslu til að tileinka sér kunnáttuna,“ sagði leikarinn í viðtali við Vanity Fair í vikunni. Hann bætti við að dagskráin væri ansi þétt næstu árin og því væri forsetaframboð árið 2020 útilokað.Sjá einnig: The Rock íhugar forsetaframboð The Rock hefur nokkrum sinnum lýst yfir áhuga á forsetaembættinu í gegnum tíðina. Í viðtali við tímaritið GQ árið 2016 sagði hann að tilhugsunin um að vera ríkisstjóri eða forseti væri „aðlaðandi“. Mánuði síðar sagðist hann íhuga alvarlega að skella sér í framboð þar eð hann hefði fundið fyrir svo miklum stuðningi frá aðdáendum sínum. Síðan þá hefur málið komið reglulega upp í viðtölum við leikarann en þetta er í fyrsta sinn sem hann útilokar forsetaframboð algjörlega. Þó verður að athuga að það verða vissulega kosningar eftir þær næstu og The Rock gæti því komið sterkur inn árið 2024.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Stj.mál Tengdar fréttir The Rock opnar sig um þunglyndið Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, opnaði sig um baráttuna við þunglyndi í viðtali við slúðurtímaritið Sunday Express en Johnson er hæst launaðasti leikarinn í Hollywood. 3. apríl 2018 16:45 The Rock íhugar forsetaframboð Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, er mjög litrík persóna og sýndi hann það enn eina ferðina í þætti Ellen DeGeneres í vikunni. 13. desember 2017 10:45 The Rock bjargaði árinu fyrir þessa ungu konu Dwayne "The Rock“ Johnson fékk boð á lokaballið frá ungri konu að nafni Katie Kelzenberg. 25. apríl 2018 12:30 Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
The Rock opnar sig um þunglyndið Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, opnaði sig um baráttuna við þunglyndi í viðtali við slúðurtímaritið Sunday Express en Johnson er hæst launaðasti leikarinn í Hollywood. 3. apríl 2018 16:45
The Rock íhugar forsetaframboð Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, er mjög litrík persóna og sýndi hann það enn eina ferðina í þætti Ellen DeGeneres í vikunni. 13. desember 2017 10:45
The Rock bjargaði árinu fyrir þessa ungu konu Dwayne "The Rock“ Johnson fékk boð á lokaballið frá ungri konu að nafni Katie Kelzenberg. 25. apríl 2018 12:30