Miklar breytingar á reiðhjólakafla Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. júlí 2018 06:00 Hjólreiðamenn munu hafa val um göngu- eða hjólastíg. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Bannað verður að leggja bílum á hjólastígum og lágmarks hliðarbil við akstur fram úr reiðhjóli skal var 1,5 metrar. Þetta er meðal breytinga sem orðið hafa á frumvarpsdrögum til nýrra umferðarlaga í samráðsferli þess. Frumvarpsdrögin voru lögð fram til kynningar í upphafi þessa árs og gafst almenningi kostur á að gera athugasemdir við það. Yfir fimmtíu athugasemdir bárust. Ný drög, þar sem tekið hefur verið tillit til ýmissa athugasemda, voru lögð fram í samráðsgátt ríkisstjórnarinnar í gær. Hægt verður að gera athugasemdir við þau til 10. ágúst.Sjá einnig: Líst ekki vel á lög um að hjóla í einfaldri röð Einna stærstum breytingum tók sá kafli sem tekur til reiðhjóla. Bætt var inn ákvæði um að nægilega hægt skuli aka þegar ökutæki nálgast reiðhjól á eða við veg. Þá var einnig felld út fortakslaus skylda reiðhjólamanns til að hjóla á hjólastíg þegar göngustígur er við hlið hans. Var það gert með þeim rökum að á slíkum stígum sé hraði oft mikill og það henti ekki öllum hjólreiðamönnum. Því hafa þeir val um að hjóla á hjóla- eða göngustíg. Þá verður gangandi heimilt að nota hjólastíg sé enginn göngustígur eða gangstétt til staðar. Texta draganna um ökunám var breytt til muna eftir athugasemdir frá Ökukennarafélaginu og ökukennaranemum. Þá var ákvæði um heimild sveitarfélaga til gjaldtöku af notkun nagladekkja felld úr drögunum. Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Tengdar fréttir Sveitarfélögum heimilt að taka gjald fyrir nagladekk Heimilt verður að ákveða hraðamörk allt að 110 km/klst. ef akstursstefnur eru aðgreindar samkvæmt drögum að nýju frumvarpi til umferðarlaga. 28. febrúar 2018 06:00 Líst ekki vel á lög um að hjóla í einfaldri röð Nýmæli um hjólreiðar eru í drögum að nýjum umferðarlögum. Hjólreiðafólk segir drögin bæta litlu við öryggi þess og jafnvel draga úr því á sumum stöðum. Erlendur S. Þorsteinsson reiknifræðingur segir að líta eigi til nágrannalandanna. 15. mars 2018 06:00 „Þvæla“ að hækkun hámarkshraða leiði til færri slysa Þvert á fullyrðingar bílablaðamanns Fréttablaðsins segir samgönguverkfræðingur að hærri hámarkshraði leiði til fleiri slysa í umferðinni. 18. apríl 2018 22:15 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Sjá meira
Bannað verður að leggja bílum á hjólastígum og lágmarks hliðarbil við akstur fram úr reiðhjóli skal var 1,5 metrar. Þetta er meðal breytinga sem orðið hafa á frumvarpsdrögum til nýrra umferðarlaga í samráðsferli þess. Frumvarpsdrögin voru lögð fram til kynningar í upphafi þessa árs og gafst almenningi kostur á að gera athugasemdir við það. Yfir fimmtíu athugasemdir bárust. Ný drög, þar sem tekið hefur verið tillit til ýmissa athugasemda, voru lögð fram í samráðsgátt ríkisstjórnarinnar í gær. Hægt verður að gera athugasemdir við þau til 10. ágúst.Sjá einnig: Líst ekki vel á lög um að hjóla í einfaldri röð Einna stærstum breytingum tók sá kafli sem tekur til reiðhjóla. Bætt var inn ákvæði um að nægilega hægt skuli aka þegar ökutæki nálgast reiðhjól á eða við veg. Þá var einnig felld út fortakslaus skylda reiðhjólamanns til að hjóla á hjólastíg þegar göngustígur er við hlið hans. Var það gert með þeim rökum að á slíkum stígum sé hraði oft mikill og það henti ekki öllum hjólreiðamönnum. Því hafa þeir val um að hjóla á hjóla- eða göngustíg. Þá verður gangandi heimilt að nota hjólastíg sé enginn göngustígur eða gangstétt til staðar. Texta draganna um ökunám var breytt til muna eftir athugasemdir frá Ökukennarafélaginu og ökukennaranemum. Þá var ákvæði um heimild sveitarfélaga til gjaldtöku af notkun nagladekkja felld úr drögunum.
Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Tengdar fréttir Sveitarfélögum heimilt að taka gjald fyrir nagladekk Heimilt verður að ákveða hraðamörk allt að 110 km/klst. ef akstursstefnur eru aðgreindar samkvæmt drögum að nýju frumvarpi til umferðarlaga. 28. febrúar 2018 06:00 Líst ekki vel á lög um að hjóla í einfaldri röð Nýmæli um hjólreiðar eru í drögum að nýjum umferðarlögum. Hjólreiðafólk segir drögin bæta litlu við öryggi þess og jafnvel draga úr því á sumum stöðum. Erlendur S. Þorsteinsson reiknifræðingur segir að líta eigi til nágrannalandanna. 15. mars 2018 06:00 „Þvæla“ að hækkun hámarkshraða leiði til færri slysa Þvert á fullyrðingar bílablaðamanns Fréttablaðsins segir samgönguverkfræðingur að hærri hámarkshraði leiði til fleiri slysa í umferðinni. 18. apríl 2018 22:15 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Sjá meira
Sveitarfélögum heimilt að taka gjald fyrir nagladekk Heimilt verður að ákveða hraðamörk allt að 110 km/klst. ef akstursstefnur eru aðgreindar samkvæmt drögum að nýju frumvarpi til umferðarlaga. 28. febrúar 2018 06:00
Líst ekki vel á lög um að hjóla í einfaldri röð Nýmæli um hjólreiðar eru í drögum að nýjum umferðarlögum. Hjólreiðafólk segir drögin bæta litlu við öryggi þess og jafnvel draga úr því á sumum stöðum. Erlendur S. Þorsteinsson reiknifræðingur segir að líta eigi til nágrannalandanna. 15. mars 2018 06:00
„Þvæla“ að hækkun hámarkshraða leiði til færri slysa Þvert á fullyrðingar bílablaðamanns Fréttablaðsins segir samgönguverkfræðingur að hærri hámarkshraði leiði til fleiri slysa í umferðinni. 18. apríl 2018 22:15