Miklar breytingar á reiðhjólakafla Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. júlí 2018 06:00 Hjólreiðamenn munu hafa val um göngu- eða hjólastíg. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Bannað verður að leggja bílum á hjólastígum og lágmarks hliðarbil við akstur fram úr reiðhjóli skal var 1,5 metrar. Þetta er meðal breytinga sem orðið hafa á frumvarpsdrögum til nýrra umferðarlaga í samráðsferli þess. Frumvarpsdrögin voru lögð fram til kynningar í upphafi þessa árs og gafst almenningi kostur á að gera athugasemdir við það. Yfir fimmtíu athugasemdir bárust. Ný drög, þar sem tekið hefur verið tillit til ýmissa athugasemda, voru lögð fram í samráðsgátt ríkisstjórnarinnar í gær. Hægt verður að gera athugasemdir við þau til 10. ágúst.Sjá einnig: Líst ekki vel á lög um að hjóla í einfaldri röð Einna stærstum breytingum tók sá kafli sem tekur til reiðhjóla. Bætt var inn ákvæði um að nægilega hægt skuli aka þegar ökutæki nálgast reiðhjól á eða við veg. Þá var einnig felld út fortakslaus skylda reiðhjólamanns til að hjóla á hjólastíg þegar göngustígur er við hlið hans. Var það gert með þeim rökum að á slíkum stígum sé hraði oft mikill og það henti ekki öllum hjólreiðamönnum. Því hafa þeir val um að hjóla á hjóla- eða göngustíg. Þá verður gangandi heimilt að nota hjólastíg sé enginn göngustígur eða gangstétt til staðar. Texta draganna um ökunám var breytt til muna eftir athugasemdir frá Ökukennarafélaginu og ökukennaranemum. Þá var ákvæði um heimild sveitarfélaga til gjaldtöku af notkun nagladekkja felld úr drögunum. Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Tengdar fréttir Sveitarfélögum heimilt að taka gjald fyrir nagladekk Heimilt verður að ákveða hraðamörk allt að 110 km/klst. ef akstursstefnur eru aðgreindar samkvæmt drögum að nýju frumvarpi til umferðarlaga. 28. febrúar 2018 06:00 Líst ekki vel á lög um að hjóla í einfaldri röð Nýmæli um hjólreiðar eru í drögum að nýjum umferðarlögum. Hjólreiðafólk segir drögin bæta litlu við öryggi þess og jafnvel draga úr því á sumum stöðum. Erlendur S. Þorsteinsson reiknifræðingur segir að líta eigi til nágrannalandanna. 15. mars 2018 06:00 „Þvæla“ að hækkun hámarkshraða leiði til færri slysa Þvert á fullyrðingar bílablaðamanns Fréttablaðsins segir samgönguverkfræðingur að hærri hámarkshraði leiði til fleiri slysa í umferðinni. 18. apríl 2018 22:15 Mest lesið „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Erlent Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Innlent Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Erlent „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Innlent Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Innlent Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Innlent Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Rafmagnið sló út víða um land Innlent Handtóku einn til viðbótar Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur Sjá meira
Bannað verður að leggja bílum á hjólastígum og lágmarks hliðarbil við akstur fram úr reiðhjóli skal var 1,5 metrar. Þetta er meðal breytinga sem orðið hafa á frumvarpsdrögum til nýrra umferðarlaga í samráðsferli þess. Frumvarpsdrögin voru lögð fram til kynningar í upphafi þessa árs og gafst almenningi kostur á að gera athugasemdir við það. Yfir fimmtíu athugasemdir bárust. Ný drög, þar sem tekið hefur verið tillit til ýmissa athugasemda, voru lögð fram í samráðsgátt ríkisstjórnarinnar í gær. Hægt verður að gera athugasemdir við þau til 10. ágúst.Sjá einnig: Líst ekki vel á lög um að hjóla í einfaldri röð Einna stærstum breytingum tók sá kafli sem tekur til reiðhjóla. Bætt var inn ákvæði um að nægilega hægt skuli aka þegar ökutæki nálgast reiðhjól á eða við veg. Þá var einnig felld út fortakslaus skylda reiðhjólamanns til að hjóla á hjólastíg þegar göngustígur er við hlið hans. Var það gert með þeim rökum að á slíkum stígum sé hraði oft mikill og það henti ekki öllum hjólreiðamönnum. Því hafa þeir val um að hjóla á hjóla- eða göngustíg. Þá verður gangandi heimilt að nota hjólastíg sé enginn göngustígur eða gangstétt til staðar. Texta draganna um ökunám var breytt til muna eftir athugasemdir frá Ökukennarafélaginu og ökukennaranemum. Þá var ákvæði um heimild sveitarfélaga til gjaldtöku af notkun nagladekkja felld úr drögunum.
Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Tengdar fréttir Sveitarfélögum heimilt að taka gjald fyrir nagladekk Heimilt verður að ákveða hraðamörk allt að 110 km/klst. ef akstursstefnur eru aðgreindar samkvæmt drögum að nýju frumvarpi til umferðarlaga. 28. febrúar 2018 06:00 Líst ekki vel á lög um að hjóla í einfaldri röð Nýmæli um hjólreiðar eru í drögum að nýjum umferðarlögum. Hjólreiðafólk segir drögin bæta litlu við öryggi þess og jafnvel draga úr því á sumum stöðum. Erlendur S. Þorsteinsson reiknifræðingur segir að líta eigi til nágrannalandanna. 15. mars 2018 06:00 „Þvæla“ að hækkun hámarkshraða leiði til færri slysa Þvert á fullyrðingar bílablaðamanns Fréttablaðsins segir samgönguverkfræðingur að hærri hámarkshraði leiði til fleiri slysa í umferðinni. 18. apríl 2018 22:15 Mest lesið „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Erlent Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Innlent Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Erlent „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Innlent Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Innlent Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Innlent Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Rafmagnið sló út víða um land Innlent Handtóku einn til viðbótar Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur Sjá meira
Sveitarfélögum heimilt að taka gjald fyrir nagladekk Heimilt verður að ákveða hraðamörk allt að 110 km/klst. ef akstursstefnur eru aðgreindar samkvæmt drögum að nýju frumvarpi til umferðarlaga. 28. febrúar 2018 06:00
Líst ekki vel á lög um að hjóla í einfaldri röð Nýmæli um hjólreiðar eru í drögum að nýjum umferðarlögum. Hjólreiðafólk segir drögin bæta litlu við öryggi þess og jafnvel draga úr því á sumum stöðum. Erlendur S. Þorsteinsson reiknifræðingur segir að líta eigi til nágrannalandanna. 15. mars 2018 06:00
„Þvæla“ að hækkun hámarkshraða leiði til færri slysa Þvert á fullyrðingar bílablaðamanns Fréttablaðsins segir samgönguverkfræðingur að hærri hámarkshraði leiði til fleiri slysa í umferðinni. 18. apríl 2018 22:15