Þingkona Demókrata svarar líflátshótunum fullum hálsi Sylvía Hall skrifar 1. júlí 2018 15:46 Maxine Waters hefur hvatt stuðningsmenn sína til þess að gagnrýna aðgerðir Trump. Vísir/AP Bandaríska þingkonan Maxine Waters hefur fengið líflátshótanir í kjölfar ummæla hennar um að almenningur skyldi áreita embættismenn Trumpstjórnarinnar vegna stefnu þeirra í innflytjendamálum. Þingkonan ávarpaði stuðningsmenn sína á fjöldafundi fyrir viku síðan þar sem hún sagði áhorfendum að þeir skyldu gera stjórnarmönnum Trumps ljóst að þeir væru „ekki velkomin neins staðar“. Sjá einnig: Umdeild ummæli þingkonu reita Trump til reiði Waters hefur svarað þeim sem sendu henni líflátshótanir á þann veg að ef þeir ætluðu sér að myrða hana skyldu þeir að minnsta kosti gera það almennilega. „Ég veit að það er fólk sem vill ritskoða mig, vill henda mér út af þingi, tala um að skjóta mig, tala um að hengja mig. Það eina sem ég hef að segja er þetta; ef þið skjótið mig, skuluð þið skjóta beint. Það er ekkert í líkingu við sært dýr.“ Waters hefur lengi talað gegn afdráttarlausri stefnu Trump í innflytjendamálum og hvatt almenning til þess að mótmæla framgöngu Bandaríkjanna á landamærum Mexíkó. Donald Trump Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Sjá meira
Bandaríska þingkonan Maxine Waters hefur fengið líflátshótanir í kjölfar ummæla hennar um að almenningur skyldi áreita embættismenn Trumpstjórnarinnar vegna stefnu þeirra í innflytjendamálum. Þingkonan ávarpaði stuðningsmenn sína á fjöldafundi fyrir viku síðan þar sem hún sagði áhorfendum að þeir skyldu gera stjórnarmönnum Trumps ljóst að þeir væru „ekki velkomin neins staðar“. Sjá einnig: Umdeild ummæli þingkonu reita Trump til reiði Waters hefur svarað þeim sem sendu henni líflátshótanir á þann veg að ef þeir ætluðu sér að myrða hana skyldu þeir að minnsta kosti gera það almennilega. „Ég veit að það er fólk sem vill ritskoða mig, vill henda mér út af þingi, tala um að skjóta mig, tala um að hengja mig. Það eina sem ég hef að segja er þetta; ef þið skjótið mig, skuluð þið skjóta beint. Það er ekkert í líkingu við sært dýr.“ Waters hefur lengi talað gegn afdráttarlausri stefnu Trump í innflytjendamálum og hvatt almenning til þess að mótmæla framgöngu Bandaríkjanna á landamærum Mexíkó.
Donald Trump Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Sjá meira