Ræða við Heimi um nýjan tveggja ára samning Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júlí 2018 08:30 Heimir Hallgrímsson hefur þjálfað íslenska liðið síðan 2011. vísir/vilhelm Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, er líklegur til að halda áfram sínu góða starfi en Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segist vongóður um að hann skrifi undir nýjan samning á næstunni. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag en Heimir hefur legið undir feldi síðan að heimsmeistaramótinu lauk. Það var alltaf vitað að hann myndi taka sér tvær vikur í að skoða næstu skref eftir að HM lyki. „Við erum að fara að ræða saman með það fyrir augum að Heimir verði þjálfari landsliðsins í tvö ár til viðbótar. Ég er bjartsýnn á að við náum saman. Það er vilji af beggja hálfu að taka málið áfram og vonandi náum við að klára þessi mál fljótt,“ segir Guðni í samtali við Morgunblaðið. Aðeins eru tveir mánuðir í næsta stóra verkefni íslenska liðsins þegar að Þjóðadeildin hefst en Ísland á fyrsta leik gegn Belgíu heima 11. september. Heimir hefur stýrt íslenska liðinu síðan 2011, fyrst sem aðstoðarþjálfari Lars Lagerbäck, síðar með Lagerbäck en hann tók einn við stjórnartaumunum eftir Evrópumótið í Frakklandi árið 2016. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn í dómgæslu á Orkumótinu Heimir Hallgrímsson skellti sér í dómarabúninginn í morgun, nýkominn heim frá HM í Rússlandi. 29. júní 2018 09:21 Dómarastörf Heimis vekja heimsathygli Fyrir þremur dögum síðan stýrði Heimir Hallgrímsson íslenska landsliðinu í fótbolta gegn því króatíska á stærsta sviði heimsfótboltans. Í dag dæmdi hann leiki á Orkumótinu í Vestmannaeyjum. 29. júní 2018 20:30 Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00 Landsliðsþjálfarinn liggur áfram undir feldi KSÍ er ekki búið að setja neinn tímaramma á ákvörðun Heimis að sögn Guðna Bergssonar, formanns KSÍ. 7. júlí 2018 07:15 Hjörvar vill að Heimir skrifi undir á morgun: „Ekki til betri maður í starfið“ Ísland er úr leik á HM í Rússlandi eftir 2-1 tap gegn Króatíu í Rostov í gærkvöldi. Knattspyrnusérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason segir þjóðina geta verið sátta með árangurinn á mótinu. 27. júní 2018 19:00 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, er líklegur til að halda áfram sínu góða starfi en Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segist vongóður um að hann skrifi undir nýjan samning á næstunni. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag en Heimir hefur legið undir feldi síðan að heimsmeistaramótinu lauk. Það var alltaf vitað að hann myndi taka sér tvær vikur í að skoða næstu skref eftir að HM lyki. „Við erum að fara að ræða saman með það fyrir augum að Heimir verði þjálfari landsliðsins í tvö ár til viðbótar. Ég er bjartsýnn á að við náum saman. Það er vilji af beggja hálfu að taka málið áfram og vonandi náum við að klára þessi mál fljótt,“ segir Guðni í samtali við Morgunblaðið. Aðeins eru tveir mánuðir í næsta stóra verkefni íslenska liðsins þegar að Þjóðadeildin hefst en Ísland á fyrsta leik gegn Belgíu heima 11. september. Heimir hefur stýrt íslenska liðinu síðan 2011, fyrst sem aðstoðarþjálfari Lars Lagerbäck, síðar með Lagerbäck en hann tók einn við stjórnartaumunum eftir Evrópumótið í Frakklandi árið 2016.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn í dómgæslu á Orkumótinu Heimir Hallgrímsson skellti sér í dómarabúninginn í morgun, nýkominn heim frá HM í Rússlandi. 29. júní 2018 09:21 Dómarastörf Heimis vekja heimsathygli Fyrir þremur dögum síðan stýrði Heimir Hallgrímsson íslenska landsliðinu í fótbolta gegn því króatíska á stærsta sviði heimsfótboltans. Í dag dæmdi hann leiki á Orkumótinu í Vestmannaeyjum. 29. júní 2018 20:30 Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00 Landsliðsþjálfarinn liggur áfram undir feldi KSÍ er ekki búið að setja neinn tímaramma á ákvörðun Heimis að sögn Guðna Bergssonar, formanns KSÍ. 7. júlí 2018 07:15 Hjörvar vill að Heimir skrifi undir á morgun: „Ekki til betri maður í starfið“ Ísland er úr leik á HM í Rússlandi eftir 2-1 tap gegn Króatíu í Rostov í gærkvöldi. Knattspyrnusérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason segir þjóðina geta verið sátta með árangurinn á mótinu. 27. júní 2018 19:00 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn í dómgæslu á Orkumótinu Heimir Hallgrímsson skellti sér í dómarabúninginn í morgun, nýkominn heim frá HM í Rússlandi. 29. júní 2018 09:21
Dómarastörf Heimis vekja heimsathygli Fyrir þremur dögum síðan stýrði Heimir Hallgrímsson íslenska landsliðinu í fótbolta gegn því króatíska á stærsta sviði heimsfótboltans. Í dag dæmdi hann leiki á Orkumótinu í Vestmannaeyjum. 29. júní 2018 20:30
Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00
Landsliðsþjálfarinn liggur áfram undir feldi KSÍ er ekki búið að setja neinn tímaramma á ákvörðun Heimis að sögn Guðna Bergssonar, formanns KSÍ. 7. júlí 2018 07:15
Hjörvar vill að Heimir skrifi undir á morgun: „Ekki til betri maður í starfið“ Ísland er úr leik á HM í Rússlandi eftir 2-1 tap gegn Króatíu í Rostov í gærkvöldi. Knattspyrnusérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason segir þjóðina geta verið sátta með árangurinn á mótinu. 27. júní 2018 19:00