Litli frændi Gylfa Sig skoraði glæsilegt mark í úrslitaleik N1-mótsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júlí 2018 13:00 Lárus Orri skorar markið glæsilega. Lárus Orri Ólafsson, tólf ára gamall frændi Gylfa Þórs Sigurðssonar, sonur Ólafs Más Sigurðssonar, bróður Gylfa, og Lilju Karítasar Lárusardóttur, var hetja FH á N1-mótinu í fótbolta sem lauk á Akureyri um helgina. Þetta risavaxna fótboltamót sem KA-menn halda fyrir drengi í fimmta flokki á ellefu og tólf ára aldri fór vel fram að vanda en í úrslitaleiknum mættust FH 1 og HK 1. FH-ingar fögnuðu sigri, 3-0. FH komst í 2-0 og lagði Lárus Orri upp annað markið en hann rak svo smiðshöggið á sigurinn með marki sem stóri frændi væri sjálfur stoltur að skora. Að sjálfsögðu var það beint úr aukaspyrnu eins og Gylfi Þór hefur gert að listgrein. Lárus Orri tók spyrnu vinstra megin við teiginn og skoraði með þrumuskot í fjærhornið og innsiglaði glæsilegan sigur FH á mótinu. HK-ingar, sem eru vanir því að keppa til úrslita og vinna N1-mótið, þurftu að lúta í gras að þessu sinni. Lárus Orri kom ekki bara við sögu í úrslitaleiknum því hann kom FH bæði í undanúrslitin og úrslitaleikinn með því að skora úr síðustu spyrnu í vítaspyrnukeppni. Lárus tók 22. vítaspyrnuna í ótrúlegri vítaspyrnukeppni FH og KA í undanúrslitum og skilaði sínum mönnum í úrslitin. Fleiri synir landsliðsfólks tóku þátt í úrslitaleiknum en með Lárusi í liði voru bæði synir Rakelar Ögmundsdóttur og Arnars Þórs Viðarssonar. Daniel Tristan Guðjohnsen, yngsti sonur Eiðs Smára, var í tapliði HK. Frábært mark Lárusar má sjá í spilaranum hér að neðan en það kemur á 9:58:36. KA TV sýndi beint frá öllum leikdögum mótsins en þáttur Sumaramótanna um N1-mótið verður á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21.15 á fimmtudagskvöldið. Íslenski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira
Lárus Orri Ólafsson, tólf ára gamall frændi Gylfa Þórs Sigurðssonar, sonur Ólafs Más Sigurðssonar, bróður Gylfa, og Lilju Karítasar Lárusardóttur, var hetja FH á N1-mótinu í fótbolta sem lauk á Akureyri um helgina. Þetta risavaxna fótboltamót sem KA-menn halda fyrir drengi í fimmta flokki á ellefu og tólf ára aldri fór vel fram að vanda en í úrslitaleiknum mættust FH 1 og HK 1. FH-ingar fögnuðu sigri, 3-0. FH komst í 2-0 og lagði Lárus Orri upp annað markið en hann rak svo smiðshöggið á sigurinn með marki sem stóri frændi væri sjálfur stoltur að skora. Að sjálfsögðu var það beint úr aukaspyrnu eins og Gylfi Þór hefur gert að listgrein. Lárus Orri tók spyrnu vinstra megin við teiginn og skoraði með þrumuskot í fjærhornið og innsiglaði glæsilegan sigur FH á mótinu. HK-ingar, sem eru vanir því að keppa til úrslita og vinna N1-mótið, þurftu að lúta í gras að þessu sinni. Lárus Orri kom ekki bara við sögu í úrslitaleiknum því hann kom FH bæði í undanúrslitin og úrslitaleikinn með því að skora úr síðustu spyrnu í vítaspyrnukeppni. Lárus tók 22. vítaspyrnuna í ótrúlegri vítaspyrnukeppni FH og KA í undanúrslitum og skilaði sínum mönnum í úrslitin. Fleiri synir landsliðsfólks tóku þátt í úrslitaleiknum en með Lárusi í liði voru bæði synir Rakelar Ögmundsdóttur og Arnars Þórs Viðarssonar. Daniel Tristan Guðjohnsen, yngsti sonur Eiðs Smára, var í tapliði HK. Frábært mark Lárusar má sjá í spilaranum hér að neðan en það kemur á 9:58:36. KA TV sýndi beint frá öllum leikdögum mótsins en þáttur Sumaramótanna um N1-mótið verður á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21.15 á fimmtudagskvöldið.
Íslenski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira