Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. júní 2018 08:44 Myndin er úr leik Nígeríu og Króatíu en Nígeríumenn mæta strákunum okkar í Volgograd klukkan 15 í dag. vísir/getty Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. Veðrið gerir því mönnum aðeins erfiðara um vik að spila knattspyrnu og kannski sérstaklega íslensku strákunum þar sem þeir eru síður vanir því að spila í svo miklum hita og sól. Við erum, jú, frá Íslandi. Nígerískir fjölmiðlar eru meðvitaðir um þetta og virðast vissir um að þessi mikli hiti í Volgograd muni hjálpa þeirra mönnum. „Ef eitthvað er að marka veðurspána þá gæti verið á brattann sækja fyrir Ísland í þessum erfiðu veðuraðstæðum,“ segir á vefnum Guardian.ng. Tekið er í sama streng á vefnum Premiumtimes.ng: „Veðurspáin gefur til kynna að hitinn gæti verið á milli 32 og 35 stig sem er eitthvað sem ætti að hjálpa Ofurörnunum,“ en Ofurernir, eða Super Eagles, er gælunafn nígeríska landsliðsins. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. 22. júní 2018 08:45 Vilja gera þjóðina stolta þannig að vonandi sofna ekki 0,4 prósentin í dag 99,6 prósent landsmanna horfðu á leik Íslands og Argentínu en hvað voru þá hin 0,4 prósentin að gera? 22. júní 2018 08:00 Ekki bara íslenska liðið sem þarf að taka mið af miklum hita Heimir Hallgrímsson er með allt á hreinu þegar kemur að hitastiginu í Volgograd. 22. júní 2018 07:00 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. Veðrið gerir því mönnum aðeins erfiðara um vik að spila knattspyrnu og kannski sérstaklega íslensku strákunum þar sem þeir eru síður vanir því að spila í svo miklum hita og sól. Við erum, jú, frá Íslandi. Nígerískir fjölmiðlar eru meðvitaðir um þetta og virðast vissir um að þessi mikli hiti í Volgograd muni hjálpa þeirra mönnum. „Ef eitthvað er að marka veðurspána þá gæti verið á brattann sækja fyrir Ísland í þessum erfiðu veðuraðstæðum,“ segir á vefnum Guardian.ng. Tekið er í sama streng á vefnum Premiumtimes.ng: „Veðurspáin gefur til kynna að hitinn gæti verið á milli 32 og 35 stig sem er eitthvað sem ætti að hjálpa Ofurörnunum,“ en Ofurernir, eða Super Eagles, er gælunafn nígeríska landsliðsins.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. 22. júní 2018 08:45 Vilja gera þjóðina stolta þannig að vonandi sofna ekki 0,4 prósentin í dag 99,6 prósent landsmanna horfðu á leik Íslands og Argentínu en hvað voru þá hin 0,4 prósentin að gera? 22. júní 2018 08:00 Ekki bara íslenska liðið sem þarf að taka mið af miklum hita Heimir Hallgrímsson er með allt á hreinu þegar kemur að hitastiginu í Volgograd. 22. júní 2018 07:00 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. 22. júní 2018 08:45
Vilja gera þjóðina stolta þannig að vonandi sofna ekki 0,4 prósentin í dag 99,6 prósent landsmanna horfðu á leik Íslands og Argentínu en hvað voru þá hin 0,4 prósentin að gera? 22. júní 2018 08:00
Ekki bara íslenska liðið sem þarf að taka mið af miklum hita Heimir Hallgrímsson er með allt á hreinu þegar kemur að hitastiginu í Volgograd. 22. júní 2018 07:00