Twitter í fyrri hálfleik: Birkir de Bruyne lykillinn að sigrinum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. júní 2018 15:52 Birkir Már fellur til jarðar í leiknum í dag Vísir/getty Í hálfleik leiks Íslands og Nígeríu er enn markalaust. Leikurinn hefur verið nokkuð hægur og Nígeríumenn verið meira með boltann en okkar menn átt hættulegri færi. Íslendingar eru sem flestir límdir við skjáinn eins og alltaf þegar landsliðið er að spila og taka virkan þátt í umræðunni á Twitter. Brot af því besta má sjá hér:Áfram Island! #Worldcup2018Russia#vm2018pic.twitter.com/QnuDHRkptK — Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) June 22, 2018Ég hef ekki verið svona spennt síðan ÍA spilaði við Feyenoord 1993.#hmruv#fotboltinet — Brynhildur Yrsa Valkyrja (@BrynhildurYrsa) June 22, 2018Jón Daði Böðvarsson becomes only the second ever Reading player to play at a World Cup and the first since Bobby Convey for the USA in 2006. #readingfcpic.twitter.com/kG81SZGLLF — Talk Reading (@TalkReading) June 22, 2018Mjög slakur dómari. Hann gæti gert einhverja vitleysu hér í dag. — hjörVAR Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 22, 2018Finnst við vera að tapa miðsvæðinu. Verðum að geta haldið boltanum eitthvað. — Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) June 22, 2018Hitinn greinilega að hafa áhrif, lægsta tempó sem ég hef séð í leik á þessu HM so far. — Aron Elis (@AronElisArnason) June 22, 2018Að horfa á þetta er eins og að labba í gegnum tollinn constantly í 90 mínútur. Maður veit að maður er ekki með neitt (og að strákarnir eru geggjaðir) en maður er samt að drulla á sig — JR (@jonrunarr) June 22, 2018Óska eftir heimsendingu á þvaglegg. #hmruv#fyririsland — Hafdís Una (@hafdisuna) June 22, 2018Birkir Már getur orðið lykillinn að sigri okkar í dag. Tonn af plássi. Margir kílómetrar framundan hjá vindinum. — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 22, 2018Treysti á að það verði makað sólarvörn á Aron í hálfleik #HMRuv — Már Ingólfur Másson (@maserinn) June 22, 2018Þessi hiti, þessi hægi fótboltaleikur. Svo er vúvúzela hljóð í stúkunni. Erum á HM 2010. #fotboltinet — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 22, 2018Smá meira flot á spilið hjá okkur. Annars verða okkar menn of andstuttir í seinni. Annars fínt. — Rikki G (@RikkiGje) June 22, 2018Beckham hver Birkir Mar take a bow son #hmruv — Arnar Skúli Atlason (@Skulsen) June 22, 2018Birkir De Bruyne — StevenLennon (@StevenLennon_10) June 22, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Sjá meira
Í hálfleik leiks Íslands og Nígeríu er enn markalaust. Leikurinn hefur verið nokkuð hægur og Nígeríumenn verið meira með boltann en okkar menn átt hættulegri færi. Íslendingar eru sem flestir límdir við skjáinn eins og alltaf þegar landsliðið er að spila og taka virkan þátt í umræðunni á Twitter. Brot af því besta má sjá hér:Áfram Island! #Worldcup2018Russia#vm2018pic.twitter.com/QnuDHRkptK — Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) June 22, 2018Ég hef ekki verið svona spennt síðan ÍA spilaði við Feyenoord 1993.#hmruv#fotboltinet — Brynhildur Yrsa Valkyrja (@BrynhildurYrsa) June 22, 2018Jón Daði Böðvarsson becomes only the second ever Reading player to play at a World Cup and the first since Bobby Convey for the USA in 2006. #readingfcpic.twitter.com/kG81SZGLLF — Talk Reading (@TalkReading) June 22, 2018Mjög slakur dómari. Hann gæti gert einhverja vitleysu hér í dag. — hjörVAR Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 22, 2018Finnst við vera að tapa miðsvæðinu. Verðum að geta haldið boltanum eitthvað. — Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) June 22, 2018Hitinn greinilega að hafa áhrif, lægsta tempó sem ég hef séð í leik á þessu HM so far. — Aron Elis (@AronElisArnason) June 22, 2018Að horfa á þetta er eins og að labba í gegnum tollinn constantly í 90 mínútur. Maður veit að maður er ekki með neitt (og að strákarnir eru geggjaðir) en maður er samt að drulla á sig — JR (@jonrunarr) June 22, 2018Óska eftir heimsendingu á þvaglegg. #hmruv#fyririsland — Hafdís Una (@hafdisuna) June 22, 2018Birkir Már getur orðið lykillinn að sigri okkar í dag. Tonn af plássi. Margir kílómetrar framundan hjá vindinum. — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 22, 2018Treysti á að það verði makað sólarvörn á Aron í hálfleik #HMRuv — Már Ingólfur Másson (@maserinn) June 22, 2018Þessi hiti, þessi hægi fótboltaleikur. Svo er vúvúzela hljóð í stúkunni. Erum á HM 2010. #fotboltinet — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 22, 2018Smá meira flot á spilið hjá okkur. Annars verða okkar menn of andstuttir í seinni. Annars fínt. — Rikki G (@RikkiGje) June 22, 2018Beckham hver Birkir Mar take a bow son #hmruv — Arnar Skúli Atlason (@Skulsen) June 22, 2018Birkir De Bruyne — StevenLennon (@StevenLennon_10) June 22, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Sjá meira