Twitter í fyrri hálfleik: Birkir de Bruyne lykillinn að sigrinum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. júní 2018 15:52 Birkir Már fellur til jarðar í leiknum í dag Vísir/getty Í hálfleik leiks Íslands og Nígeríu er enn markalaust. Leikurinn hefur verið nokkuð hægur og Nígeríumenn verið meira með boltann en okkar menn átt hættulegri færi. Íslendingar eru sem flestir límdir við skjáinn eins og alltaf þegar landsliðið er að spila og taka virkan þátt í umræðunni á Twitter. Brot af því besta má sjá hér:Áfram Island! #Worldcup2018Russia#vm2018pic.twitter.com/QnuDHRkptK — Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) June 22, 2018Ég hef ekki verið svona spennt síðan ÍA spilaði við Feyenoord 1993.#hmruv#fotboltinet — Brynhildur Yrsa Valkyrja (@BrynhildurYrsa) June 22, 2018Jón Daði Böðvarsson becomes only the second ever Reading player to play at a World Cup and the first since Bobby Convey for the USA in 2006. #readingfcpic.twitter.com/kG81SZGLLF — Talk Reading (@TalkReading) June 22, 2018Mjög slakur dómari. Hann gæti gert einhverja vitleysu hér í dag. — hjörVAR Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 22, 2018Finnst við vera að tapa miðsvæðinu. Verðum að geta haldið boltanum eitthvað. — Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) June 22, 2018Hitinn greinilega að hafa áhrif, lægsta tempó sem ég hef séð í leik á þessu HM so far. — Aron Elis (@AronElisArnason) June 22, 2018Að horfa á þetta er eins og að labba í gegnum tollinn constantly í 90 mínútur. Maður veit að maður er ekki með neitt (og að strákarnir eru geggjaðir) en maður er samt að drulla á sig — JR (@jonrunarr) June 22, 2018Óska eftir heimsendingu á þvaglegg. #hmruv#fyririsland — Hafdís Una (@hafdisuna) June 22, 2018Birkir Már getur orðið lykillinn að sigri okkar í dag. Tonn af plássi. Margir kílómetrar framundan hjá vindinum. — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 22, 2018Treysti á að það verði makað sólarvörn á Aron í hálfleik #HMRuv — Már Ingólfur Másson (@maserinn) June 22, 2018Þessi hiti, þessi hægi fótboltaleikur. Svo er vúvúzela hljóð í stúkunni. Erum á HM 2010. #fotboltinet — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 22, 2018Smá meira flot á spilið hjá okkur. Annars verða okkar menn of andstuttir í seinni. Annars fínt. — Rikki G (@RikkiGje) June 22, 2018Beckham hver Birkir Mar take a bow son #hmruv — Arnar Skúli Atlason (@Skulsen) June 22, 2018Birkir De Bruyne — StevenLennon (@StevenLennon_10) June 22, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Sjá meira
Í hálfleik leiks Íslands og Nígeríu er enn markalaust. Leikurinn hefur verið nokkuð hægur og Nígeríumenn verið meira með boltann en okkar menn átt hættulegri færi. Íslendingar eru sem flestir límdir við skjáinn eins og alltaf þegar landsliðið er að spila og taka virkan þátt í umræðunni á Twitter. Brot af því besta má sjá hér:Áfram Island! #Worldcup2018Russia#vm2018pic.twitter.com/QnuDHRkptK — Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) June 22, 2018Ég hef ekki verið svona spennt síðan ÍA spilaði við Feyenoord 1993.#hmruv#fotboltinet — Brynhildur Yrsa Valkyrja (@BrynhildurYrsa) June 22, 2018Jón Daði Böðvarsson becomes only the second ever Reading player to play at a World Cup and the first since Bobby Convey for the USA in 2006. #readingfcpic.twitter.com/kG81SZGLLF — Talk Reading (@TalkReading) June 22, 2018Mjög slakur dómari. Hann gæti gert einhverja vitleysu hér í dag. — hjörVAR Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 22, 2018Finnst við vera að tapa miðsvæðinu. Verðum að geta haldið boltanum eitthvað. — Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) June 22, 2018Hitinn greinilega að hafa áhrif, lægsta tempó sem ég hef séð í leik á þessu HM so far. — Aron Elis (@AronElisArnason) June 22, 2018Að horfa á þetta er eins og að labba í gegnum tollinn constantly í 90 mínútur. Maður veit að maður er ekki með neitt (og að strákarnir eru geggjaðir) en maður er samt að drulla á sig — JR (@jonrunarr) June 22, 2018Óska eftir heimsendingu á þvaglegg. #hmruv#fyririsland — Hafdís Una (@hafdisuna) June 22, 2018Birkir Már getur orðið lykillinn að sigri okkar í dag. Tonn af plássi. Margir kílómetrar framundan hjá vindinum. — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 22, 2018Treysti á að það verði makað sólarvörn á Aron í hálfleik #HMRuv — Már Ingólfur Másson (@maserinn) June 22, 2018Þessi hiti, þessi hægi fótboltaleikur. Svo er vúvúzela hljóð í stúkunni. Erum á HM 2010. #fotboltinet — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 22, 2018Smá meira flot á spilið hjá okkur. Annars verða okkar menn of andstuttir í seinni. Annars fínt. — Rikki G (@RikkiGje) June 22, 2018Beckham hver Birkir Mar take a bow son #hmruv — Arnar Skúli Atlason (@Skulsen) June 22, 2018Birkir De Bruyne — StevenLennon (@StevenLennon_10) June 22, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Sjá meira