Hundruð krefjast endaloka kola í Berlín Kjartan Kjartansson skrifar 24. júní 2018 12:32 Ríkisstjórn Angelu Merkel hugar nú að því hvernig hún getur hætt notkun kola. Vísir/AP Mótmælendur gengu hundruðum saman í Berlín í dag til að krefjast þess að menn hætti að brenna kolum til að framleiða rafmagn. Þýsk stjórnvöld legga nú á ráðin um hvernig þau geta hætt kolanotkun sem er ein helsta uppspretta gróðurhúsalofttegunda sem valda loftslagsbreytingum á jörðinni. Þýskaland er enn verulega háð kolum þrátt fyrir mikla fjárfestingu í endurnýjanlegum orkugjöfum á undanförnum árum. Um 34% af raforku landsins eru nú framleidd með kolum á móti 33% sem koma frá endurnýjanlegum orkugjöfum, að sögn AP-fréttastofunnar. Nefnd sem ætlað er að leggja drög að því hvernig Þýskaland getur hætt að brenna kolum á að koma saman í fyrsta skipti í vikunni. Hennar bíður ærinn starfi. Umhverfisráðherra landsins sagði í síðustu viku að Þjóðverjar myndu að líkindum ekki ná markmiði sínu um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 40% fyrir árið 2020.Phase out coal now to stop #GlobalWarming! Big protest going on in Berlin right now, and many other places in Germany. pic.twitter.com/07s0zzZDKY— Stefan Rahmstorf (@rahmstorf) June 24, 2018 Loftslagsmál Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira
Mótmælendur gengu hundruðum saman í Berlín í dag til að krefjast þess að menn hætti að brenna kolum til að framleiða rafmagn. Þýsk stjórnvöld legga nú á ráðin um hvernig þau geta hætt kolanotkun sem er ein helsta uppspretta gróðurhúsalofttegunda sem valda loftslagsbreytingum á jörðinni. Þýskaland er enn verulega háð kolum þrátt fyrir mikla fjárfestingu í endurnýjanlegum orkugjöfum á undanförnum árum. Um 34% af raforku landsins eru nú framleidd með kolum á móti 33% sem koma frá endurnýjanlegum orkugjöfum, að sögn AP-fréttastofunnar. Nefnd sem ætlað er að leggja drög að því hvernig Þýskaland getur hætt að brenna kolum á að koma saman í fyrsta skipti í vikunni. Hennar bíður ærinn starfi. Umhverfisráðherra landsins sagði í síðustu viku að Þjóðverjar myndu að líkindum ekki ná markmiði sínu um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 40% fyrir árið 2020.Phase out coal now to stop #GlobalWarming! Big protest going on in Berlin right now, and many other places in Germany. pic.twitter.com/07s0zzZDKY— Stefan Rahmstorf (@rahmstorf) June 24, 2018
Loftslagsmál Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira