Tryggvi verður í nýliðavalinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. júní 2018 15:45 Tryggvi getur orðið geggjaður varnarmaður. vísir/getty Nafn Tryggva Snæs Hlinasonar verður í nýliðavali NBA deildarinnar í körfubolta í næstu viku. Sérfræðingurinn Jonathan Givony hjá Draft Express staðfestir þetta á Twitter í dag. Fresturinn til þess að draga nafn sitt úr nýliðavalinu rennur út í dag. Samkvæmt Givony hefur Tryggvi ekki dregið nafn sitt til baka og hugsar sér ekki að gera það. Givony telur líklegt að Tryggvi verði valinn í annari umferð valsins. Eini Íslendingurinn sem leikið hefur í NBA deildinni, Pétur Guðmundsson, var valinn í þriðju umferð nýliðavalsins árið 1981 af Portland Trail Blazers. Jón Arnór Stefánsson fór ekki í gegnum nýliðavalið þegar hann samdi við Dallas Mavericks árið 2003 en hann lék ekki deildarleik með liðinu. Tryggvi er á mála hjá spænska liðinu Valencia þar sem hann hefur fáar mínútur fengið hjá aðalliðinu en meðaltal hans í spænsku deildinni var í kringum fimm mínútur í leik. „Þrátt fyrir að tölfræði hans sé ekki glansandi þá hefur hann sannað að hann getur þjónustað lið sitt í tveimur bestu deildum Evrópu,“ sagði í umfjöllun um Tryggva á bandarísku körfuboltaáhugamannasíðunni Sir Charles in Charge. Icelandic 7-footer Trygvvi Hlinanson will keep his name in the 2018 NBA Draft, a source informed ESPN. Hlinanson seems likely to hear his name called somewhere in the second round on June 21. — Jonathan Givony (@DraftExpress) June 11, 2018 NBA Tengdar fréttir „Bóndinn frá Íslandi“ er sagður áhugaverðasti leikmaðurinn í nýliðavalinu Tryggvi Snær Hlinason er strax farinn að vekja athygli í Bandaríkjunum eftir að hann gaf kost á sér í nýliðavalið. 17. apríl 2018 08:30 Tryggva líkt við OKC-stjörnu í ítarlegri umfjöllun fyrir nýliðavalið Tryggvi Snær Hlinason er í 75. sæti yfir 100 bestu leikmennina í nýliðavalinu. 28. maí 2018 11:30 Benedikt: Tryggvi ekki tilbúinn í NBA í dag en mun komast þar inn Það er ekki víst að Tryggvi Snær Hlinason eigi erindi í NBA deildina í körfubolta sem stendur. Þetta sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta. 17. apríl 2018 20:30 Tryggvi og félagar úr leik Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Valencia eru úr leik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir tap gegn Herbalife Gran Canaria í oddaleik í 8-liða úrslitum. 1. júní 2018 21:55 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Sjá meira
Nafn Tryggva Snæs Hlinasonar verður í nýliðavali NBA deildarinnar í körfubolta í næstu viku. Sérfræðingurinn Jonathan Givony hjá Draft Express staðfestir þetta á Twitter í dag. Fresturinn til þess að draga nafn sitt úr nýliðavalinu rennur út í dag. Samkvæmt Givony hefur Tryggvi ekki dregið nafn sitt til baka og hugsar sér ekki að gera það. Givony telur líklegt að Tryggvi verði valinn í annari umferð valsins. Eini Íslendingurinn sem leikið hefur í NBA deildinni, Pétur Guðmundsson, var valinn í þriðju umferð nýliðavalsins árið 1981 af Portland Trail Blazers. Jón Arnór Stefánsson fór ekki í gegnum nýliðavalið þegar hann samdi við Dallas Mavericks árið 2003 en hann lék ekki deildarleik með liðinu. Tryggvi er á mála hjá spænska liðinu Valencia þar sem hann hefur fáar mínútur fengið hjá aðalliðinu en meðaltal hans í spænsku deildinni var í kringum fimm mínútur í leik. „Þrátt fyrir að tölfræði hans sé ekki glansandi þá hefur hann sannað að hann getur þjónustað lið sitt í tveimur bestu deildum Evrópu,“ sagði í umfjöllun um Tryggva á bandarísku körfuboltaáhugamannasíðunni Sir Charles in Charge. Icelandic 7-footer Trygvvi Hlinanson will keep his name in the 2018 NBA Draft, a source informed ESPN. Hlinanson seems likely to hear his name called somewhere in the second round on June 21. — Jonathan Givony (@DraftExpress) June 11, 2018
NBA Tengdar fréttir „Bóndinn frá Íslandi“ er sagður áhugaverðasti leikmaðurinn í nýliðavalinu Tryggvi Snær Hlinason er strax farinn að vekja athygli í Bandaríkjunum eftir að hann gaf kost á sér í nýliðavalið. 17. apríl 2018 08:30 Tryggva líkt við OKC-stjörnu í ítarlegri umfjöllun fyrir nýliðavalið Tryggvi Snær Hlinason er í 75. sæti yfir 100 bestu leikmennina í nýliðavalinu. 28. maí 2018 11:30 Benedikt: Tryggvi ekki tilbúinn í NBA í dag en mun komast þar inn Það er ekki víst að Tryggvi Snær Hlinason eigi erindi í NBA deildina í körfubolta sem stendur. Þetta sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta. 17. apríl 2018 20:30 Tryggvi og félagar úr leik Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Valencia eru úr leik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir tap gegn Herbalife Gran Canaria í oddaleik í 8-liða úrslitum. 1. júní 2018 21:55 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Sjá meira
„Bóndinn frá Íslandi“ er sagður áhugaverðasti leikmaðurinn í nýliðavalinu Tryggvi Snær Hlinason er strax farinn að vekja athygli í Bandaríkjunum eftir að hann gaf kost á sér í nýliðavalið. 17. apríl 2018 08:30
Tryggva líkt við OKC-stjörnu í ítarlegri umfjöllun fyrir nýliðavalið Tryggvi Snær Hlinason er í 75. sæti yfir 100 bestu leikmennina í nýliðavalinu. 28. maí 2018 11:30
Benedikt: Tryggvi ekki tilbúinn í NBA í dag en mun komast þar inn Það er ekki víst að Tryggvi Snær Hlinason eigi erindi í NBA deildina í körfubolta sem stendur. Þetta sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta. 17. apríl 2018 20:30
Tryggvi og félagar úr leik Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Valencia eru úr leik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir tap gegn Herbalife Gran Canaria í oddaleik í 8-liða úrslitum. 1. júní 2018 21:55