Fernando Hierro verður þjálfari spænska landsliðsins á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2018 12:08 Fernando Hierro. Vísir/Getty Spánverjar eru búnir að finna eftirmann Julen Lopetegui sem var óvænt rekinn í morgun. Fernando Hierro mun stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi. Spænska landsliðið spilar sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu strax á föstudaginn þegar þeir mæta Evrópumeisturum Portúgala. Julen Lopetegui var rekinn fyrir að tilkynna það nokkrum dögum fyrir HM að hann væri að fara að taka við liði Real Madrid eftir HM. Formaður spænska knattspyrnusambandsins fékk ekki að vita af því fyrr en nokkrum mínútum áður og sætti sig ekki við slík vinnubrögð. Spænska landsliðið tapaði ekki einum leik undir stjórn Julen Lopetegui sem tók við í júlí 2016.BREAKING: Fernando Hierro to take charge of @SeFutbol during the @FIFAWorldCup after the sacking of Julen Lopetegui. #SSNpic.twitter.com/XL55gsKJ69 — Sky Sports News (@SkySportsNews) June 13, 2018 Fernando Hierro hefur verið í kringum spænska landsliðið því hann var starfandi íþróttastjóri spænska knattspyrnusambandsins. Fernando Hierro mun hitta blaðamenn í kvöld og fær síðan innan við tvo sólarhringa til að stilla liðið fyrir fyrsta leik. Fernando Hierro lék á sínum tíma 89 landsleiki fyrir Spánverja en hann lék stærsta hluta ferils síns með Real Madrid. Hierro fór á þrjú heimsmeistaramót með spænska landsliðinu en það var HM 1994 í Bandaríkjunumn, Hm 1998 í Frakklandi og HM 2002 í Suður-Kóreu og Japan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Drama í herbúðum Spánverja: Líklega að fara reka þjálfarann sinn nokkrum dögum fyrir HM Framtíð landsliðsþjálfara Spánverja er í uppnámi eftir að hann tilkynnti að hann væri að fara taka við Real Madrid eftir HM. Nýjustu fréttir eru að Julen Lopetegu fái ekki að stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi. 13. júní 2018 09:17 Tapaði aldrei leik sem landsliðsþjálfari en var samt rekinn Julen Lopetegui fær ekki að stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi og getur strax farið að undirbúa sig fyrir nýja starfið sem knattspyrnustjóri Real Madrid. 13. júní 2018 10:47 Spánverjar ráku þjálfara sinn aðeins tveimur dögum fyrir fyrsta leik á HM Formaður spænska knattspyrnusambandsins tilkynnti það á blaðamannafundi í dag að sambandið hafi rekið landsliðsþjálfarann Julen Lopetegui aðeins tveimur dögum fyrir fyrsta leik á HM í fótbolta í Rússlandi. 13. júní 2018 10:14 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira
Spánverjar eru búnir að finna eftirmann Julen Lopetegui sem var óvænt rekinn í morgun. Fernando Hierro mun stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi. Spænska landsliðið spilar sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu strax á föstudaginn þegar þeir mæta Evrópumeisturum Portúgala. Julen Lopetegui var rekinn fyrir að tilkynna það nokkrum dögum fyrir HM að hann væri að fara að taka við liði Real Madrid eftir HM. Formaður spænska knattspyrnusambandsins fékk ekki að vita af því fyrr en nokkrum mínútum áður og sætti sig ekki við slík vinnubrögð. Spænska landsliðið tapaði ekki einum leik undir stjórn Julen Lopetegui sem tók við í júlí 2016.BREAKING: Fernando Hierro to take charge of @SeFutbol during the @FIFAWorldCup after the sacking of Julen Lopetegui. #SSNpic.twitter.com/XL55gsKJ69 — Sky Sports News (@SkySportsNews) June 13, 2018 Fernando Hierro hefur verið í kringum spænska landsliðið því hann var starfandi íþróttastjóri spænska knattspyrnusambandsins. Fernando Hierro mun hitta blaðamenn í kvöld og fær síðan innan við tvo sólarhringa til að stilla liðið fyrir fyrsta leik. Fernando Hierro lék á sínum tíma 89 landsleiki fyrir Spánverja en hann lék stærsta hluta ferils síns með Real Madrid. Hierro fór á þrjú heimsmeistaramót með spænska landsliðinu en það var HM 1994 í Bandaríkjunumn, Hm 1998 í Frakklandi og HM 2002 í Suður-Kóreu og Japan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Drama í herbúðum Spánverja: Líklega að fara reka þjálfarann sinn nokkrum dögum fyrir HM Framtíð landsliðsþjálfara Spánverja er í uppnámi eftir að hann tilkynnti að hann væri að fara taka við Real Madrid eftir HM. Nýjustu fréttir eru að Julen Lopetegu fái ekki að stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi. 13. júní 2018 09:17 Tapaði aldrei leik sem landsliðsþjálfari en var samt rekinn Julen Lopetegui fær ekki að stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi og getur strax farið að undirbúa sig fyrir nýja starfið sem knattspyrnustjóri Real Madrid. 13. júní 2018 10:47 Spánverjar ráku þjálfara sinn aðeins tveimur dögum fyrir fyrsta leik á HM Formaður spænska knattspyrnusambandsins tilkynnti það á blaðamannafundi í dag að sambandið hafi rekið landsliðsþjálfarann Julen Lopetegui aðeins tveimur dögum fyrir fyrsta leik á HM í fótbolta í Rússlandi. 13. júní 2018 10:14 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira
Drama í herbúðum Spánverja: Líklega að fara reka þjálfarann sinn nokkrum dögum fyrir HM Framtíð landsliðsþjálfara Spánverja er í uppnámi eftir að hann tilkynnti að hann væri að fara taka við Real Madrid eftir HM. Nýjustu fréttir eru að Julen Lopetegu fái ekki að stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi. 13. júní 2018 09:17
Tapaði aldrei leik sem landsliðsþjálfari en var samt rekinn Julen Lopetegui fær ekki að stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi og getur strax farið að undirbúa sig fyrir nýja starfið sem knattspyrnustjóri Real Madrid. 13. júní 2018 10:47
Spánverjar ráku þjálfara sinn aðeins tveimur dögum fyrir fyrsta leik á HM Formaður spænska knattspyrnusambandsins tilkynnti það á blaðamannafundi í dag að sambandið hafi rekið landsliðsþjálfarann Julen Lopetegui aðeins tveimur dögum fyrir fyrsta leik á HM í fótbolta í Rússlandi. 13. júní 2018 10:14