Emil: Ég er ekki mikið í Fortnite eða Playstation Tómas Þór Þórðarson í Moskvu skrifar 14. júní 2018 22:30 Emil Hallfreðsson hlustar mikið á tónlist. vísir/vilhelm Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins í fótbolta, nýtur lífsins í Gelendzikh með strákunum okkar þar sem hitastigið hefur verið korter í 30 gráður alla daga frá því að okkar menn mættu að Svarta hafinu. Emil er vanur hitanum frá Ítalíu þar sem að hann hefur spilað undanfarin ár, bæði með Verona og Udinese. Hitastigið verður aðeins lægra í Moskvu en heitt verður á leikdegi gegn Argentínu og því er þetta fínn undirbúningur fyrir liðð. „Þetta er topp veður. Það er ekki hægt að kvarta yfir þessu, er það? Þetta er bara eins og venjulegur dagur á Ítalíu að sumri til. Ég er ótrúlega vanur sól og sumri. Þetta er alveg frábært og gott að undirbúa sig í svona hita fyrir leikinn í Moskvu þar sem að þetta verður eitthvað svipað,“ segir Emil og sleikir sólina. Strákarnir hafa allt til alls á liðshótelinu til að gera veruna sem besta en þar er hægt að dundar sér í allskonar afþreyingu nú eða bara liggja í sólbaði eða kíkja í laugina. „Þetta er búið að vera alveg frábært. Það fer ótrúlega vel um okkur hérna og ekki yfir neinu að kvarta. KSÍ og allir eiga mikið hrós skilið fyrir að skapa hérna topp aðstæður,“ segir Emil. Tölvuleikurinn Fortnite er að taka yfir heiminn og eru nokkrir af strákunum okkar að spila hann á hótelinu. Emil er með þeim eldri í landsliðinu og eyðir ekki tíma í tölvuleiki. „Ég er ekki í Fortnight. Þetta eru bara rólegheit hjá mér. Ég hlusta mikið á tónlist og svo höngum við strákarnir bara mikið og spjöllum. Ég er vanur því að vera á hótelum þannig þetta er ekkert nýtt fyrir mér. Ég er allavega ekki mikið í Playstation. Ég get viðurkennt það,“ segir Emil Hallfreðsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Blaðamenn ræða ekki við Aron Einar fyrr en á morgun Landsliðsfyrirliðinn er tæpur vegna meiðsla en svarar því á morgun hver staðan er. 14. júní 2018 09:34 Ólafur Ingi: Rússinn hrifinn af hormottunni en ég á eftir að sjá eftir þessu Ólafur Ingi Skúlason skartar glæsilegri mottu sem hann safnaði í gamni. 14. júní 2018 12:00 Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. 14. júní 2018 15:36 Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. 14. júní 2018 13:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjá meira
Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins í fótbolta, nýtur lífsins í Gelendzikh með strákunum okkar þar sem hitastigið hefur verið korter í 30 gráður alla daga frá því að okkar menn mættu að Svarta hafinu. Emil er vanur hitanum frá Ítalíu þar sem að hann hefur spilað undanfarin ár, bæði með Verona og Udinese. Hitastigið verður aðeins lægra í Moskvu en heitt verður á leikdegi gegn Argentínu og því er þetta fínn undirbúningur fyrir liðð. „Þetta er topp veður. Það er ekki hægt að kvarta yfir þessu, er það? Þetta er bara eins og venjulegur dagur á Ítalíu að sumri til. Ég er ótrúlega vanur sól og sumri. Þetta er alveg frábært og gott að undirbúa sig í svona hita fyrir leikinn í Moskvu þar sem að þetta verður eitthvað svipað,“ segir Emil og sleikir sólina. Strákarnir hafa allt til alls á liðshótelinu til að gera veruna sem besta en þar er hægt að dundar sér í allskonar afþreyingu nú eða bara liggja í sólbaði eða kíkja í laugina. „Þetta er búið að vera alveg frábært. Það fer ótrúlega vel um okkur hérna og ekki yfir neinu að kvarta. KSÍ og allir eiga mikið hrós skilið fyrir að skapa hérna topp aðstæður,“ segir Emil. Tölvuleikurinn Fortnite er að taka yfir heiminn og eru nokkrir af strákunum okkar að spila hann á hótelinu. Emil er með þeim eldri í landsliðinu og eyðir ekki tíma í tölvuleiki. „Ég er ekki í Fortnight. Þetta eru bara rólegheit hjá mér. Ég hlusta mikið á tónlist og svo höngum við strákarnir bara mikið og spjöllum. Ég er vanur því að vera á hótelum þannig þetta er ekkert nýtt fyrir mér. Ég er allavega ekki mikið í Playstation. Ég get viðurkennt það,“ segir Emil Hallfreðsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Blaðamenn ræða ekki við Aron Einar fyrr en á morgun Landsliðsfyrirliðinn er tæpur vegna meiðsla en svarar því á morgun hver staðan er. 14. júní 2018 09:34 Ólafur Ingi: Rússinn hrifinn af hormottunni en ég á eftir að sjá eftir þessu Ólafur Ingi Skúlason skartar glæsilegri mottu sem hann safnaði í gamni. 14. júní 2018 12:00 Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. 14. júní 2018 15:36 Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. 14. júní 2018 13:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjá meira
Blaðamenn ræða ekki við Aron Einar fyrr en á morgun Landsliðsfyrirliðinn er tæpur vegna meiðsla en svarar því á morgun hver staðan er. 14. júní 2018 09:34
Ólafur Ingi: Rússinn hrifinn af hormottunni en ég á eftir að sjá eftir þessu Ólafur Ingi Skúlason skartar glæsilegri mottu sem hann safnaði í gamni. 14. júní 2018 12:00
Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. 14. júní 2018 15:36
Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. 14. júní 2018 13:30