Millie Bobby Brown hættir á Twitter vegna neteineltis Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. júní 2018 10:25 Millie Bobby Brown hefur orðið fyrir barðinu á neteinelti og ákvað að hætta á Twitter í kjölfarið. Vísir/getty Stranger Things stjarnan Millie Bobby Brown neyddist til þess að eyða Twitter-reikningnum sínum vegna þess að grimmúðlegir netverjar tóku hana fyrir og lögðu hana í einelti. Brown, sem er fjórtán ára gömul, varð skotspónn nettrölla sem bjuggu til myllumerkið „Tökum niður Millie Bobby Brown“ eða #TakeDownMillieBobbyBrown sem hefur farið víða um forritið og hófst í fyrra.It started with this. Then she tweeted #takedownmilliebobbybrown which her followers jumped on and it became a full blown meme pic.twitter.com/AqDg04Vcwt— j (@mydrugismybabe) June 10, 2018 Forsaga málsins er sú að einn Twitter-notandi sakaði leikkonuna ungu um fordóma. Stelpa að nafni Kelsey Fiona segist hafa hitt Brown á flugvelli og beðið hana um mynd með sér og segir að Brown hafi sagst ætla að verða við beiðninni gegn því að hún tæki af sér slæðuna (e. hijab) og þegar Fiona hafi neitað segir hún að Brown hafi hrifsað slæðuna af henni og traðkað á henni. Engar sannanir eru fyrir því að þetta hafi yfir höfuð gerst því í framhaldinu komu fram alls konar lygasögur um Brown, þess efnis að hún væri haldin fordómum gegn samkynhneigðum þrátt fyrir að vera yfirlýstur stuðningsmaður GLAAD-hreyfinguna sem miðað að viðurkenningu undirskipaðra hópa í samfélaginu. Ýmsir netverjar hafa komið leikkonunni til varnar. Ein segir: „Vá, mannkynið er svo slæmt. Þið lögðuð Millie Bobby Brown í einelti með þeim afleiðingum að hún hætti á Twitter. Ég vona að þið séuð ánægð með að hafa rifið niður fjórtán ára stelpu (sem er farsælli en þið verðið nokkurn tíman).“ Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Stranger Things stjarnan Millie Bobby Brown neyddist til þess að eyða Twitter-reikningnum sínum vegna þess að grimmúðlegir netverjar tóku hana fyrir og lögðu hana í einelti. Brown, sem er fjórtán ára gömul, varð skotspónn nettrölla sem bjuggu til myllumerkið „Tökum niður Millie Bobby Brown“ eða #TakeDownMillieBobbyBrown sem hefur farið víða um forritið og hófst í fyrra.It started with this. Then she tweeted #takedownmilliebobbybrown which her followers jumped on and it became a full blown meme pic.twitter.com/AqDg04Vcwt— j (@mydrugismybabe) June 10, 2018 Forsaga málsins er sú að einn Twitter-notandi sakaði leikkonuna ungu um fordóma. Stelpa að nafni Kelsey Fiona segist hafa hitt Brown á flugvelli og beðið hana um mynd með sér og segir að Brown hafi sagst ætla að verða við beiðninni gegn því að hún tæki af sér slæðuna (e. hijab) og þegar Fiona hafi neitað segir hún að Brown hafi hrifsað slæðuna af henni og traðkað á henni. Engar sannanir eru fyrir því að þetta hafi yfir höfuð gerst því í framhaldinu komu fram alls konar lygasögur um Brown, þess efnis að hún væri haldin fordómum gegn samkynhneigðum þrátt fyrir að vera yfirlýstur stuðningsmaður GLAAD-hreyfinguna sem miðað að viðurkenningu undirskipaðra hópa í samfélaginu. Ýmsir netverjar hafa komið leikkonunni til varnar. Ein segir: „Vá, mannkynið er svo slæmt. Þið lögðuð Millie Bobby Brown í einelti með þeim afleiðingum að hún hætti á Twitter. Ég vona að þið séuð ánægð með að hafa rifið niður fjórtán ára stelpu (sem er farsælli en þið verðið nokkurn tíman).“
Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira