Í annarlegu ástandi með sprautunál Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. júní 2018 06:43 Maðurinn var handtekinn í Garðabæ. Steinn Vignir Maður var handtekinn við verslun Olís í Garðabæ um klukkan 4 í nótt. Í skeyti lögreglunnar er maðurinn sagður hafa verið í annarlegu ástandi og var lögreglumönnum tjáð að hann væri með sprautunál í fórum sínum. Tilkynningin á að hafa verið á rökum reist því maðurinn er sagður hafa haldið á sprautunálinni þegar lögreglumenn bar að garði. Ekki fylgir sögunni hvort hann hafi ógnað fólki með nálinni eða reynt að ræna verslunina. Engu að síður var maðurinn handtekinn og fluttur í fangageymslu þar sem hann var vistaður vegna ástands. Þá voru hið minnsta fjórir ökumenn stöðvaðir í gærkvöld vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna. Lögreglan hélt jafnframt úti umferðarpósti á Breiðholtsbraut upp úr miðnætti, þar sem 103 bifreiðar voru stöðvaðar og athugað var með réttindi og ástand ökumanna. Einn ökumaður reyndist vera sviptur ökuréttindum og annar hafði aldrei öðlast ökuréttindi, að sögn lögreglunnar. Öðrum umferðarpósti var komið fyrir á Kópavogshálsi skömmu síðar þar sem 32 bifreiðar voru stöðvaðar. Þar voru þó engin brot skráð í dagbók lögreglunnar. Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira
Maður var handtekinn við verslun Olís í Garðabæ um klukkan 4 í nótt. Í skeyti lögreglunnar er maðurinn sagður hafa verið í annarlegu ástandi og var lögreglumönnum tjáð að hann væri með sprautunál í fórum sínum. Tilkynningin á að hafa verið á rökum reist því maðurinn er sagður hafa haldið á sprautunálinni þegar lögreglumenn bar að garði. Ekki fylgir sögunni hvort hann hafi ógnað fólki með nálinni eða reynt að ræna verslunina. Engu að síður var maðurinn handtekinn og fluttur í fangageymslu þar sem hann var vistaður vegna ástands. Þá voru hið minnsta fjórir ökumenn stöðvaðir í gærkvöld vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna. Lögreglan hélt jafnframt úti umferðarpósti á Breiðholtsbraut upp úr miðnætti, þar sem 103 bifreiðar voru stöðvaðar og athugað var með réttindi og ástand ökumanna. Einn ökumaður reyndist vera sviptur ökuréttindum og annar hafði aldrei öðlast ökuréttindi, að sögn lögreglunnar. Öðrum umferðarpósti var komið fyrir á Kópavogshálsi skömmu síðar þar sem 32 bifreiðar voru stöðvaðar. Þar voru þó engin brot skráð í dagbók lögreglunnar.
Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira