Aðeins tvær borgir slá við Reykjavík á HM í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2018 16:30 Það var vel tekið á móti strákunum í miðborg Reykjavíkur eftir EM 2016. Vísir/Getty Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í Rússlandi í næstu viku og í gær var lokafresturinn fyrir landsliðin 32 að tilkynna inn 23 manna leikmannahópa sína. Allar þjóðirnar 32 hafa gengið frá HM-hópunum sínum og nú er því orðið ljóst hvaða 736 leikmenn spila á HM í ár. Þegar allir leikmannahóparnir eru klárir er hægt að fara að taka saman allskonar skemmtilega og fróðlega lista. Meðal annars eru menn búnir að finna út í hvaða borgum flestir leikmenn eru fæddir og þar eigum við Íslendingar fulltrúa meðal skilvirkustu borga. 13 af 23 leikmönnum íslenska landsliðsins eru nefnilega fæddir í Reykjavík samkvæmt skráningunnni hjá FIFA og það skilar höfuðborginni upp í þriðja sætið á umræddum lista. Það eru aðeins Panama City og Lima í Perú sem eru ofar. Átján liðsmenn Panama eru fæddir í höfuðborg þeirra og sautján eru fæddir í höfuðborg Perú. Næst á eftir Reykjavík er Montevideo í Úrúgvæ og í fimmta sætinu er San José í Kosta Ríka. Hér fyrir neðan má sjá þennan fróðlega topplista.Most common birthplaces of the 2018 #WorldCup players 18 - Panama City () 17 - Lima () 13 - Reykjavík () 10 - Montevideo () 9 - San José () 9 - Cairo () 9 - Sydney () 8 - Lagos () — Gracenote Live (@GracenoteLive) June 4, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira
Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í Rússlandi í næstu viku og í gær var lokafresturinn fyrir landsliðin 32 að tilkynna inn 23 manna leikmannahópa sína. Allar þjóðirnar 32 hafa gengið frá HM-hópunum sínum og nú er því orðið ljóst hvaða 736 leikmenn spila á HM í ár. Þegar allir leikmannahóparnir eru klárir er hægt að fara að taka saman allskonar skemmtilega og fróðlega lista. Meðal annars eru menn búnir að finna út í hvaða borgum flestir leikmenn eru fæddir og þar eigum við Íslendingar fulltrúa meðal skilvirkustu borga. 13 af 23 leikmönnum íslenska landsliðsins eru nefnilega fæddir í Reykjavík samkvæmt skráningunnni hjá FIFA og það skilar höfuðborginni upp í þriðja sætið á umræddum lista. Það eru aðeins Panama City og Lima í Perú sem eru ofar. Átján liðsmenn Panama eru fæddir í höfuðborg þeirra og sautján eru fæddir í höfuðborg Perú. Næst á eftir Reykjavík er Montevideo í Úrúgvæ og í fimmta sætinu er San José í Kosta Ríka. Hér fyrir neðan má sjá þennan fróðlega topplista.Most common birthplaces of the 2018 #WorldCup players 18 - Panama City () 17 - Lima () 13 - Reykjavík () 10 - Montevideo () 9 - San José () 9 - Cairo () 9 - Sydney () 8 - Lagos () — Gracenote Live (@GracenoteLive) June 4, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira