Það er best að búa í Mosfellsbæ Bryndís Haraldsdóttir skrifar 22. maí 2018 12:05 Fjölgunin hefur verið mest í Mosfellsbæ af öllum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu, ástæðan er sú að hér er gott að búa. Viðhorfskannanir Gallup hafa sannað það ár eftir ár en hér eru íbúar almennt mjög ánægðir. Nægt framboð hefur verið að lóðum í Mosfellsbæ og tryggt er með skipulagi að byggðin sé blönduð með fjölbýlum og sérbýlum í hæfilegri blöndu.Traust og ábyrg fjárhagsstjórnMosfellsbær er vel rekið sveitarfélag, þrátt fyrir mikið uppbyggingarskeið þá hefur okkur engu að síður tekist að greiða niður skuldir og hefur skuldahlutfallið farið lækkandi. Þó kennitölur og rekstrarniðurstaða sé oft minnst spennandi umræðuefni fyrir kosningar þá er það engu að síður það sem mestu máli skiptir, enda ljóst að sveitarfélagið hefur meira svigrúm til að bæta þjónustuna og draga úr skattheimtu sé það vel rekið og fjárhagurinn traustur, eins og staðan er hér í Mosfellsbæ.Grænn og fjölskylduvænn bær. Mosfellsbær er vel staðsett sveitarfélag innrammað af fallegum fellum ám og Leirvoginum. Tækifæri til útivistar og hreyfingar eru býsna mörg. Það er mikilvægt að við frekari uppbyggingu sé gætt að þessum dýrmætu fjársjóðum sem náttúran er okkur og tryggja að aðgengi íbúa að þeim sé sem best. Aðbúnaður fyrir fjölskyldur er það sem skiptir okkur mestu máli, góðir og öflugir skólar ásamt fjölbreyttu íþrótta- og tómstundastarfi. Skólarnir í Mosfellsbæ eru í fremstu röð, en stöðugt þarf að vera á tánum og tryggja góðan aðbúnað starfsfólks og nemenda. Það að efla lestrarkunnáttu er stöðugt verkefni og tryggja þarf gott aðgengi nemenda og starfsfólk að fullkomnustu tækni hverju sinni.Höfundur er þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Bryndís Haraldsdóttir Kosningar 2018 Mest lesið Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Fræðsluskylda í stað skólaskyldu Eldur Smári Kristinsson Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Sjá meira
Fjölgunin hefur verið mest í Mosfellsbæ af öllum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu, ástæðan er sú að hér er gott að búa. Viðhorfskannanir Gallup hafa sannað það ár eftir ár en hér eru íbúar almennt mjög ánægðir. Nægt framboð hefur verið að lóðum í Mosfellsbæ og tryggt er með skipulagi að byggðin sé blönduð með fjölbýlum og sérbýlum í hæfilegri blöndu.Traust og ábyrg fjárhagsstjórnMosfellsbær er vel rekið sveitarfélag, þrátt fyrir mikið uppbyggingarskeið þá hefur okkur engu að síður tekist að greiða niður skuldir og hefur skuldahlutfallið farið lækkandi. Þó kennitölur og rekstrarniðurstaða sé oft minnst spennandi umræðuefni fyrir kosningar þá er það engu að síður það sem mestu máli skiptir, enda ljóst að sveitarfélagið hefur meira svigrúm til að bæta þjónustuna og draga úr skattheimtu sé það vel rekið og fjárhagurinn traustur, eins og staðan er hér í Mosfellsbæ.Grænn og fjölskylduvænn bær. Mosfellsbær er vel staðsett sveitarfélag innrammað af fallegum fellum ám og Leirvoginum. Tækifæri til útivistar og hreyfingar eru býsna mörg. Það er mikilvægt að við frekari uppbyggingu sé gætt að þessum dýrmætu fjársjóðum sem náttúran er okkur og tryggja að aðgengi íbúa að þeim sé sem best. Aðbúnaður fyrir fjölskyldur er það sem skiptir okkur mestu máli, góðir og öflugir skólar ásamt fjölbreyttu íþrótta- og tómstundastarfi. Skólarnir í Mosfellsbæ eru í fremstu röð, en stöðugt þarf að vera á tánum og tryggja góðan aðbúnað starfsfólks og nemenda. Það að efla lestrarkunnáttu er stöðugt verkefni og tryggja þarf gott aðgengi nemenda og starfsfólk að fullkomnustu tækni hverju sinni.Höfundur er þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar