Leikmenn fá sekt fyrir að krjúpa yfir þjóðsöngnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. maí 2018 08:30 Colin Kaepernick og Eric Reid, liðsfélagi hans, mótmæla á meðan þjóðsöngurinn er spilaður. Ný reglugerð í NFL deildinni bannar leikmönnum að krjúpa á kné á meðan bandaríski þjóðsöngurinn er spilaður í upphafi leikja og geri þeir það verða þeir sektaðir. Árið 2016 gerði Colin Kaepernick þetta fyrstur manna og margir leikmenn fylgdu síðar meir fordæmi hans. Þeir krupu til þess að mótmæla harkalegri meðferð lögreglumanna á fólki af afrískum uppruna, en margir leikmenn deildarinnar falla í þann flokk. „Það var óheppilegt að þessi mótmæli gáfu áhorfendunum þá upplifun að leikmennirnir væru ekki þjóðræknir. Það var ekki og hefur aldrei verið rétt. Á þessu tímabili skulu allir sem tengjast deildinni eða liðunum standa og sýna fánanum og þjóðsöngnum virðingu,“ sagði Roger Goodell, forráðamaður NFL deildarinnar. Þeir leikmenn sem ætla ekki að standa á meðan þjóðsöngurinn er spilaður fá ekki að koma inn á völlinn fyrr en eftir að honum lýkur og þurfa að vera inn í klefa þangað til. Í nýju reglugerðinni kemur ekki fram um hversu háa upphæð félögin verða sektuð brjóti leikmenn þeirra reglurnar. NFL Tengdar fréttir Steph Curry um forsíðu Sports Illustrated: Þetta er skelfilegt Stephen Curry er í aðalhlutverki á forsíðu nýjasta Sports Illustrated blaðsins þar sem voru tekin fyrir mótmæli bandarískra íþróttamanna gegn því óréttlæti sem blökkumenn verða fyrir í Bandaríkjunum. 28. september 2017 19:45 Kaepernick heiðraður af Amnesty Colin Kaepernick, fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers, var heiðraður af Amnesty International fyrir mótmæli hans gegn kynþáttamismunun. 21. apríl 2018 22:30 Sat sem fastast yfir þjóðsöngnum til að mótmæla kjöri Trump NFL-leikmaðurinn Mike Evans segir að kjör Donald Trump sé brandari og að það sé ekki allt með felldu í heimalandi hans. 14. nóvember 2016 18:45 Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00 Kaepernick fer í mál við eigendur liðanna í NFL Colin Kaepernick hefur farið í mál við eigendur liðanna í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. Hann telur að það séu samantekin ráð þeirra að semja ekki við hann vegna mótmæla hans gegn kynþáttafordómum. 16. október 2017 08:30 Trump vill reka leikmenn sem mótmæla undir þjóðsöngnum Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, vill að eigendur liða í bandarísku NFL deildinni reki leikmenn sem mótmæla undir bandaríska þjóðsöngnum. 23. september 2017 12:30 Varaforsetinn gekk út af fótboltaleik vegna mótmæla Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, gekk út af leik í NFL deildinni í dag eftir að nokkrir leikmenn neituðu að standa upp þegar bandaríski þjóðsöngurinn var spilaður. 8. október 2017 22:38 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Ný reglugerð í NFL deildinni bannar leikmönnum að krjúpa á kné á meðan bandaríski þjóðsöngurinn er spilaður í upphafi leikja og geri þeir það verða þeir sektaðir. Árið 2016 gerði Colin Kaepernick þetta fyrstur manna og margir leikmenn fylgdu síðar meir fordæmi hans. Þeir krupu til þess að mótmæla harkalegri meðferð lögreglumanna á fólki af afrískum uppruna, en margir leikmenn deildarinnar falla í þann flokk. „Það var óheppilegt að þessi mótmæli gáfu áhorfendunum þá upplifun að leikmennirnir væru ekki þjóðræknir. Það var ekki og hefur aldrei verið rétt. Á þessu tímabili skulu allir sem tengjast deildinni eða liðunum standa og sýna fánanum og þjóðsöngnum virðingu,“ sagði Roger Goodell, forráðamaður NFL deildarinnar. Þeir leikmenn sem ætla ekki að standa á meðan þjóðsöngurinn er spilaður fá ekki að koma inn á völlinn fyrr en eftir að honum lýkur og þurfa að vera inn í klefa þangað til. Í nýju reglugerðinni kemur ekki fram um hversu háa upphæð félögin verða sektuð brjóti leikmenn þeirra reglurnar.
NFL Tengdar fréttir Steph Curry um forsíðu Sports Illustrated: Þetta er skelfilegt Stephen Curry er í aðalhlutverki á forsíðu nýjasta Sports Illustrated blaðsins þar sem voru tekin fyrir mótmæli bandarískra íþróttamanna gegn því óréttlæti sem blökkumenn verða fyrir í Bandaríkjunum. 28. september 2017 19:45 Kaepernick heiðraður af Amnesty Colin Kaepernick, fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers, var heiðraður af Amnesty International fyrir mótmæli hans gegn kynþáttamismunun. 21. apríl 2018 22:30 Sat sem fastast yfir þjóðsöngnum til að mótmæla kjöri Trump NFL-leikmaðurinn Mike Evans segir að kjör Donald Trump sé brandari og að það sé ekki allt með felldu í heimalandi hans. 14. nóvember 2016 18:45 Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00 Kaepernick fer í mál við eigendur liðanna í NFL Colin Kaepernick hefur farið í mál við eigendur liðanna í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. Hann telur að það séu samantekin ráð þeirra að semja ekki við hann vegna mótmæla hans gegn kynþáttafordómum. 16. október 2017 08:30 Trump vill reka leikmenn sem mótmæla undir þjóðsöngnum Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, vill að eigendur liða í bandarísku NFL deildinni reki leikmenn sem mótmæla undir bandaríska þjóðsöngnum. 23. september 2017 12:30 Varaforsetinn gekk út af fótboltaleik vegna mótmæla Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, gekk út af leik í NFL deildinni í dag eftir að nokkrir leikmenn neituðu að standa upp þegar bandaríski þjóðsöngurinn var spilaður. 8. október 2017 22:38 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Steph Curry um forsíðu Sports Illustrated: Þetta er skelfilegt Stephen Curry er í aðalhlutverki á forsíðu nýjasta Sports Illustrated blaðsins þar sem voru tekin fyrir mótmæli bandarískra íþróttamanna gegn því óréttlæti sem blökkumenn verða fyrir í Bandaríkjunum. 28. september 2017 19:45
Kaepernick heiðraður af Amnesty Colin Kaepernick, fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers, var heiðraður af Amnesty International fyrir mótmæli hans gegn kynþáttamismunun. 21. apríl 2018 22:30
Sat sem fastast yfir þjóðsöngnum til að mótmæla kjöri Trump NFL-leikmaðurinn Mike Evans segir að kjör Donald Trump sé brandari og að það sé ekki allt með felldu í heimalandi hans. 14. nóvember 2016 18:45
Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00
Kaepernick fer í mál við eigendur liðanna í NFL Colin Kaepernick hefur farið í mál við eigendur liðanna í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. Hann telur að það séu samantekin ráð þeirra að semja ekki við hann vegna mótmæla hans gegn kynþáttafordómum. 16. október 2017 08:30
Trump vill reka leikmenn sem mótmæla undir þjóðsöngnum Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, vill að eigendur liða í bandarísku NFL deildinni reki leikmenn sem mótmæla undir bandaríska þjóðsöngnum. 23. september 2017 12:30
Varaforsetinn gekk út af fótboltaleik vegna mótmæla Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, gekk út af leik í NFL deildinni í dag eftir að nokkrir leikmenn neituðu að standa upp þegar bandaríski þjóðsöngurinn var spilaður. 8. október 2017 22:38