Daníel fékk hæstu einkunn í sögu Flensborgar 28. maí 2018 16:35 Daníel tók við verðlaununum við hátíðlega athöfn á laugardaginn. Hildigunnur Guðlaugsdóttir Óvanalega stór hópur brautskráðist frá Flensborgarskólanum laugardaginn 26. maí. Í hópnum var 121 nemandi en ástæðan var sú að verið var að útskrifa síðasta stóra hópinn sem var í fjögurra ára kerfi og þann fyrsta sem er útskrifaður í þriggja ára kerfi. Það luku 52 nemendur námi á þremur árum. Það voru nokkrir nemendur sem skáru sig úr í námsárangri. Það eru t.d. níu þeirra með 9,0 í meðaleinkunn eða hærra. Dúx af fjögurra ára braut var Daníel Einar Hauksson, sem lauk stúdentspróf prófi með 9,94 í meðaleinkunn og setti því met í einkunnum. Þetta er hæsta stúdentseinkunn sem gefin hefur verið við skólann. Í þriggja ára kerfinu var Ólafur Andri Davíðsson dúx með 9,89 í meðaleinkunn. Nýstúdentar frá Flensborg.Heiða Ósk Bjarnadóttir Kynjahlutfall er þannig að karlar eru 53% en konur 47% 27 nemendur brautskráðust af félagsfræðibrautum, málabraut luku níu nemendur, 32 luku raunvísindabrautum og 13 nemendur viðskipta- og hagfræðibraut. 36 nemendur luku stúdentsprófi af nýrri braut, opinni námsbraut, þar sem nemendur raða saman blandaðri sérhæfingu af eigin vali. Alls luku 33 stúdentar íþróttaafrekssviði sem hluta af stúdentsprófinu. Sex nemendur luku námi af starfsbraut. Að auki voru tveir nýnemar heiðraðir fyrir námsárangur á fyrsta ári og skiptinemar sem voru við skólann í vetur kvaddir, en þeir voru sex alls. Útskriftarnemendur fengu fjölda verðlauna frá skólanum en að auki veittu Danska sendiráðið, Embætti Landlæknis, Gámaþjónustan, Góa/Linda, Háskólinn í Reykjavík, Háskóli Íslands, Hið íslenska stærðfræðifélag og Rotary hreyfingin verðlaun fyrir afbragðs námsárangur í ýmsum greinum. Útskriftarnemendur gáfu veglega upphæð til Píeta – forvarnarsamtaka gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða - í nafni skólans. Dúxar Framhaldsskólar Tímamót Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sjá meira
Óvanalega stór hópur brautskráðist frá Flensborgarskólanum laugardaginn 26. maí. Í hópnum var 121 nemandi en ástæðan var sú að verið var að útskrifa síðasta stóra hópinn sem var í fjögurra ára kerfi og þann fyrsta sem er útskrifaður í þriggja ára kerfi. Það luku 52 nemendur námi á þremur árum. Það voru nokkrir nemendur sem skáru sig úr í námsárangri. Það eru t.d. níu þeirra með 9,0 í meðaleinkunn eða hærra. Dúx af fjögurra ára braut var Daníel Einar Hauksson, sem lauk stúdentspróf prófi með 9,94 í meðaleinkunn og setti því met í einkunnum. Þetta er hæsta stúdentseinkunn sem gefin hefur verið við skólann. Í þriggja ára kerfinu var Ólafur Andri Davíðsson dúx með 9,89 í meðaleinkunn. Nýstúdentar frá Flensborg.Heiða Ósk Bjarnadóttir Kynjahlutfall er þannig að karlar eru 53% en konur 47% 27 nemendur brautskráðust af félagsfræðibrautum, málabraut luku níu nemendur, 32 luku raunvísindabrautum og 13 nemendur viðskipta- og hagfræðibraut. 36 nemendur luku stúdentsprófi af nýrri braut, opinni námsbraut, þar sem nemendur raða saman blandaðri sérhæfingu af eigin vali. Alls luku 33 stúdentar íþróttaafrekssviði sem hluta af stúdentsprófinu. Sex nemendur luku námi af starfsbraut. Að auki voru tveir nýnemar heiðraðir fyrir námsárangur á fyrsta ári og skiptinemar sem voru við skólann í vetur kvaddir, en þeir voru sex alls. Útskriftarnemendur fengu fjölda verðlauna frá skólanum en að auki veittu Danska sendiráðið, Embætti Landlæknis, Gámaþjónustan, Góa/Linda, Háskólinn í Reykjavík, Háskóli Íslands, Hið íslenska stærðfræðifélag og Rotary hreyfingin verðlaun fyrir afbragðs námsárangur í ýmsum greinum. Útskriftarnemendur gáfu veglega upphæð til Píeta – forvarnarsamtaka gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða - í nafni skólans.
Dúxar Framhaldsskólar Tímamót Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sjá meira