Rúmlega helmingur í 30 manna hópi Guðmundar spilar í Olís-deildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. maí 2018 13:04 Guðmundur valdi stóran hóp. vísir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, valdi í dag 30 leikmenn í hópinn fyrir leikina gegn Litháen í umspili um sæti á HM 2019 sem fram fer í Þýskalandi og í Danmörku. Fyrri leikurinn fer fram í Vilnius föstudaginn 8. júní en seinni leikurinn í Laugardalshöllinni 13. júní. Sigurvegarinn í samanlögðum viðureignum liðanna fer á HM. „Framundan er gríðarlega mikilvægt verkefni fyrir íslenska landsliðið þegar liðið mætir Litháen í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM. Ég hef ákveðið að velja stóran og öflugan hóp fyrir verkefnið og hefjum við æfingar með hluta hópsins 23. maí,“ segir Guðmundur í fréttatilkynningu HSÍ. Sextán af 30 leikmönnum sem Guðmundur valdi til æfinga spila í Olís-deildinni hér heima en þetta eru meðal annars strákar sem hafa verið í B-landsliðinu undanfarna mánuði. Hópurinn verður svo skorinn niður eftir því sem að nær dregur.Hópurinn:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson, FramVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Löwen Stefán Rafn Sigurmannsson, Pick Szeged Vignir Stefánsson, ValurVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Barcelona Daníel Þór Ingason, Haukar Einar Sverrisson, Selfoss Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad Ólafur Gústafsson, KIF Kolding KøbenhavnLeikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Haukur Þrastarson, Selfoss Janus Daði Smárason, Aalborg Håndbold Ólafur Bjarki Ragnarsson, West WienHægri skyttur: Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbol Ragnar Jóhannsson, TV 05/07 Huttenberg Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Teitur Einarsson, Selfoss Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HC Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Theodór Sigurbjörnsson, ÍBVLína: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Vignir Svavarsson, HC Midtjylland Ýmir Örn Gíslason, ValurVarnarmaður: Alexander Örn Júlíusson, Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, valdi í dag 30 leikmenn í hópinn fyrir leikina gegn Litháen í umspili um sæti á HM 2019 sem fram fer í Þýskalandi og í Danmörku. Fyrri leikurinn fer fram í Vilnius föstudaginn 8. júní en seinni leikurinn í Laugardalshöllinni 13. júní. Sigurvegarinn í samanlögðum viðureignum liðanna fer á HM. „Framundan er gríðarlega mikilvægt verkefni fyrir íslenska landsliðið þegar liðið mætir Litháen í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM. Ég hef ákveðið að velja stóran og öflugan hóp fyrir verkefnið og hefjum við æfingar með hluta hópsins 23. maí,“ segir Guðmundur í fréttatilkynningu HSÍ. Sextán af 30 leikmönnum sem Guðmundur valdi til æfinga spila í Olís-deildinni hér heima en þetta eru meðal annars strákar sem hafa verið í B-landsliðinu undanfarna mánuði. Hópurinn verður svo skorinn niður eftir því sem að nær dregur.Hópurinn:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson, FramVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Löwen Stefán Rafn Sigurmannsson, Pick Szeged Vignir Stefánsson, ValurVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Barcelona Daníel Þór Ingason, Haukar Einar Sverrisson, Selfoss Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad Ólafur Gústafsson, KIF Kolding KøbenhavnLeikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Haukur Þrastarson, Selfoss Janus Daði Smárason, Aalborg Håndbold Ólafur Bjarki Ragnarsson, West WienHægri skyttur: Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbol Ragnar Jóhannsson, TV 05/07 Huttenberg Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Teitur Einarsson, Selfoss Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HC Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Theodór Sigurbjörnsson, ÍBVLína: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Vignir Svavarsson, HC Midtjylland Ýmir Örn Gíslason, ValurVarnarmaður: Alexander Örn Júlíusson, Valur
Íslenski handboltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Sjá meira