Rúmlega helmingur í 30 manna hópi Guðmundar spilar í Olís-deildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. maí 2018 13:04 Guðmundur valdi stóran hóp. vísir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, valdi í dag 30 leikmenn í hópinn fyrir leikina gegn Litháen í umspili um sæti á HM 2019 sem fram fer í Þýskalandi og í Danmörku. Fyrri leikurinn fer fram í Vilnius föstudaginn 8. júní en seinni leikurinn í Laugardalshöllinni 13. júní. Sigurvegarinn í samanlögðum viðureignum liðanna fer á HM. „Framundan er gríðarlega mikilvægt verkefni fyrir íslenska landsliðið þegar liðið mætir Litháen í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM. Ég hef ákveðið að velja stóran og öflugan hóp fyrir verkefnið og hefjum við æfingar með hluta hópsins 23. maí,“ segir Guðmundur í fréttatilkynningu HSÍ. Sextán af 30 leikmönnum sem Guðmundur valdi til æfinga spila í Olís-deildinni hér heima en þetta eru meðal annars strákar sem hafa verið í B-landsliðinu undanfarna mánuði. Hópurinn verður svo skorinn niður eftir því sem að nær dregur.Hópurinn:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson, FramVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Löwen Stefán Rafn Sigurmannsson, Pick Szeged Vignir Stefánsson, ValurVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Barcelona Daníel Þór Ingason, Haukar Einar Sverrisson, Selfoss Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad Ólafur Gústafsson, KIF Kolding KøbenhavnLeikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Haukur Þrastarson, Selfoss Janus Daði Smárason, Aalborg Håndbold Ólafur Bjarki Ragnarsson, West WienHægri skyttur: Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbol Ragnar Jóhannsson, TV 05/07 Huttenberg Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Teitur Einarsson, Selfoss Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HC Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Theodór Sigurbjörnsson, ÍBVLína: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Vignir Svavarsson, HC Midtjylland Ýmir Örn Gíslason, ValurVarnarmaður: Alexander Örn Júlíusson, Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grótta - Haukar | Úrslitaleikur í boði Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, valdi í dag 30 leikmenn í hópinn fyrir leikina gegn Litháen í umspili um sæti á HM 2019 sem fram fer í Þýskalandi og í Danmörku. Fyrri leikurinn fer fram í Vilnius föstudaginn 8. júní en seinni leikurinn í Laugardalshöllinni 13. júní. Sigurvegarinn í samanlögðum viðureignum liðanna fer á HM. „Framundan er gríðarlega mikilvægt verkefni fyrir íslenska landsliðið þegar liðið mætir Litháen í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM. Ég hef ákveðið að velja stóran og öflugan hóp fyrir verkefnið og hefjum við æfingar með hluta hópsins 23. maí,“ segir Guðmundur í fréttatilkynningu HSÍ. Sextán af 30 leikmönnum sem Guðmundur valdi til æfinga spila í Olís-deildinni hér heima en þetta eru meðal annars strákar sem hafa verið í B-landsliðinu undanfarna mánuði. Hópurinn verður svo skorinn niður eftir því sem að nær dregur.Hópurinn:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson, FramVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Löwen Stefán Rafn Sigurmannsson, Pick Szeged Vignir Stefánsson, ValurVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Barcelona Daníel Þór Ingason, Haukar Einar Sverrisson, Selfoss Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad Ólafur Gústafsson, KIF Kolding KøbenhavnLeikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Haukur Þrastarson, Selfoss Janus Daði Smárason, Aalborg Håndbold Ólafur Bjarki Ragnarsson, West WienHægri skyttur: Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbol Ragnar Jóhannsson, TV 05/07 Huttenberg Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Teitur Einarsson, Selfoss Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HC Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Theodór Sigurbjörnsson, ÍBVLína: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Vignir Svavarsson, HC Midtjylland Ýmir Örn Gíslason, ValurVarnarmaður: Alexander Örn Júlíusson, Valur
Íslenski handboltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grótta - Haukar | Úrslitaleikur í boði Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira