Assange njósnaði um gestgjafa sína sem greiddu fyrir að verja hann Kjartan Kjartansson skrifar 15. maí 2018 16:52 Julian Assange, stofnandi Wikileaks, hefur búið í sendiráði Ekvador frá því í ágúst árið 2012. Vísir/AFP Ríkisstjórn Ekvadors hefur eytt milljónum á laun til að vernda og styðja Julian Assange, stofnanda Wikileaks, sem hefur dvalið í sendiráði landsins í London frá árinu 2012. Assange launaði gestgjöfum sínum með því að hakka sig inn í tölvukerfi og njósna um starfsemi sendiráðsins.Breska blaðið The Guardian greinir frá því hvernig stjórnvöld í Ekvador vörðu að minnsta kosti fimm milljónum dollara í leyniþjónustuaðgerð í tengslum við veru Assange í sendiráðinu þar sem hann hefur dvalið til að forðast að vera framseldur til Bandaríkjanna. Alþjóðlegt öryggisfyrirtæki og njósnarar voru meðal annars ráðnir til að fylgjast með gestum Assange, sendiráðsstarfsmönnum og jafnvel bresku lögreglunni. Assange fékk meðal annars hakkara, aðgerðasinna, lögmenn, blaðamenn og einstaklinga sem tengjast rússneskum stjórnvöldum í heimsókn.Njósnaði um gestgjafa sína Svo leynilegar voru aðgerðirnar að sendiherrann sjálfur vissi ekki af þeim framan af. Rannsókn The Guardian og ekvadorskra samstarfsmanna leiðir í ljós að Rafael Correa, fyrrverandi forseti, og Ricardo Patiño, fyrrverandi utanríkisráðherra, hafi báðir lagt blessun sína yfir aðgerðirnar. Ekvadorsk stjórnvöld voru jafnvel tilbúin að veita fé í almannatengslaherferð til þess að bæta ímynd Assange. Þannig var lögmaður beðinn um að móta fjölmiðlaherferð árið 2014. Þakklæti virðist þó ekki hafa verið Assange ofarlega í huga. Hann er sagður hafa hakkað sig inn í fjarskiptakerfi sendiráðsins og þannig fengið aðgang að bæði opinberum og persónulegum samskiptum starfsmanna þess. Öryggisfyrirtækið sem fylgdist með gestum Assange varaði stjórnvöld í Ekvador meðal annars við því árið 2014 að Assange væri að njósna um sendiráðsstarfsmennina. Ekvador Suður-Ameríka Tengdar fréttir „Kominn tími til að þessi vesæli litli ormur komi úr sendiráðinu“ Aðstoðarutanríkisráðherra Bretlands sendir Julian Assange tóninn. 27. mars 2018 15:10 Assange "meira en óþægindi“ fyrir ríkisstjórn Ekvadors Ríkisstjórn Ekvador reynir að losna við stofnanda Wikileaks úr sendiráði sínu í London en án þess þó að hann verði handtekinn og framseldur til Bandaríkjanna. 22. janúar 2018 19:34 Assange bauð röngum Hannity upplýsingar um Demókrata „Ég fékk samviskubit. Hann hélt í alvörunni að hann væri að tala við Sean Hannity.“ 30. janúar 2018 14:15 Skoða leiðir til að koma Assange úr sendiráðinu Julian Assange, stofnandi Wikileaks, hefur haldið til í sendiráði Ekvador í London í fimm og hálft ár. 9. janúar 2018 21:10 Demókratar höfða mál gegn Rússum, Wikileaks og framboði Trump „Þetta er fordæmalaus svik. Framboð manns til forseta Bandaríkjanna starfaði með óvinveittu ríki til að auka líkur sínar á því að sigra í kosningunum.“ 20. apríl 2018 16:06 Assange ekki lengur með internetið Forráðamenn ekvadorska sendiráðsins í London hafa aftengt nettengingu Julian Assange, stofnanda Wikileaks, sem dvalið hefur í sendiráðinu undanfarin ár. 28. mars 2018 18:12 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Ríkisstjórn Ekvadors hefur eytt milljónum á laun til að vernda og styðja Julian Assange, stofnanda Wikileaks, sem hefur dvalið í sendiráði landsins í London frá árinu 2012. Assange launaði gestgjöfum sínum með því að hakka sig inn í tölvukerfi og njósna um starfsemi sendiráðsins.Breska blaðið The Guardian greinir frá því hvernig stjórnvöld í Ekvador vörðu að minnsta kosti fimm milljónum dollara í leyniþjónustuaðgerð í tengslum við veru Assange í sendiráðinu þar sem hann hefur dvalið til að forðast að vera framseldur til Bandaríkjanna. Alþjóðlegt öryggisfyrirtæki og njósnarar voru meðal annars ráðnir til að fylgjast með gestum Assange, sendiráðsstarfsmönnum og jafnvel bresku lögreglunni. Assange fékk meðal annars hakkara, aðgerðasinna, lögmenn, blaðamenn og einstaklinga sem tengjast rússneskum stjórnvöldum í heimsókn.Njósnaði um gestgjafa sína Svo leynilegar voru aðgerðirnar að sendiherrann sjálfur vissi ekki af þeim framan af. Rannsókn The Guardian og ekvadorskra samstarfsmanna leiðir í ljós að Rafael Correa, fyrrverandi forseti, og Ricardo Patiño, fyrrverandi utanríkisráðherra, hafi báðir lagt blessun sína yfir aðgerðirnar. Ekvadorsk stjórnvöld voru jafnvel tilbúin að veita fé í almannatengslaherferð til þess að bæta ímynd Assange. Þannig var lögmaður beðinn um að móta fjölmiðlaherferð árið 2014. Þakklæti virðist þó ekki hafa verið Assange ofarlega í huga. Hann er sagður hafa hakkað sig inn í fjarskiptakerfi sendiráðsins og þannig fengið aðgang að bæði opinberum og persónulegum samskiptum starfsmanna þess. Öryggisfyrirtækið sem fylgdist með gestum Assange varaði stjórnvöld í Ekvador meðal annars við því árið 2014 að Assange væri að njósna um sendiráðsstarfsmennina.
Ekvador Suður-Ameríka Tengdar fréttir „Kominn tími til að þessi vesæli litli ormur komi úr sendiráðinu“ Aðstoðarutanríkisráðherra Bretlands sendir Julian Assange tóninn. 27. mars 2018 15:10 Assange "meira en óþægindi“ fyrir ríkisstjórn Ekvadors Ríkisstjórn Ekvador reynir að losna við stofnanda Wikileaks úr sendiráði sínu í London en án þess þó að hann verði handtekinn og framseldur til Bandaríkjanna. 22. janúar 2018 19:34 Assange bauð röngum Hannity upplýsingar um Demókrata „Ég fékk samviskubit. Hann hélt í alvörunni að hann væri að tala við Sean Hannity.“ 30. janúar 2018 14:15 Skoða leiðir til að koma Assange úr sendiráðinu Julian Assange, stofnandi Wikileaks, hefur haldið til í sendiráði Ekvador í London í fimm og hálft ár. 9. janúar 2018 21:10 Demókratar höfða mál gegn Rússum, Wikileaks og framboði Trump „Þetta er fordæmalaus svik. Framboð manns til forseta Bandaríkjanna starfaði með óvinveittu ríki til að auka líkur sínar á því að sigra í kosningunum.“ 20. apríl 2018 16:06 Assange ekki lengur með internetið Forráðamenn ekvadorska sendiráðsins í London hafa aftengt nettengingu Julian Assange, stofnanda Wikileaks, sem dvalið hefur í sendiráðinu undanfarin ár. 28. mars 2018 18:12 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
„Kominn tími til að þessi vesæli litli ormur komi úr sendiráðinu“ Aðstoðarutanríkisráðherra Bretlands sendir Julian Assange tóninn. 27. mars 2018 15:10
Assange "meira en óþægindi“ fyrir ríkisstjórn Ekvadors Ríkisstjórn Ekvador reynir að losna við stofnanda Wikileaks úr sendiráði sínu í London en án þess þó að hann verði handtekinn og framseldur til Bandaríkjanna. 22. janúar 2018 19:34
Assange bauð röngum Hannity upplýsingar um Demókrata „Ég fékk samviskubit. Hann hélt í alvörunni að hann væri að tala við Sean Hannity.“ 30. janúar 2018 14:15
Skoða leiðir til að koma Assange úr sendiráðinu Julian Assange, stofnandi Wikileaks, hefur haldið til í sendiráði Ekvador í London í fimm og hálft ár. 9. janúar 2018 21:10
Demókratar höfða mál gegn Rússum, Wikileaks og framboði Trump „Þetta er fordæmalaus svik. Framboð manns til forseta Bandaríkjanna starfaði með óvinveittu ríki til að auka líkur sínar á því að sigra í kosningunum.“ 20. apríl 2018 16:06
Assange ekki lengur með internetið Forráðamenn ekvadorska sendiráðsins í London hafa aftengt nettengingu Julian Assange, stofnanda Wikileaks, sem dvalið hefur í sendiráðinu undanfarin ár. 28. mars 2018 18:12