Axel velur kvennalandsliðið fyrir fjóra leiki í sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2018 11:30 Axel hefur valið liðið fyrir leikina fjóra í maí og júní. vísir/stefán Axel Stefánsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn verða í A-landsliði kvenna fyrir leikina gegn Tékklandi og Danmörku í undankeppni HM. Ísland er með eitt stig eftir fyrstu fjóra leikina. Leikið er gegn Tékklandi 30. maí á heimavelli áður en haldið verður til Danmerkur þar sem liðið spilar við Dani í Horsens 2. júní. Liðið mun ekki halda heim á leið eftir leikina við Dani heldur spila tvo æfingarleiki við Japan í Danmörku þann 4. og 5. júní. „Síðasti heimaleikur okkar í undankeppni EM á móti Slóveníu var lærdómsríkur fyrir stelpurnar okkar. Liðið okkar er að mörgu leyti mjög ungt og það var frábært fyrir alla að upplifa góða stemmningu í Laugardalshöll og ná í okkar fyrstu stig gegn frábæru liði þó svo að við hefðum að sjálfsögðu kosið sigur,” segir Axel í samtali við heimasíðu HSÍ. „Það er stígandi í leik liðsins og framundan er spennandi verkefni á heimavelli. Við ætlum að halda áfram að þróa okkar leik og trúum því að með góðum stuðningi af pöllunum getum við landað sigri gegn sterku liði Tékka." „Ég hvet alla til að mæta í Laugardalshöll þann 30. maí og sýna stelpunum okkar stuðning í verki, það skiptir okkur gríðarlega miklu máli.”Hópurinn í heild sinni: Andrea Jacobsen, Fjölni Arna Sif Pálsdóttir, Debreceni DVSC Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Ester Óskarsdóttir, ÍBV Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Köbenhavn Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV Hafdís Renötudóttir, SönderjyskE Helena Rut Örvarsdóttir, Byåsen Hildigunnur Einarsdóttir, Hypo Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Karen Knútsdóttir, Fram Lovísa Thompson, Grótta Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Stefanía Theodórsdóttir, Stjarnan Steinunn Björnsdóttir, Fram Steinunn Hansdóttir, Horsens HH Thea Imani Sturludóttir, Volda Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Íslenski handboltinn Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Sjá meira
Axel Stefánsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn verða í A-landsliði kvenna fyrir leikina gegn Tékklandi og Danmörku í undankeppni HM. Ísland er með eitt stig eftir fyrstu fjóra leikina. Leikið er gegn Tékklandi 30. maí á heimavelli áður en haldið verður til Danmerkur þar sem liðið spilar við Dani í Horsens 2. júní. Liðið mun ekki halda heim á leið eftir leikina við Dani heldur spila tvo æfingarleiki við Japan í Danmörku þann 4. og 5. júní. „Síðasti heimaleikur okkar í undankeppni EM á móti Slóveníu var lærdómsríkur fyrir stelpurnar okkar. Liðið okkar er að mörgu leyti mjög ungt og það var frábært fyrir alla að upplifa góða stemmningu í Laugardalshöll og ná í okkar fyrstu stig gegn frábæru liði þó svo að við hefðum að sjálfsögðu kosið sigur,” segir Axel í samtali við heimasíðu HSÍ. „Það er stígandi í leik liðsins og framundan er spennandi verkefni á heimavelli. Við ætlum að halda áfram að þróa okkar leik og trúum því að með góðum stuðningi af pöllunum getum við landað sigri gegn sterku liði Tékka." „Ég hvet alla til að mæta í Laugardalshöll þann 30. maí og sýna stelpunum okkar stuðning í verki, það skiptir okkur gríðarlega miklu máli.”Hópurinn í heild sinni: Andrea Jacobsen, Fjölni Arna Sif Pálsdóttir, Debreceni DVSC Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Ester Óskarsdóttir, ÍBV Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Köbenhavn Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV Hafdís Renötudóttir, SönderjyskE Helena Rut Örvarsdóttir, Byåsen Hildigunnur Einarsdóttir, Hypo Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Karen Knútsdóttir, Fram Lovísa Thompson, Grótta Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Stefanía Theodórsdóttir, Stjarnan Steinunn Björnsdóttir, Fram Steinunn Hansdóttir, Horsens HH Thea Imani Sturludóttir, Volda Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram
Íslenski handboltinn Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn