Hættir sem rektor í vor eftir 20 ára farsælt starf Stefán Þór Hjartarson skrifar 11. apríl 2018 07:00 Lárus segir það hafa verið sérstaklega ánægjulegt þegar íþróttaaðstaða skólans var bætt til muna árið 2007. Vísir/anton Lárus H. Bjarnason, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, lætur nú af störfum eftir 20 ára starf. Hann segir ýmislegt standa upp úr á ferlinum en árangur skólans í byggingarmálum hafi verið sérstaklega ánægjulegur, en árið 2007 var reist nýbygging við skólann þar sem íþróttaaðstaða MH var bætt til muna – á þeim tíma var talað um gjörbyltingu. „Ég geng alveg sæmilega stoltur frá starfi – það hafa auðvitað skipst á skin og skúrir, eins og gengur. Sumt gengið vel og sumt minna vel, en maður kýs auðvitað að muna frekar það sem fór á betri veginn.“ Aðspurður hvað taki við eftir rektorsstarfið svarar Lárus því að hann hafi aldrei vitað hvað hann ætli að verða þegar hann verður stór. „Ég er ekki að hætta til að fara á eftirlaun. Ég er kennaramenntaður og gæti því kennt, ég er með rútupróf og gæti keyrt rútu, ég er lögfræðingur og gæti farið að vinna lögfræðistörf, ég er líka löggiltur fasteignasali og gæti þess vegna farið að selja fasteignir,“ segir Lárus og hlær. „Ég hoppa út í smá óvissu.“ Lárus segir það besta við rektorsstarfið hafa verið umgengni við gott fólk og þá sérstaklega frábæra nemendur inn á milli, samstarfsfólk og foreldra.Þegar þú sérð fyrrverandi nemendur þína í sjónvarpi eða annars staðar á opinberum vettvangi finnst þér þú kannski eiga eitthvað smá í velgengninni? „Maður á eitthvað smávegis í fólki, jú, ætli ég sé ekki búinn að útskrifa meira en eitt prósent þjóðarinnar,“ segir Lárus kíminn. Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
Lárus H. Bjarnason, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, lætur nú af störfum eftir 20 ára starf. Hann segir ýmislegt standa upp úr á ferlinum en árangur skólans í byggingarmálum hafi verið sérstaklega ánægjulegur, en árið 2007 var reist nýbygging við skólann þar sem íþróttaaðstaða MH var bætt til muna – á þeim tíma var talað um gjörbyltingu. „Ég geng alveg sæmilega stoltur frá starfi – það hafa auðvitað skipst á skin og skúrir, eins og gengur. Sumt gengið vel og sumt minna vel, en maður kýs auðvitað að muna frekar það sem fór á betri veginn.“ Aðspurður hvað taki við eftir rektorsstarfið svarar Lárus því að hann hafi aldrei vitað hvað hann ætli að verða þegar hann verður stór. „Ég er ekki að hætta til að fara á eftirlaun. Ég er kennaramenntaður og gæti því kennt, ég er með rútupróf og gæti keyrt rútu, ég er lögfræðingur og gæti farið að vinna lögfræðistörf, ég er líka löggiltur fasteignasali og gæti þess vegna farið að selja fasteignir,“ segir Lárus og hlær. „Ég hoppa út í smá óvissu.“ Lárus segir það besta við rektorsstarfið hafa verið umgengni við gott fólk og þá sérstaklega frábæra nemendur inn á milli, samstarfsfólk og foreldra.Þegar þú sérð fyrrverandi nemendur þína í sjónvarpi eða annars staðar á opinberum vettvangi finnst þér þú kannski eiga eitthvað smá í velgengninni? „Maður á eitthvað smávegis í fólki, jú, ætli ég sé ekki búinn að útskrifa meira en eitt prósent þjóðarinnar,“ segir Lárus kíminn.
Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira