Ollu usla í Bæjarhrauni Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. apríl 2018 06:38 Ölvun setti svip sinn á Bæjarhraun í gærkvöldi. Vísir/STEFÁN Tveir ölvaðir ökumenn voru til vandræða með stuttu millibili í Bæjarhrauni í Hafnarfirði í gærkvöldi. Annar þeirra, ung kona, reyndi að keyra af vettvangi eftir að hafa lent í samstuði við aðra bifreið. Það tókst þó ekki betur en svo að hún ók á gangandi vegfaranda áður en hún stakk af. Lögreglan hafði hendur í hári hennar skömmu síðar eftir að hafa þurft að hlaupa hana uppi. Áður hafði hún ekið á lögregubifreið og er því afbrotalisti hennar nokkuð langur eftir gærkvöldið. Í skeyti lögreglunnar er hann tíundaður: „Konan er grunuð um: umferðaróhapp / eignatjón, afstungu frá vettvangi, aka á gangandi, ölvun við akstur, akstur án réttinda þ.e. svipt ökuréttindum, of hraðan akstur miðað við aðstæður, forgangur ekki virtur, ekki farið að fyrirmælum lögreglu ofl,“ eins og lögreglan orðar það. Konan hefur mátt sofa úr sér vímuna í fangageymslu lögreglunnar í nótt. Hinn ölvaði ökumaðurinn hafði þrjú börn meðferðis. Lögreglu barst fyrst tilkynning um manninn þegar hann var í þann mund að setja börnin inn í bifreið. Að sögn lögreglunnar reyndi einstaklingurinn sem tilkynnti um málið hvað hann gat til að hindra manninn í að aka af stað. Það virðist hafa tekist því maðurinn og börnin voru komin út úr bifreiðinni þegar lögreglan mætti á vettvang skömmu fyrir klukkan 20 í gærkvöldi. Börnin eru sögð hafa verið illa klædd og að kalt hafi verið í veðri. Málið var afgreitt með aðstoð Barnaverndar. Lögreglumál Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Tveir ölvaðir ökumenn voru til vandræða með stuttu millibili í Bæjarhrauni í Hafnarfirði í gærkvöldi. Annar þeirra, ung kona, reyndi að keyra af vettvangi eftir að hafa lent í samstuði við aðra bifreið. Það tókst þó ekki betur en svo að hún ók á gangandi vegfaranda áður en hún stakk af. Lögreglan hafði hendur í hári hennar skömmu síðar eftir að hafa þurft að hlaupa hana uppi. Áður hafði hún ekið á lögregubifreið og er því afbrotalisti hennar nokkuð langur eftir gærkvöldið. Í skeyti lögreglunnar er hann tíundaður: „Konan er grunuð um: umferðaróhapp / eignatjón, afstungu frá vettvangi, aka á gangandi, ölvun við akstur, akstur án réttinda þ.e. svipt ökuréttindum, of hraðan akstur miðað við aðstæður, forgangur ekki virtur, ekki farið að fyrirmælum lögreglu ofl,“ eins og lögreglan orðar það. Konan hefur mátt sofa úr sér vímuna í fangageymslu lögreglunnar í nótt. Hinn ölvaði ökumaðurinn hafði þrjú börn meðferðis. Lögreglu barst fyrst tilkynning um manninn þegar hann var í þann mund að setja börnin inn í bifreið. Að sögn lögreglunnar reyndi einstaklingurinn sem tilkynnti um málið hvað hann gat til að hindra manninn í að aka af stað. Það virðist hafa tekist því maðurinn og börnin voru komin út úr bifreiðinni þegar lögreglan mætti á vettvang skömmu fyrir klukkan 20 í gærkvöldi. Börnin eru sögð hafa verið illa klædd og að kalt hafi verið í veðri. Málið var afgreitt með aðstoð Barnaverndar.
Lögreglumál Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira