Vilja rannsaka Cambridge Analytica Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. mars 2018 07:38 Fulltrúar fyrirtækisins voru teknir upp með falinni myndavél. Skjáskot Stjórnvöld í Bretlandi hafa ákveðið að fara fram á leitarheimild til þess að rannsaka gagnagrunna og gagnaver fyrirtækisins Cambridge Analytica. Fyrirtækið er sakað um að hafa notfært sér upplýsingar um fimmtíu milljón notendur Facebook til þess að hafa áhrif á bandarísku forsetakosningarnar 2016. Fyrirtækið neitar sök en í fréttaskýringaþætti Channel 4 á Bretlandi í gærkvöldi var notast við falda myndavél og þar virðist forstjóri fyrirtækisins stæra sig af aðferðum til að koma illu orði á stjórnmálamenn á netinu. Að hans sögn vílaði fyrirtækið ekki fyrir sér að leiða fólk í gildrur með aðstoð úkraínskra vændiskvenna og múta. Vísir fjallaði ítarlega um afhjúpunina í gærkvöldi: Ráðgjafar Trump-framboðsins beita mútum og vændiskonum gegn stjórnmálamönnum Í þættinum þóttist fréttamaður vera að vinna fyrir frambjóðanda á Sri Lanka og falaðist eftir aðstoð Cambridge Analytica við að koma óorði á aðra frambjóðendur. Cambridge Analytica vakti heimsathygli fyrr þátt sinn í framboði Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. Fyrirtækið var þá talið frumkvöðull í gagnagreiningu sem miðaði að því að sérsníða auglýsingar og kosningaáróður að notendum samfélagsmiðla til að hafa áhrif á hegðun þeirra. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ráðgjafar Trump-framboðsins beita mútum og vændiskonum gegn stjórnmálamönnum Forsvarsmenn Cambridge Analytica lýstu óheiðarlegum aðferðum sem þeir notuðu til að hafa áhrif á kosningar um allan heim við fréttamann sem þóttist vera áhugasamur viðskiptavinur fyrirtækisins. 19. mars 2018 20:30 Þrýst á Zuckerberg að svara fyrir Facebook í eigin persónu Þingmenn beggja megin við Atlantshafið hafa kallað eftir því að Mark Zuckerberg, stofnandi og helsti eigandi Facebook, mæti í eigin persónu og svari spurningum nefndarmanna bandarískra og breskra þingnefnda. 19. mars 2018 15:15 Öryggisstjóri Facebook hættir vegna ágreinings um falsfréttir Upphaflega er öryggisstjórinn sagður hafa ætlað að hætta í desember en hann hafi verið fenginn til að vera lengur vegna þess hversu illa Facebook taldi brotthvarf hans líta út. 19. mars 2018 23:15 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Fleiri fréttir Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Sjá meira
Stjórnvöld í Bretlandi hafa ákveðið að fara fram á leitarheimild til þess að rannsaka gagnagrunna og gagnaver fyrirtækisins Cambridge Analytica. Fyrirtækið er sakað um að hafa notfært sér upplýsingar um fimmtíu milljón notendur Facebook til þess að hafa áhrif á bandarísku forsetakosningarnar 2016. Fyrirtækið neitar sök en í fréttaskýringaþætti Channel 4 á Bretlandi í gærkvöldi var notast við falda myndavél og þar virðist forstjóri fyrirtækisins stæra sig af aðferðum til að koma illu orði á stjórnmálamenn á netinu. Að hans sögn vílaði fyrirtækið ekki fyrir sér að leiða fólk í gildrur með aðstoð úkraínskra vændiskvenna og múta. Vísir fjallaði ítarlega um afhjúpunina í gærkvöldi: Ráðgjafar Trump-framboðsins beita mútum og vændiskonum gegn stjórnmálamönnum Í þættinum þóttist fréttamaður vera að vinna fyrir frambjóðanda á Sri Lanka og falaðist eftir aðstoð Cambridge Analytica við að koma óorði á aðra frambjóðendur. Cambridge Analytica vakti heimsathygli fyrr þátt sinn í framboði Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. Fyrirtækið var þá talið frumkvöðull í gagnagreiningu sem miðaði að því að sérsníða auglýsingar og kosningaáróður að notendum samfélagsmiðla til að hafa áhrif á hegðun þeirra.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ráðgjafar Trump-framboðsins beita mútum og vændiskonum gegn stjórnmálamönnum Forsvarsmenn Cambridge Analytica lýstu óheiðarlegum aðferðum sem þeir notuðu til að hafa áhrif á kosningar um allan heim við fréttamann sem þóttist vera áhugasamur viðskiptavinur fyrirtækisins. 19. mars 2018 20:30 Þrýst á Zuckerberg að svara fyrir Facebook í eigin persónu Þingmenn beggja megin við Atlantshafið hafa kallað eftir því að Mark Zuckerberg, stofnandi og helsti eigandi Facebook, mæti í eigin persónu og svari spurningum nefndarmanna bandarískra og breskra þingnefnda. 19. mars 2018 15:15 Öryggisstjóri Facebook hættir vegna ágreinings um falsfréttir Upphaflega er öryggisstjórinn sagður hafa ætlað að hætta í desember en hann hafi verið fenginn til að vera lengur vegna þess hversu illa Facebook taldi brotthvarf hans líta út. 19. mars 2018 23:15 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Fleiri fréttir Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Sjá meira
Ráðgjafar Trump-framboðsins beita mútum og vændiskonum gegn stjórnmálamönnum Forsvarsmenn Cambridge Analytica lýstu óheiðarlegum aðferðum sem þeir notuðu til að hafa áhrif á kosningar um allan heim við fréttamann sem þóttist vera áhugasamur viðskiptavinur fyrirtækisins. 19. mars 2018 20:30
Þrýst á Zuckerberg að svara fyrir Facebook í eigin persónu Þingmenn beggja megin við Atlantshafið hafa kallað eftir því að Mark Zuckerberg, stofnandi og helsti eigandi Facebook, mæti í eigin persónu og svari spurningum nefndarmanna bandarískra og breskra þingnefnda. 19. mars 2018 15:15
Öryggisstjóri Facebook hættir vegna ágreinings um falsfréttir Upphaflega er öryggisstjórinn sagður hafa ætlað að hætta í desember en hann hafi verið fenginn til að vera lengur vegna þess hversu illa Facebook taldi brotthvarf hans líta út. 19. mars 2018 23:15