Auðæfi Björgólfs Thors meðal annars sögð felast í rafmyntum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. mars 2018 13:29 Björgólfur Thor Björgólfsson er sem fyrr eini Íslendingurinn á lista Forbes. Vísir/GVA Björgólfur Thor Björgólfsson er í 1.215. sæti á lista Forbes yfir ríkustu einstaklinga heims. Auðævi hans eru metin á 2,1 milljarð dollara, um 210 milljarða íslenskra króna. Er hann sem fyrr eini Íslendingurinn á árlegum lista Forbes sem birtur var í gær en þetta er fjórða árið í röð sem finna má nafn Björgólfs Thors á listanum. Fyrst komst hann á listann árið 2005 en hvarf af honum eftir hrun. Þrátt fyrir að auðæfi Björgólfs Thors hafi aukist um 300 milljónir dollara á milli ára fellur hann niður um sæti á listanum en á síðasta ári sat Björgólfur Thor í sæti 1161.Athygli vekur að samkvæmt Forbes er hluti auðæfa Björgólfs Thors bundinn í fjárfestingum í svokölluðum rafmyntum, auk hluta í nýsköpunarfyrirtækjum og fjarskiptafyrirtækjum víða um heim. Rafmyntir á borð við Bitcoin hafa verið töluvert til umfjöllunar á síðustu misserum, Ekki síst vegna mikilla verðsveiflna.Björgólfur Thor á meðal annars hlut í Verne Global sem rekur gagnaver á Suðurnesjum sem hýst hefur starfsemi fyrirtækja sem grafa eftir rafmyntum, en slíkt starfsemi hefur færst mjög í aukanna að undanförnu, líkt og Vísir fjallaði um á dögunum.Jeff Bezos, forstjóri Amazon, er efstur á lista Forbes en auðæfi hans eru metin á 112 milljarða dollara en lista Forbes má nálgast hér. Rafmyntir Tengdar fréttir Trump fellur um 222 sæti á lista yfir þá ríkustu í heimi Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur fallið um 222 sæti á árlegum lista Forbes yfir ríkasta fólk í heimi. 6. mars 2018 16:26 Bezos fyrstur til að rjúfa 100 milljarða múrinn Hann er fyrsti maðurinn í sögu listans sem metinn er á meira en 100 milljarða dollara. 7. mars 2018 10:57 Björgólfur Thor á lista Forbes yfir ríkustu menn í heimi Bill Gates, stofnandi Microsoft tölvurisans er enn eina ferðina í efsta sæti á lista Forbes tímaritsins um ríkustu menn jarðar. Björgólfur Thor Björgólfsson er á listanum. 21. mars 2017 07:07 Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Sjá meira
Björgólfur Thor Björgólfsson er í 1.215. sæti á lista Forbes yfir ríkustu einstaklinga heims. Auðævi hans eru metin á 2,1 milljarð dollara, um 210 milljarða íslenskra króna. Er hann sem fyrr eini Íslendingurinn á árlegum lista Forbes sem birtur var í gær en þetta er fjórða árið í röð sem finna má nafn Björgólfs Thors á listanum. Fyrst komst hann á listann árið 2005 en hvarf af honum eftir hrun. Þrátt fyrir að auðæfi Björgólfs Thors hafi aukist um 300 milljónir dollara á milli ára fellur hann niður um sæti á listanum en á síðasta ári sat Björgólfur Thor í sæti 1161.Athygli vekur að samkvæmt Forbes er hluti auðæfa Björgólfs Thors bundinn í fjárfestingum í svokölluðum rafmyntum, auk hluta í nýsköpunarfyrirtækjum og fjarskiptafyrirtækjum víða um heim. Rafmyntir á borð við Bitcoin hafa verið töluvert til umfjöllunar á síðustu misserum, Ekki síst vegna mikilla verðsveiflna.Björgólfur Thor á meðal annars hlut í Verne Global sem rekur gagnaver á Suðurnesjum sem hýst hefur starfsemi fyrirtækja sem grafa eftir rafmyntum, en slíkt starfsemi hefur færst mjög í aukanna að undanförnu, líkt og Vísir fjallaði um á dögunum.Jeff Bezos, forstjóri Amazon, er efstur á lista Forbes en auðæfi hans eru metin á 112 milljarða dollara en lista Forbes má nálgast hér.
Rafmyntir Tengdar fréttir Trump fellur um 222 sæti á lista yfir þá ríkustu í heimi Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur fallið um 222 sæti á árlegum lista Forbes yfir ríkasta fólk í heimi. 6. mars 2018 16:26 Bezos fyrstur til að rjúfa 100 milljarða múrinn Hann er fyrsti maðurinn í sögu listans sem metinn er á meira en 100 milljarða dollara. 7. mars 2018 10:57 Björgólfur Thor á lista Forbes yfir ríkustu menn í heimi Bill Gates, stofnandi Microsoft tölvurisans er enn eina ferðina í efsta sæti á lista Forbes tímaritsins um ríkustu menn jarðar. Björgólfur Thor Björgólfsson er á listanum. 21. mars 2017 07:07 Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Sjá meira
Trump fellur um 222 sæti á lista yfir þá ríkustu í heimi Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur fallið um 222 sæti á árlegum lista Forbes yfir ríkasta fólk í heimi. 6. mars 2018 16:26
Bezos fyrstur til að rjúfa 100 milljarða múrinn Hann er fyrsti maðurinn í sögu listans sem metinn er á meira en 100 milljarða dollara. 7. mars 2018 10:57
Björgólfur Thor á lista Forbes yfir ríkustu menn í heimi Bill Gates, stofnandi Microsoft tölvurisans er enn eina ferðina í efsta sæti á lista Forbes tímaritsins um ríkustu menn jarðar. Björgólfur Thor Björgólfsson er á listanum. 21. mars 2017 07:07