Kostur tekinn til gjaldþrotaskipta Kristinn Ingi Jónsson skrifar 22. febrúar 2018 11:00 Jón Gerald Sullenberger er stofnandi og framkvæmdastjóri Kosts. Vísir/Stefán Matvöruverslunin Kostur, sem hætti rekstri í desember síðastliðnum, hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Arnar Þór Stefánsson, hæstaréttarlögmaður á LEX, var skipaður skiptastjóri í þrotabúinu í síðustu viku. „Nú tekur við hefðbundið ferli. Fyrstu athuganir skiptastjóra lúta að færslum sem áttu sér stað í aðdraganda þrots. Síðan var gengið á vettvang og húsnæðið kannað en það var búið að rýma það að öllu leyti. Fram undan er meðal annars skýrslutaka af fyrirsvarsmanni og frekari gagnaöflun,“ segir Arnar Þór í samtali við Markaðinn. Fram hefur komið að fyrrverandi starfsmenn telja sig eiga inni laun hjá versluninni. Auk þess skuldaði verslunin leigu vegna húsnæðis. Arnar Þór segir að umfang krafna eigi eftir að koma í ljós þegar tveggja mánaða kröfulýsingarfrestur rennur út. Verslun Kosts í Kópavogi var lokað 12. desember eftir ríflega átta ára rekstur, en Jón Gerald Sullenberger, eigandi verslunarinnar, sagði þá að koma Costco til landsins hefði kippt grundvellinum undan rekstrinum. Birtist í Fréttablaðinu Gjaldþrot Neytendur Tengdar fréttir „Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45 Verslunin Kostur lokar Verslunin Kostur við Dalveg í Kópavogi mun loka á næstu dögum. Eigandi Kosts segir tilkomu Costco hafa breytt aðstæðum verslunarinnar. 1. desember 2017 17:14 Kostur opnaður - Jón tók í höndina á öllum Matvöruverslunin Kostur opnaði fyrir viðskiptavinum í dag eftir tölvuvandræði í upphafi dags. Þau hafa nú verið leyst og sala gengur að mestu leyti greiðlega fyrir sig. 14. nóvember 2009 16:20 Jón vonast til þess að opna um hádegið „Við erum að vonast til þess að geta opnað upp úr hádeginu,“ segir Jón Gerald Sullenberger en verslun hans, Kostur, átti að opna klukkan ellefu í dag. Opnuninni hefur verið frestað vegna tæknilegra örðugleika en almenningur er þegar farið að streyma í verslunina að sögn Jóns. 14. nóvember 2009 10:55 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
Matvöruverslunin Kostur, sem hætti rekstri í desember síðastliðnum, hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Arnar Þór Stefánsson, hæstaréttarlögmaður á LEX, var skipaður skiptastjóri í þrotabúinu í síðustu viku. „Nú tekur við hefðbundið ferli. Fyrstu athuganir skiptastjóra lúta að færslum sem áttu sér stað í aðdraganda þrots. Síðan var gengið á vettvang og húsnæðið kannað en það var búið að rýma það að öllu leyti. Fram undan er meðal annars skýrslutaka af fyrirsvarsmanni og frekari gagnaöflun,“ segir Arnar Þór í samtali við Markaðinn. Fram hefur komið að fyrrverandi starfsmenn telja sig eiga inni laun hjá versluninni. Auk þess skuldaði verslunin leigu vegna húsnæðis. Arnar Þór segir að umfang krafna eigi eftir að koma í ljós þegar tveggja mánaða kröfulýsingarfrestur rennur út. Verslun Kosts í Kópavogi var lokað 12. desember eftir ríflega átta ára rekstur, en Jón Gerald Sullenberger, eigandi verslunarinnar, sagði þá að koma Costco til landsins hefði kippt grundvellinum undan rekstrinum.
Birtist í Fréttablaðinu Gjaldþrot Neytendur Tengdar fréttir „Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45 Verslunin Kostur lokar Verslunin Kostur við Dalveg í Kópavogi mun loka á næstu dögum. Eigandi Kosts segir tilkomu Costco hafa breytt aðstæðum verslunarinnar. 1. desember 2017 17:14 Kostur opnaður - Jón tók í höndina á öllum Matvöruverslunin Kostur opnaði fyrir viðskiptavinum í dag eftir tölvuvandræði í upphafi dags. Þau hafa nú verið leyst og sala gengur að mestu leyti greiðlega fyrir sig. 14. nóvember 2009 16:20 Jón vonast til þess að opna um hádegið „Við erum að vonast til þess að geta opnað upp úr hádeginu,“ segir Jón Gerald Sullenberger en verslun hans, Kostur, átti að opna klukkan ellefu í dag. Opnuninni hefur verið frestað vegna tæknilegra örðugleika en almenningur er þegar farið að streyma í verslunina að sögn Jóns. 14. nóvember 2009 10:55 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
„Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45
Verslunin Kostur lokar Verslunin Kostur við Dalveg í Kópavogi mun loka á næstu dögum. Eigandi Kosts segir tilkomu Costco hafa breytt aðstæðum verslunarinnar. 1. desember 2017 17:14
Kostur opnaður - Jón tók í höndina á öllum Matvöruverslunin Kostur opnaði fyrir viðskiptavinum í dag eftir tölvuvandræði í upphafi dags. Þau hafa nú verið leyst og sala gengur að mestu leyti greiðlega fyrir sig. 14. nóvember 2009 16:20
Jón vonast til þess að opna um hádegið „Við erum að vonast til þess að geta opnað upp úr hádeginu,“ segir Jón Gerald Sullenberger en verslun hans, Kostur, átti að opna klukkan ellefu í dag. Opnuninni hefur verið frestað vegna tæknilegra örðugleika en almenningur er þegar farið að streyma í verslunina að sögn Jóns. 14. nóvember 2009 10:55