Frægur umboðsmaður í NBA-deildinni lést í bílslysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2018 18:00 Dan Fegan er hér annar frá vinstri á milli þeirra Rick Carlisle, þjálfara Dallas og Chandler Parsons. Matthew Chevallard er með þeim á myndinni. Visir/Getty Reyndur og virtur umboðsmaður margra leikmanna í NBA-deildinni lést í gær eftir bílslys nærri Aspen í Colorado. Umboðsmaðurinn heitir Dan Fegan og var 56 ára gamall. Fimm ára sonur hans slasaðist í árekstrinum sem var á milli bíls þeirra feðga og stórar rútu. 29 ára kona frá Kaliforníu var með þeim í bílnum og slasaðist líka.NEW: Man killed in car crash near #Aspen was #NBA agent Dan Fegan, sources confirm. Fegan was driving an SUV that was hit by a bus on Highway 82. https://t.co/6hLnxRfG4P via @ericarobbiepic.twitter.com/hh5PcRsMjT — Aspen Times (@TheAspenTimes) February 26, 2018 Dan Fegan ætlaði að beygja jepplingi sínum inn á hraðbraut en keyrði beint í veg fyrir rútuna sem koma á fullri ferð. Ökumaður rútunnar átti ekki möguleika á því að forða árekstri. Árið 2016 var Fegan á listanum yfir öflugustu umboðsmennina. Meðal NBA-leikmanna sem hann hefur unnið fyrir eru John Wall, DeMarcus Cousins, Chandler Parsons, Ricky Rubio og Dwight Howard.NBA agent Dan Fegan dies in car crash. He represented DeMarcus Cousins, Chandler Parsons, Ricky Rubio & more https://t.co/2KAeEwgHP2pic.twitter.com/z6USeAMlST — Bleacher Report (@BleacherReport) February 26, 2018 Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, er meðal þeirra sem hafa minnst Fegan. „Dan var fyrsti umboðsmaðurinn sem sá að mér var alvara með körfuboltann og að ég stefndi á að vinna og læra sem mest um leikinn,“ sagði Mark Cuban. Danny Ainge, framkvæmdastjóri Boston Celtics hefur einnig tjáð sig um Fegan og þá sérstaklega hvernig Fegan reyndi að hjálpa bróður sínum sem hafði greinst með krabbamein.I can’t believe we took this picture yesterday with our kids and now your gone. Rest In Peace Dan Fegan. Your spirit will always be in Aspen! pic.twitter.com/YZ7iad0bZV — Drew Gooden III (@DrewGooden) February 26, 2018 NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Sjá meira
Reyndur og virtur umboðsmaður margra leikmanna í NBA-deildinni lést í gær eftir bílslys nærri Aspen í Colorado. Umboðsmaðurinn heitir Dan Fegan og var 56 ára gamall. Fimm ára sonur hans slasaðist í árekstrinum sem var á milli bíls þeirra feðga og stórar rútu. 29 ára kona frá Kaliforníu var með þeim í bílnum og slasaðist líka.NEW: Man killed in car crash near #Aspen was #NBA agent Dan Fegan, sources confirm. Fegan was driving an SUV that was hit by a bus on Highway 82. https://t.co/6hLnxRfG4P via @ericarobbiepic.twitter.com/hh5PcRsMjT — Aspen Times (@TheAspenTimes) February 26, 2018 Dan Fegan ætlaði að beygja jepplingi sínum inn á hraðbraut en keyrði beint í veg fyrir rútuna sem koma á fullri ferð. Ökumaður rútunnar átti ekki möguleika á því að forða árekstri. Árið 2016 var Fegan á listanum yfir öflugustu umboðsmennina. Meðal NBA-leikmanna sem hann hefur unnið fyrir eru John Wall, DeMarcus Cousins, Chandler Parsons, Ricky Rubio og Dwight Howard.NBA agent Dan Fegan dies in car crash. He represented DeMarcus Cousins, Chandler Parsons, Ricky Rubio & more https://t.co/2KAeEwgHP2pic.twitter.com/z6USeAMlST — Bleacher Report (@BleacherReport) February 26, 2018 Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, er meðal þeirra sem hafa minnst Fegan. „Dan var fyrsti umboðsmaðurinn sem sá að mér var alvara með körfuboltann og að ég stefndi á að vinna og læra sem mest um leikinn,“ sagði Mark Cuban. Danny Ainge, framkvæmdastjóri Boston Celtics hefur einnig tjáð sig um Fegan og þá sérstaklega hvernig Fegan reyndi að hjálpa bróður sínum sem hafði greinst með krabbamein.I can’t believe we took this picture yesterday with our kids and now your gone. Rest In Peace Dan Fegan. Your spirit will always be in Aspen! pic.twitter.com/YZ7iad0bZV — Drew Gooden III (@DrewGooden) February 26, 2018
NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Sjá meira