Frægur umboðsmaður í NBA-deildinni lést í bílslysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2018 18:00 Dan Fegan er hér annar frá vinstri á milli þeirra Rick Carlisle, þjálfara Dallas og Chandler Parsons. Matthew Chevallard er með þeim á myndinni. Visir/Getty Reyndur og virtur umboðsmaður margra leikmanna í NBA-deildinni lést í gær eftir bílslys nærri Aspen í Colorado. Umboðsmaðurinn heitir Dan Fegan og var 56 ára gamall. Fimm ára sonur hans slasaðist í árekstrinum sem var á milli bíls þeirra feðga og stórar rútu. 29 ára kona frá Kaliforníu var með þeim í bílnum og slasaðist líka.NEW: Man killed in car crash near #Aspen was #NBA agent Dan Fegan, sources confirm. Fegan was driving an SUV that was hit by a bus on Highway 82. https://t.co/6hLnxRfG4P via @ericarobbiepic.twitter.com/hh5PcRsMjT — Aspen Times (@TheAspenTimes) February 26, 2018 Dan Fegan ætlaði að beygja jepplingi sínum inn á hraðbraut en keyrði beint í veg fyrir rútuna sem koma á fullri ferð. Ökumaður rútunnar átti ekki möguleika á því að forða árekstri. Árið 2016 var Fegan á listanum yfir öflugustu umboðsmennina. Meðal NBA-leikmanna sem hann hefur unnið fyrir eru John Wall, DeMarcus Cousins, Chandler Parsons, Ricky Rubio og Dwight Howard.NBA agent Dan Fegan dies in car crash. He represented DeMarcus Cousins, Chandler Parsons, Ricky Rubio & more https://t.co/2KAeEwgHP2pic.twitter.com/z6USeAMlST — Bleacher Report (@BleacherReport) February 26, 2018 Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, er meðal þeirra sem hafa minnst Fegan. „Dan var fyrsti umboðsmaðurinn sem sá að mér var alvara með körfuboltann og að ég stefndi á að vinna og læra sem mest um leikinn,“ sagði Mark Cuban. Danny Ainge, framkvæmdastjóri Boston Celtics hefur einnig tjáð sig um Fegan og þá sérstaklega hvernig Fegan reyndi að hjálpa bróður sínum sem hafði greinst með krabbamein.I can’t believe we took this picture yesterday with our kids and now your gone. Rest In Peace Dan Fegan. Your spirit will always be in Aspen! pic.twitter.com/YZ7iad0bZV — Drew Gooden III (@DrewGooden) February 26, 2018 NBA Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Reyndur og virtur umboðsmaður margra leikmanna í NBA-deildinni lést í gær eftir bílslys nærri Aspen í Colorado. Umboðsmaðurinn heitir Dan Fegan og var 56 ára gamall. Fimm ára sonur hans slasaðist í árekstrinum sem var á milli bíls þeirra feðga og stórar rútu. 29 ára kona frá Kaliforníu var með þeim í bílnum og slasaðist líka.NEW: Man killed in car crash near #Aspen was #NBA agent Dan Fegan, sources confirm. Fegan was driving an SUV that was hit by a bus on Highway 82. https://t.co/6hLnxRfG4P via @ericarobbiepic.twitter.com/hh5PcRsMjT — Aspen Times (@TheAspenTimes) February 26, 2018 Dan Fegan ætlaði að beygja jepplingi sínum inn á hraðbraut en keyrði beint í veg fyrir rútuna sem koma á fullri ferð. Ökumaður rútunnar átti ekki möguleika á því að forða árekstri. Árið 2016 var Fegan á listanum yfir öflugustu umboðsmennina. Meðal NBA-leikmanna sem hann hefur unnið fyrir eru John Wall, DeMarcus Cousins, Chandler Parsons, Ricky Rubio og Dwight Howard.NBA agent Dan Fegan dies in car crash. He represented DeMarcus Cousins, Chandler Parsons, Ricky Rubio & more https://t.co/2KAeEwgHP2pic.twitter.com/z6USeAMlST — Bleacher Report (@BleacherReport) February 26, 2018 Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, er meðal þeirra sem hafa minnst Fegan. „Dan var fyrsti umboðsmaðurinn sem sá að mér var alvara með körfuboltann og að ég stefndi á að vinna og læra sem mest um leikinn,“ sagði Mark Cuban. Danny Ainge, framkvæmdastjóri Boston Celtics hefur einnig tjáð sig um Fegan og þá sérstaklega hvernig Fegan reyndi að hjálpa bróður sínum sem hafði greinst með krabbamein.I can’t believe we took this picture yesterday with our kids and now your gone. Rest In Peace Dan Fegan. Your spirit will always be in Aspen! pic.twitter.com/YZ7iad0bZV — Drew Gooden III (@DrewGooden) February 26, 2018
NBA Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira