LeBron James sá um Celtics Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. febrúar 2018 07:30 LeBron James vísir/getty Cleveland Cavaliers saknaði ekki Isaiah Thomas þegar liðið ferðaðist til Boston og mætti heimamönnum í Celtics í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James fór fyrir Cavaliers með 24 stig, 10 stoðsendingar og átta fráköst. Gestirnir komust í 27 stiga forystu um miðjan fjórða leikhluta og sigldu heim 121-99 sigri. Boston hefur nú tapað síðustu þremur af fjórum leikjum sínum og misst toppsæti Austurdeildarinnar til Toronto Raptors. Raptors með DeMar DeRozan fremstan í flokki sóttu Charlotte Hornets heim og unnu öruggan 20 stiga sigur, 123-103. Liðið hefur nú unnið síðustu fimm leiki sína. Sex leikmenn Raptors náðu tveggja stafa tölu í stigaskori og þrír voru með yfir 20 stig í sannkölluðum liðssigri en liðið náði ótrúlegri 48,6 prósenta skotnýtingu úr þriggja stiga skotum í leiknum. 18-2 áhlaup Raptors í byrjun seinni hálfleiks kláraði leikinn fyrir gestina eftir að staðan hafði verið 62-55 í hálfleik. Minnesota Timberwolves vann sinn þrettánda heimasigur í nótt þegar liðið tók á móti Sacramento Kings þrátt fyrir 17 tapaða bolta. Kings var með forystuna mestan part leiksins en tveir þristar í röð frá Karl-Anthony Towns og Jeff Teague þegar rúmar fimm mínútur voru eftir af leiknum komu Minnesota í forystu, 93-92. Sacramento svaraði fyrir sig hinu meginn en þá setti Jamal Crawford niður annan þrist og kom Timberwolves aftur í forystu sem liðið missti ekki niður aftur heldur tók 111-106 sigur.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Toronto Raptors 103-123 Atlanta Hawks - Detroit Pistons 118-115 Boston Celtics - Cleveland Cavaliers 99-121 Indiana Pacers - New York Knicks 121-113 Houston Rockets - Dallas Mavericks 104-97 Minnesota Timberwolves - Sacramento Kings 111-106 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 110-92 Portland Trail Blazers - Utah Jazz 96-115 NBA Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira
Cleveland Cavaliers saknaði ekki Isaiah Thomas þegar liðið ferðaðist til Boston og mætti heimamönnum í Celtics í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James fór fyrir Cavaliers með 24 stig, 10 stoðsendingar og átta fráköst. Gestirnir komust í 27 stiga forystu um miðjan fjórða leikhluta og sigldu heim 121-99 sigri. Boston hefur nú tapað síðustu þremur af fjórum leikjum sínum og misst toppsæti Austurdeildarinnar til Toronto Raptors. Raptors með DeMar DeRozan fremstan í flokki sóttu Charlotte Hornets heim og unnu öruggan 20 stiga sigur, 123-103. Liðið hefur nú unnið síðustu fimm leiki sína. Sex leikmenn Raptors náðu tveggja stafa tölu í stigaskori og þrír voru með yfir 20 stig í sannkölluðum liðssigri en liðið náði ótrúlegri 48,6 prósenta skotnýtingu úr þriggja stiga skotum í leiknum. 18-2 áhlaup Raptors í byrjun seinni hálfleiks kláraði leikinn fyrir gestina eftir að staðan hafði verið 62-55 í hálfleik. Minnesota Timberwolves vann sinn þrettánda heimasigur í nótt þegar liðið tók á móti Sacramento Kings þrátt fyrir 17 tapaða bolta. Kings var með forystuna mestan part leiksins en tveir þristar í röð frá Karl-Anthony Towns og Jeff Teague þegar rúmar fimm mínútur voru eftir af leiknum komu Minnesota í forystu, 93-92. Sacramento svaraði fyrir sig hinu meginn en þá setti Jamal Crawford niður annan þrist og kom Timberwolves aftur í forystu sem liðið missti ekki niður aftur heldur tók 111-106 sigur.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Toronto Raptors 103-123 Atlanta Hawks - Detroit Pistons 118-115 Boston Celtics - Cleveland Cavaliers 99-121 Indiana Pacers - New York Knicks 121-113 Houston Rockets - Dallas Mavericks 104-97 Minnesota Timberwolves - Sacramento Kings 111-106 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 110-92 Portland Trail Blazers - Utah Jazz 96-115
NBA Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira