Ólympíumeistarar dagsins í Pyeongchang | Myndir af meisturunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2018 17:00 Laura Dahlmeier vann sín önnur gullverðlaun á leikunum. Vísir/Getty Sjö Ólympíugull unnust á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu í dag en þetta var þriðji keppnisdagur leikanna. Átta gull áttu að vera í boði en keppni í stórsvigi kvenna var frestað vegna óhagstæðra veðuraðstæðna en það var bæði mikið rok og mjög kalt. Þýska skíðaskotfimikonan Laura Dahlmeier varð fyrsti íþróttamaðurinn á leikunum í Pyeongchang til að vinna gullverðlaun númer tvö.Laura Dahlmeier frá Þýskalandi.Vísir/GettyEltiganga í skíðaskotfimi kvennaIt’s #Gold No. 2 for Laura Dahlmeier in #Biathlon#GER@biathlonworld@DOSB#PyeongChang2018 More here: https://t.co/DMX3hqIE6Jpic.twitter.com/Svdqz8O7KY — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Laura Dahlmeier, ÞýskalandiSilfur - Anastasiya Kuzmina, SlóvakíaBrons - Anais Bescond, FrakklandiÓlympíumeistarar Kanada.Vísir/Getty Liðakeppni í listhlaupi á skautumCongratulations to @TeamCanada! They dazzled the world and took #Gold in the #FigureSkating Team Event!#PyeongChang2018@ISU_Figurepic.twitter.com/eoJzLzjWCe — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - KanadaSilfur - Rússland undir merkjum IOCBrons - BandaríkinJamie Anderson frá Bandaríkjunum.Vísir/Getty Snjóbrettafimi kvenna í slopestyleCongratulations, @JamieAsnow on defending her #Snowboard#Slopestyle#Gold!@TeamUSA@ussnowboardteam@fissnowboard#PyeongChang2018 More here: https://t.co/aOBZo6jLe0pic.twitter.com/y5uYXMUX2q — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Jamie Anderson, BandaríkinSilfur - Laurie Blouin, KanadaBrons - Enni Rukajärvi, FinnlandiMartin Fourcade frá Frakklandi.Vísir/Getty Eltiganga í skíðaskotfimi karla.@martinfkde has defended his 12.5km #biathlon pursuit Olympic title! #FRA@biathlonworld@FranceOlympique#PyeongChang2018 More news here: https://t.co/mtFHnrdk77pic.twitter.com/HADr5UA9NM — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Martin Fourcade, FrakklandiSilfur - Sebastian Samuelsson, SvíþjóðBrons - Benedikt Doll, ÞýskalandiIt's #gold for @martinfkde in men's #biathlon 12.5km pursuit. Congratulations to Martin, now a three times #Olympics champion! #PyeongChang2018pic.twitter.com/DihoUny2KY — Olympics (@Olympics) February 12, 2018Mikael Kingsbury frá Kanada.Vísir/Getty Hólasvig karla.@MikaelKingsbury#CAN has won his first #gold medal! #FreestyleSkiing@FISfreestyle@TeamCanada@Equipe_Canada#PyeongChang2018#moguls More here: https://t.co/RJ3wfeUCYypic.twitter.com/pmXrfDo41a — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Mikael Kingsbury, KanadaSilfur - Matt Graham, ÁstralíuBrons - Daichi Hara, JapanIreen Wüst frá HollandiVísir/Getty1500 metra skautahlaup kvennaIncredible @Ireenw#NED becomes the most decorated Dutch Olympian ever!#Gold in the women's 1500m #speedskating! @ISU_Speed@nocnsf#PyeongChang2018 More here: https://t.co/qMJEkD92Sspic.twitter.com/xPFZbjKb4e — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Ireen Wüst frá HollandiSilfur - Miho Takagi frá JapanBrons - Marrit Leenstra frá HollandiMaren Lundby frá Noregi fagnar sigri með löndu sinni.Vísir/Getty Skíðastökk kvenna af hefbundnum palli.@marenlundby#NOR has leaped to #gold in #skijumping! @FISskijumping@idrett#PyeongChang2018 More news here: https://t.co/NYyBVQd4tspic.twitter.com/bZbam4rsst — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Maren Lundby, NoregiSilfur - Katharina Althaus, ÞýskalandiBrons - Sara Takanashi, Japan Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Haltur Mahomes skoraði snertimark Sport Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Sjá meira
Sjö Ólympíugull unnust á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu í dag en þetta var þriðji keppnisdagur leikanna. Átta gull áttu að vera í boði en keppni í stórsvigi kvenna var frestað vegna óhagstæðra veðuraðstæðna en það var bæði mikið rok og mjög kalt. Þýska skíðaskotfimikonan Laura Dahlmeier varð fyrsti íþróttamaðurinn á leikunum í Pyeongchang til að vinna gullverðlaun númer tvö.Laura Dahlmeier frá Þýskalandi.Vísir/GettyEltiganga í skíðaskotfimi kvennaIt’s #Gold No. 2 for Laura Dahlmeier in #Biathlon#GER@biathlonworld@DOSB#PyeongChang2018 More here: https://t.co/DMX3hqIE6Jpic.twitter.com/Svdqz8O7KY — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Laura Dahlmeier, ÞýskalandiSilfur - Anastasiya Kuzmina, SlóvakíaBrons - Anais Bescond, FrakklandiÓlympíumeistarar Kanada.Vísir/Getty Liðakeppni í listhlaupi á skautumCongratulations to @TeamCanada! They dazzled the world and took #Gold in the #FigureSkating Team Event!#PyeongChang2018@ISU_Figurepic.twitter.com/eoJzLzjWCe — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - KanadaSilfur - Rússland undir merkjum IOCBrons - BandaríkinJamie Anderson frá Bandaríkjunum.Vísir/Getty Snjóbrettafimi kvenna í slopestyleCongratulations, @JamieAsnow on defending her #Snowboard#Slopestyle#Gold!@TeamUSA@ussnowboardteam@fissnowboard#PyeongChang2018 More here: https://t.co/aOBZo6jLe0pic.twitter.com/y5uYXMUX2q — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Jamie Anderson, BandaríkinSilfur - Laurie Blouin, KanadaBrons - Enni Rukajärvi, FinnlandiMartin Fourcade frá Frakklandi.Vísir/Getty Eltiganga í skíðaskotfimi karla.@martinfkde has defended his 12.5km #biathlon pursuit Olympic title! #FRA@biathlonworld@FranceOlympique#PyeongChang2018 More news here: https://t.co/mtFHnrdk77pic.twitter.com/HADr5UA9NM — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Martin Fourcade, FrakklandiSilfur - Sebastian Samuelsson, SvíþjóðBrons - Benedikt Doll, ÞýskalandiIt's #gold for @martinfkde in men's #biathlon 12.5km pursuit. Congratulations to Martin, now a three times #Olympics champion! #PyeongChang2018pic.twitter.com/DihoUny2KY — Olympics (@Olympics) February 12, 2018Mikael Kingsbury frá Kanada.Vísir/Getty Hólasvig karla.@MikaelKingsbury#CAN has won his first #gold medal! #FreestyleSkiing@FISfreestyle@TeamCanada@Equipe_Canada#PyeongChang2018#moguls More here: https://t.co/RJ3wfeUCYypic.twitter.com/pmXrfDo41a — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Mikael Kingsbury, KanadaSilfur - Matt Graham, ÁstralíuBrons - Daichi Hara, JapanIreen Wüst frá HollandiVísir/Getty1500 metra skautahlaup kvennaIncredible @Ireenw#NED becomes the most decorated Dutch Olympian ever!#Gold in the women's 1500m #speedskating! @ISU_Speed@nocnsf#PyeongChang2018 More here: https://t.co/qMJEkD92Sspic.twitter.com/xPFZbjKb4e — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Ireen Wüst frá HollandiSilfur - Miho Takagi frá JapanBrons - Marrit Leenstra frá HollandiMaren Lundby frá Noregi fagnar sigri með löndu sinni.Vísir/Getty Skíðastökk kvenna af hefbundnum palli.@marenlundby#NOR has leaped to #gold in #skijumping! @FISskijumping@idrett#PyeongChang2018 More news here: https://t.co/NYyBVQd4tspic.twitter.com/bZbam4rsst — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Maren Lundby, NoregiSilfur - Katharina Althaus, ÞýskalandiBrons - Sara Takanashi, Japan
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Haltur Mahomes skoraði snertimark Sport Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Sjá meira