Grét af gleði eftir sögulegan sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2018 14:15 Ireen Wüst fagnar sigri í dag. Vísir/Getty Hollenska skautahlauparinn Ireen Wüst endurskrifaði Ólympíusöguna í dag þegar hún varð fyrsti skautahlauparinn til að vinna tíu verðlaun á Ólympíuleikum. Ireen Wüst vann þá gullverðlaun í 1500 metra skautahlaupi kvenna í Pyeongchang en hún hafði áður unnið silfur í 3000 metra skautahlaupi á þessum Ólympíuleikum. Ireen Wüst fagnaði gríðarlega þegar ljóst var að hún tæki gullið og grét af gleði. Um leið var metið hennar í karla- og kvennaflokki. Ireen Wüst hefur nú unnið fimm gullverðlaun, fern silfurverðlaun og eitt brons á Ólympíuleikum.Most successful Dutch Olympian of all time Most successful Olympic speed skater. 10th Games medal Ireen Wust Read all about an incredible #WinterOlympics2018 achievementhttps://t.co/uVJN3MaH7Gpic.twitter.com/wpf69M3J7a — BBC Sport (@BBCSport) February 12, 2018 Með þessum tvennum verðlaunum á leikunum í Pyeongchang þá komst hún upp fyrir hina þýsku Claudia Pechstein sem vann níu verðlaun á leikunum frá 1994 til 2006. Þetta eru fjórðu Ólympíuleikarnir í röð þar sem Ireen Wüst vinnur til verðlauna í 1500 metra skautahlaupi. Hún vann gull í dag og á leikunum í Vancouver 2010, fékk silfur á síðustu leikum í Sotsjí og vann brons í greininni í Torinó 2006.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Hollenska skautahlauparinn Ireen Wüst endurskrifaði Ólympíusöguna í dag þegar hún varð fyrsti skautahlauparinn til að vinna tíu verðlaun á Ólympíuleikum. Ireen Wüst vann þá gullverðlaun í 1500 metra skautahlaupi kvenna í Pyeongchang en hún hafði áður unnið silfur í 3000 metra skautahlaupi á þessum Ólympíuleikum. Ireen Wüst fagnaði gríðarlega þegar ljóst var að hún tæki gullið og grét af gleði. Um leið var metið hennar í karla- og kvennaflokki. Ireen Wüst hefur nú unnið fimm gullverðlaun, fern silfurverðlaun og eitt brons á Ólympíuleikum.Most successful Dutch Olympian of all time Most successful Olympic speed skater. 10th Games medal Ireen Wust Read all about an incredible #WinterOlympics2018 achievementhttps://t.co/uVJN3MaH7Gpic.twitter.com/wpf69M3J7a — BBC Sport (@BBCSport) February 12, 2018 Með þessum tvennum verðlaunum á leikunum í Pyeongchang þá komst hún upp fyrir hina þýsku Claudia Pechstein sem vann níu verðlaun á leikunum frá 1994 til 2006. Þetta eru fjórðu Ólympíuleikarnir í röð þar sem Ireen Wüst vinnur til verðlauna í 1500 metra skautahlaupi. Hún vann gull í dag og á leikunum í Vancouver 2010, fékk silfur á síðustu leikum í Sotsjí og vann brons í greininni í Torinó 2006.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira