Algarve-hópurinn: Berglind Björg ekki með Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. febrúar 2018 13:30 Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna. vísir/ernir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnti á fréttamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag hópinn sem tekur þátt í hinu árlega Algarve-móti í Portúgal. Þetta mót er eitt sterkasta æfingamót heims á hverju ári en þarna hafa stelpurnar okkar spilað síðan árið 2007. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir lokasprett undankeppni HM 2019. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Verona á Ítalíu, er ekki í hópnum en Guðný Árnadóttir og Hlín Eiríksdóttir, sem voru nýliðar í síðasta hóp, halda sætum sínum og fara með til Portúgal. Berglind er á milli félags þessa stundina eftir deilu við Verona. Sigrún Ella Einarsdóttir, leikmaður Fiorentina á Ítalíu, er í hópnum en hún spilaði síðast landsleiki sumarið 2014 í undankeppni HM 2015. Íslenska liðið er í mjög sterkum C-riðli með Evrópumeisturum Hollands, silfurliði Danmerkur og Japan sem lék til úrslita á HM í Kanada 2015. Fyrsti leikur stelpnanna okkar verður á móti Dönum 28. febrúar en svo mætir Ísland liði Japan 2. mars áður en kemur að lokaleik riðilsins á móti Hollandi 5. mars.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, verður ekki á hliðarlínunni í leiknum um sæti sem kemur á eftir riðlakeppninni því hann verður að mæta til Danmerkur þar sem hann er að taka UEFA Pro-leyfið. Skyldumæting er á námskeiðið og fellur Freyr ef hann fer ekki.Íslenski hópurinn:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Sif Atladóttir, Kristianstad Glódís Perla Viggósdóttir, FC Rosengård Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Hallbera Guðný Gísladóttir, Val Anna Rakel Pétursdóttir, Þór/KA Guðný Árnadóttir, FH Selma Sól Magnúsdóttir, BreiðablikiMiðjumenn: Rakel Hönnudóttir, LB07 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Sandra María Jessen, Slavia Prag Andrea Mist Pálsdóttir, Þór/KA Andrea Rán Hauksdóttir, Breiðablik Sigrún Ella Einarsdóttir, Fiorentina Sóknarmenn: Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjarnan Fanndís Friðriksdóttir, Marseille Agla María Albertsdóttir, Stjarnan Svava Rós Guðmundsdóttir, Roa Hlín Eiríksdóttir, ValÍslenski hópurinn.ksí Íslenski boltinn Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnti á fréttamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag hópinn sem tekur þátt í hinu árlega Algarve-móti í Portúgal. Þetta mót er eitt sterkasta æfingamót heims á hverju ári en þarna hafa stelpurnar okkar spilað síðan árið 2007. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir lokasprett undankeppni HM 2019. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Verona á Ítalíu, er ekki í hópnum en Guðný Árnadóttir og Hlín Eiríksdóttir, sem voru nýliðar í síðasta hóp, halda sætum sínum og fara með til Portúgal. Berglind er á milli félags þessa stundina eftir deilu við Verona. Sigrún Ella Einarsdóttir, leikmaður Fiorentina á Ítalíu, er í hópnum en hún spilaði síðast landsleiki sumarið 2014 í undankeppni HM 2015. Íslenska liðið er í mjög sterkum C-riðli með Evrópumeisturum Hollands, silfurliði Danmerkur og Japan sem lék til úrslita á HM í Kanada 2015. Fyrsti leikur stelpnanna okkar verður á móti Dönum 28. febrúar en svo mætir Ísland liði Japan 2. mars áður en kemur að lokaleik riðilsins á móti Hollandi 5. mars.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, verður ekki á hliðarlínunni í leiknum um sæti sem kemur á eftir riðlakeppninni því hann verður að mæta til Danmerkur þar sem hann er að taka UEFA Pro-leyfið. Skyldumæting er á námskeiðið og fellur Freyr ef hann fer ekki.Íslenski hópurinn:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Sif Atladóttir, Kristianstad Glódís Perla Viggósdóttir, FC Rosengård Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Hallbera Guðný Gísladóttir, Val Anna Rakel Pétursdóttir, Þór/KA Guðný Árnadóttir, FH Selma Sól Magnúsdóttir, BreiðablikiMiðjumenn: Rakel Hönnudóttir, LB07 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Sandra María Jessen, Slavia Prag Andrea Mist Pálsdóttir, Þór/KA Andrea Rán Hauksdóttir, Breiðablik Sigrún Ella Einarsdóttir, Fiorentina Sóknarmenn: Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjarnan Fanndís Friðriksdóttir, Marseille Agla María Albertsdóttir, Stjarnan Svava Rós Guðmundsdóttir, Roa Hlín Eiríksdóttir, ValÍslenski hópurinn.ksí
Íslenski boltinn Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Sjá meira