28 Rússar ekki lengur í banni eftir ákvörðun Alþjóðaíþróttadómstólsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2018 09:00 Margir Rússar komust á verðlaunapall á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí 2014. Vísir/Getty Rússunum fjölgar sem geta tekið þátt í vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu. 28 þeirra fengu hjálp frá Alþjóðaíþróttadómstólnum til að öðlast keppnisréttindi á nýjan leik. Alþjóðaíþróttadómstóllinn (CAS, Court of Arbitration for Sport) tók fyrir mál íþróttafólksins og felldi lífstíðarbann þeirra út gildi. Allt þetta íþróttafólk má því keppa á Ólympíuleikunum seinna í þessum mánuði. Ellefu íþróttamenn til viðbótar fengu bannið fellt úr gildi að nokkru leyti en það fólk má þó ekki keppa á komandi Ólympíuleikum í Pyeongchang.28 Russian athletes Olympic doping bans overturned, throwing the International Olympic Committee's policy on Russian doping into turmoil. https://t.co/TFNRzILKoh — The Associated Press (@AP) February 1, 2018 Allir íþróttamennirnir höfðu verið dæmdir í lífstíðarbann eftir að upp komast um umsvifamikið og vel skipulagt lyfjamisferli innan rússneska íþróttsambandsins í tengslum við vetrarólympíuleikana í Sotsjí 2014. Alþjóðadómstóllinn sagði í niðurstöðu sinni að sönnunargögnin um að þetta íþróttafólk hafi tekið ólögleg lyf hafi verið ófullnægjandi og því hafi ekki tekist að sanna það að íþróttamennirnir hafi neytt ólöglegra lyfja. Alls voru 43 rússneskir íþróttamenn setti í lífstíðarbann frá Ólympíuleikunum eftir rannsókn Alþjóðaólympíunefndarinnar á lyfjamisferli Rússa á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí 2014. Rússar mega ekki keppa undir merki þjóðar sinnar á Ólympíuleikunum í Pyeongchang en 169 höfðu fengið leyfi til að keppa á leikunum og þá undir hlutlausum fána Alþjóðaólympíunefndarinnar. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Sjá meira
Rússunum fjölgar sem geta tekið þátt í vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu. 28 þeirra fengu hjálp frá Alþjóðaíþróttadómstólnum til að öðlast keppnisréttindi á nýjan leik. Alþjóðaíþróttadómstóllinn (CAS, Court of Arbitration for Sport) tók fyrir mál íþróttafólksins og felldi lífstíðarbann þeirra út gildi. Allt þetta íþróttafólk má því keppa á Ólympíuleikunum seinna í þessum mánuði. Ellefu íþróttamenn til viðbótar fengu bannið fellt úr gildi að nokkru leyti en það fólk má þó ekki keppa á komandi Ólympíuleikum í Pyeongchang.28 Russian athletes Olympic doping bans overturned, throwing the International Olympic Committee's policy on Russian doping into turmoil. https://t.co/TFNRzILKoh — The Associated Press (@AP) February 1, 2018 Allir íþróttamennirnir höfðu verið dæmdir í lífstíðarbann eftir að upp komast um umsvifamikið og vel skipulagt lyfjamisferli innan rússneska íþróttsambandsins í tengslum við vetrarólympíuleikana í Sotsjí 2014. Alþjóðadómstóllinn sagði í niðurstöðu sinni að sönnunargögnin um að þetta íþróttafólk hafi tekið ólögleg lyf hafi verið ófullnægjandi og því hafi ekki tekist að sanna það að íþróttamennirnir hafi neytt ólöglegra lyfja. Alls voru 43 rússneskir íþróttamenn setti í lífstíðarbann frá Ólympíuleikunum eftir rannsókn Alþjóðaólympíunefndarinnar á lyfjamisferli Rússa á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí 2014. Rússar mega ekki keppa undir merki þjóðar sinnar á Ólympíuleikunum í Pyeongchang en 169 höfðu fengið leyfi til að keppa á leikunum og þá undir hlutlausum fána Alþjóðaólympíunefndarinnar.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Sjá meira