Breskur sjónvarpsmaður hljóp um á stuttbuxunum í sextán gráðu frosti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2018 23:00 @robwalkertv Rob Walker er mættur til Pyeongchang í Suður-Kóreu þar sem hann mun lýsa því sem gerist á 23. vetrarólympíuleikunum fyrir BBC. Margir héldu að hér væri á ferðinni hinn venjulegi fréttamaður sem héldi sig bara inni í hlýjunni á meðan íþróttafólkið berst við aðstæðurnar og kuldann sem hefur verið mikill í Pyeongchang síðustu daga. En ekki Rob Walker. Rob Walker mætti í dag út á skíðagöngubraut til að kanna aðstæður og þrátt fyrir sextán gráðu frost og talsverða vinkælingu þá mætti karlinn buxnalaus..@BBCSport Headed out on the Cross Country course this morning to get a feel for the hills. -16 in shorts was a touch bracing, but one of the most stunning places I have ever been running. These races are going to be superb. The @pyeongchang2018 countdown is on! pic.twitter.com/YdIgYv6SrM — Rob Walker (@robwalkertv) February 6, 2018 Walker hljóp um á stuttbuxunum og vakti talsverða athygli hjá hinum fjölmiðlamönnunum sem voru á svæðinu. „Mér var virkilega kalt,“ sagði Rob Walker í stuttu samtali við SportExpressen. Þetta eru hans þriðju vetrarólympíuleikar og það hefur myndast hefð fyrir því að hann hlaupi um skíðagöngubrautina á stuttbuxunum. „Þetta var ekkert vandamál í Sotsjí. Það var bara notalegt,“ sagði Walker. „Ég hef aldrei hlaupið í svona miklum kulda áður. Fólk hefur líka sagt við mig að ég sé galinn að reyna þetta,“ sagði Walker við SportExpressen. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Rob Walker er mættur til Pyeongchang í Suður-Kóreu þar sem hann mun lýsa því sem gerist á 23. vetrarólympíuleikunum fyrir BBC. Margir héldu að hér væri á ferðinni hinn venjulegi fréttamaður sem héldi sig bara inni í hlýjunni á meðan íþróttafólkið berst við aðstæðurnar og kuldann sem hefur verið mikill í Pyeongchang síðustu daga. En ekki Rob Walker. Rob Walker mætti í dag út á skíðagöngubraut til að kanna aðstæður og þrátt fyrir sextán gráðu frost og talsverða vinkælingu þá mætti karlinn buxnalaus..@BBCSport Headed out on the Cross Country course this morning to get a feel for the hills. -16 in shorts was a touch bracing, but one of the most stunning places I have ever been running. These races are going to be superb. The @pyeongchang2018 countdown is on! pic.twitter.com/YdIgYv6SrM — Rob Walker (@robwalkertv) February 6, 2018 Walker hljóp um á stuttbuxunum og vakti talsverða athygli hjá hinum fjölmiðlamönnunum sem voru á svæðinu. „Mér var virkilega kalt,“ sagði Rob Walker í stuttu samtali við SportExpressen. Þetta eru hans þriðju vetrarólympíuleikar og það hefur myndast hefð fyrir því að hann hlaupi um skíðagöngubrautina á stuttbuxunum. „Þetta var ekkert vandamál í Sotsjí. Það var bara notalegt,“ sagði Walker. „Ég hef aldrei hlaupið í svona miklum kulda áður. Fólk hefur líka sagt við mig að ég sé galinn að reyna þetta,“ sagði Walker við SportExpressen.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira