Hjónin fögnuðu bæði sigri á sama tíma | Grét af gleði þegar hún fékk fréttirnar af eiginmanninum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2018 10:30 Julie Johnston Ertz. Vísir/Getty Þetta eru engin venjuleg hjón og þau sönnuðu það í gærkvöldi með glæsilegri frammistöðu með liðum sínum á stóra sviðinu. NFL-leikmaðurinn Zach Ertz og knattspyrnukonan Julie Johnston Ertz unnu bæði flotta sigra í nótt þar sem þau léku bæði mjög vel. Þau hafa nú örugglega komið sér upp á stall sem ein fremstu íþróttahjón Bandaríkjanna. Zach Ertz og félagar í Philadelphia Eagles tryggðu sér sæti í Super Bowl eftir 38-7 sigur á Minnesota Vikings en þrátt fyrir að Ertz hafi ekki skorað snertimark þá var hann sá leikmaður liðsins sem náði flestum jördum. Julie Johnston Ertz kom bandaríska kvennalandsliðinu yfir í 2-1 í 5-1 sigri í vináttulandsleik á móti Danmörku en hún spilaði á miðju bandaríska liðsins. Julie Johnston Ertz var ekkert smá ánægð þegar hún frétti af sigri eiginmannsins eins og sjá má í þessu myndbroti sem bandaríska kvennalandsliðið setti inn á Twitter-síðu sína.As soon as the whistle blew here in San Diego, we had some good news for @julieertz...@ZERTZ_86 & the @Eagles are heading to the @SuperBowl! pic.twitter.com/dI5MvG53VR — U.S. Soccer WNT (@ussoccer_wnt) January 22, 2018 Zach Ertz og Julie Johnston Ertz hittust fyrst þegar þau voru í háskóla. Þau trúlofuðu sig í febrúar 2016 og giftu sig í mars á síðasta ári. Zach er 27 ára og Julie er 25 ára. Hér fyrir neðan sést Zach horfa á viðbrögð eiginkonu sinnar í búningsklefanum eftir leik.Zach Ertz overcome with emotion while watching a video of his wife @julieertz watching and reacting to the #Eagles game. pic.twitter.com/MBVhdP2ffA — Geoff Mosher (@GeoffMosherNFL) January 22, 2018 Fótbolti NFL Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Þetta eru engin venjuleg hjón og þau sönnuðu það í gærkvöldi með glæsilegri frammistöðu með liðum sínum á stóra sviðinu. NFL-leikmaðurinn Zach Ertz og knattspyrnukonan Julie Johnston Ertz unnu bæði flotta sigra í nótt þar sem þau léku bæði mjög vel. Þau hafa nú örugglega komið sér upp á stall sem ein fremstu íþróttahjón Bandaríkjanna. Zach Ertz og félagar í Philadelphia Eagles tryggðu sér sæti í Super Bowl eftir 38-7 sigur á Minnesota Vikings en þrátt fyrir að Ertz hafi ekki skorað snertimark þá var hann sá leikmaður liðsins sem náði flestum jördum. Julie Johnston Ertz kom bandaríska kvennalandsliðinu yfir í 2-1 í 5-1 sigri í vináttulandsleik á móti Danmörku en hún spilaði á miðju bandaríska liðsins. Julie Johnston Ertz var ekkert smá ánægð þegar hún frétti af sigri eiginmannsins eins og sjá má í þessu myndbroti sem bandaríska kvennalandsliðið setti inn á Twitter-síðu sína.As soon as the whistle blew here in San Diego, we had some good news for @julieertz...@ZERTZ_86 & the @Eagles are heading to the @SuperBowl! pic.twitter.com/dI5MvG53VR — U.S. Soccer WNT (@ussoccer_wnt) January 22, 2018 Zach Ertz og Julie Johnston Ertz hittust fyrst þegar þau voru í háskóla. Þau trúlofuðu sig í febrúar 2016 og giftu sig í mars á síðasta ári. Zach er 27 ára og Julie er 25 ára. Hér fyrir neðan sést Zach horfa á viðbrögð eiginkonu sinnar í búningsklefanum eftir leik.Zach Ertz overcome with emotion while watching a video of his wife @julieertz watching and reacting to the #Eagles game. pic.twitter.com/MBVhdP2ffA — Geoff Mosher (@GeoffMosherNFL) January 22, 2018
Fótbolti NFL Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira