Curry-lausir Warriors unnu 11. útisigurinn í röð Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. janúar 2018 10:00 Kevin Durant setti 26 stig í nótt vísir/getty Meistararnir í Golden State Warriors unnu sinn ellefta útisigur í röð þegar liðið hafði betur gegn Milwaukee Bucks í nótt. Stephen Curry var fjarri góðu gamni í liði Warriors í nótt vegna meiðsla á ökkla, en það kom ekki að sök því Kevin Durant setti 26 stig og Draymond Green bætti við 21 sem tryggði Warriors 94-108 sigur á Bucks. Warriors voru með 63-49 forystu í hálfleiknum, en hleypti Bucks aftur inn í leikinn í þriðja leikhluta, en heimamenn unnu hann með 33 stigum gegn 17. Þjálfari Warriors, Steve Kerr, sagði Warriors hafa verið lata í varnarvinnunni í þriðja leikhluta, en náðu að vinna sig í gang. Stuðningsmanni Bucks var vikið út af vellinum snemma í fjórða leikhluta eftir að hafa hraunað yfir Klay Thompson með ljótu orðbragði. Það var brotið á Thompson svo hann féll til jarðar rétt hjá sæti stuðningsmannsins, sem var í fremstu röð, og hann ákvað að standa upp og hrauna yfir Thompson. Thompson lét öryggisverði vita og manninum var fylgt út úr keppnishöllinni. Indiana Pacers komu til baka eftir að hafa verið undir með 22 stigum gegn Cleveland Cavaliers og unnu tveggja stiga sigur, 97-95. LeBron James hefði getað tryggt Cavaliers sigurinn með þriggja stiga skoti á síðustu sekúndunni, en flautuþristurinn vildi ekki niður og þriðji sigur Pacers á Cleveland á tímabilinu staðreynd. Lance Stephenson var aðalmaðurinn í liði Pacers í nótt. Hann skoraði aðeins 16 stig en var með 11 fráköst og fiskaði tæknivillu á James seint í leiknum og náði að trufla James ítrekað. „Lance spilar bara svolítið óhreint, þannig er það. Ég hefði átt að vera tilbúinn í það, ég hef vitað það lengi að það er ekki sá sem segir brandarann sem er skammaður heldur sá sem hlær og þeir náðu mér. Hann spilað samt vel,“ sagði James sem var með 27 stig, 11 stoðsendingar og 8 fráköst.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Utah Jazz 99-88 Indiana Pacers - Cleveland Cavaliers 97-95 Washington Wizards - Orlando Magic 125-119 Atlanta Hawks - Brooklyn Nets 105-110 Milwaukee Bucks - Golden State Warriors 94-108 Minnesota Timberwolves - New York Knicks 118-108 New Orleans Pelicans - Portland Trail Blazers 119-113 Denver Nuggets - Memphis Grizzlies 87-78 Phoenix Suns - Houston Rockets 95-112 NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Sjá meira
Meistararnir í Golden State Warriors unnu sinn ellefta útisigur í röð þegar liðið hafði betur gegn Milwaukee Bucks í nótt. Stephen Curry var fjarri góðu gamni í liði Warriors í nótt vegna meiðsla á ökkla, en það kom ekki að sök því Kevin Durant setti 26 stig og Draymond Green bætti við 21 sem tryggði Warriors 94-108 sigur á Bucks. Warriors voru með 63-49 forystu í hálfleiknum, en hleypti Bucks aftur inn í leikinn í þriðja leikhluta, en heimamenn unnu hann með 33 stigum gegn 17. Þjálfari Warriors, Steve Kerr, sagði Warriors hafa verið lata í varnarvinnunni í þriðja leikhluta, en náðu að vinna sig í gang. Stuðningsmanni Bucks var vikið út af vellinum snemma í fjórða leikhluta eftir að hafa hraunað yfir Klay Thompson með ljótu orðbragði. Það var brotið á Thompson svo hann féll til jarðar rétt hjá sæti stuðningsmannsins, sem var í fremstu röð, og hann ákvað að standa upp og hrauna yfir Thompson. Thompson lét öryggisverði vita og manninum var fylgt út úr keppnishöllinni. Indiana Pacers komu til baka eftir að hafa verið undir með 22 stigum gegn Cleveland Cavaliers og unnu tveggja stiga sigur, 97-95. LeBron James hefði getað tryggt Cavaliers sigurinn með þriggja stiga skoti á síðustu sekúndunni, en flautuþristurinn vildi ekki niður og þriðji sigur Pacers á Cleveland á tímabilinu staðreynd. Lance Stephenson var aðalmaðurinn í liði Pacers í nótt. Hann skoraði aðeins 16 stig en var með 11 fráköst og fiskaði tæknivillu á James seint í leiknum og náði að trufla James ítrekað. „Lance spilar bara svolítið óhreint, þannig er það. Ég hefði átt að vera tilbúinn í það, ég hef vitað það lengi að það er ekki sá sem segir brandarann sem er skammaður heldur sá sem hlær og þeir náðu mér. Hann spilað samt vel,“ sagði James sem var með 27 stig, 11 stoðsendingar og 8 fráköst.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Utah Jazz 99-88 Indiana Pacers - Cleveland Cavaliers 97-95 Washington Wizards - Orlando Magic 125-119 Atlanta Hawks - Brooklyn Nets 105-110 Milwaukee Bucks - Golden State Warriors 94-108 Minnesota Timberwolves - New York Knicks 118-108 New Orleans Pelicans - Portland Trail Blazers 119-113 Denver Nuggets - Memphis Grizzlies 87-78 Phoenix Suns - Houston Rockets 95-112
NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Sjá meira